Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2003, Qupperneq 29

Læknablaðið - 15.07.2003, Qupperneq 29
FRÆÐIGREINAR / BEINÞETTNI KVENNA Beinþéttni og líkamsáreynsla 70 ára reykvískra kvenna Sigríður Lára Guðmundsdóttir1 ÍÞRÓTTAFRÆÐINGUR Díana Óskarsdóttir2 GEISLAFRÆÐINGUR Gunnar Sigurðsson1,2 SÉRFRÆÐINGUR í INNKIRTLA- OG EFNASKIPTASJÚKDÓMUM 'Innkirtla og efnaskiptasjúk- dómadeild Landspítala, :Bein- þéttnimælistofa Landspítala. Fyrirspumir og bréfaskriftir: Sigríöur Lára Guðmunds- dóttir, Innkirtla- og efna- skiptasjúkdómadeild Landspítala Fossvogi, 108 Reykjavík. sigrlara@lcmdspitali. is Lykilorð: beinþéttni, þjálfun, vinnuálag, aldraðir. Ágrip Tilgangur: Almennt er talið að líkamleg áreynsla sé jákvæð fyrir beinþéttni. Sýnt hefur verið fram á að af- reksíþróttafólk hefur hærri beinþéttni en viðmiðun- arhópar en erfitt hefur reynst að sýna fram á slíkt samhengi hjá almenningi. Þversniösrannsóknir á sam- bandi líkamsáreynslu og beinþéttni hjá konum eftir tíðahvörf hafa gefið misvísandi niðurstöður. I flestum tilfellum hefur aldursbil úrtaka verið nokkuð breitt. Fáar rannsóknir hafa beinst sérstaklega að þessu sambandi hjá eldri konum, þeim hópi sem er í mestri áhættu fyrir beinþynningu og lítið er vitað um hvort og þá hvers konar áreynsla hefur jákvæð áhrif á bein- þéttni hjá þessum konum. Tilgangur þessarar rann- sóknar var að kanna fylgni beinþéttni við líkamlega áreynslu í frístundum og líkamlegt álag í vinnu hjá 70 ára reykvískum konum. Efniviður og aðferðir: 248 sjötugar konur, allar bú- settar í Reykjavík, voru rannsakaðar. Beinþéttni í lendhrygg, nærenda lærleggs, lærleggshálsi og heild- arbeinagrind var mæld með DEXA (dual energy X- ray absorptiometry, tvíorkudofnunarmæling) og kon- umar svömðu spumingum um heilsufar og líkamlega ENGLISH SUMMARY Guömundsdóttir SL, Óskarsdóttir D, Sigurðsson G Bone mineral density and physical activity in 70-year-old lcelandic women Læknablaðið 2003; 89: 585-93 Objective: It is generally believed that exercise positively influences bone mineral density (BMD). Athletes have been found to have higher BMD than controls but it has proven difficult to reproduce these findings in the general population. Results from cross-sectional studies on the relationship between exercise and BMD in postmeno- pausal women have been contradictory. In most studies the age range of subjects has been quite large. Few studies have concentrated on this relationship in elderly women, the largest risk group for osteoporosis and little is known if, and in that case what kind of, exercise has positive effects on BMD in these women. The purpose of this study was to examine the relation of BMD to exercise and current and lifetime occupational activity in 70-year- old lcelandic women. Material and methods: 248 women, all inhabitants in Reykjavik were investigated. BMD in the lumbar spine, femoral neck, total hip and total body was measured with dual energy X-ray absorptiometry (DXA) and the women filled out a questionnaire regarding general health issues, leisure time and occupational activity. Questions included number of leisure walks per week, frequency of other áreynslu. Spurt var um fjölda gönguferða á viku, tíðni annarra æfinga og reynt að meta ákafa æfinganna. Líkamlegt álag í vinnu var metið fyrir aldursbilin 20- 29 ára, 30-44 ára, 45-65 ára og núverandi álag. Notaðir voru fjórir álagsflokkar, frá „aðallega kyrr“ til „erfið- isvinna með göngu“. Niðurstöður: Ekkert samband fannst milli fjölda gönguferða og beinþéttni. Marktæk jákvæð fylgni var milli fjölda annarra æfinga en gönguferða á viku og beinþéttni í heildarbeinagrind (p=0,008, p=0,01) en ekki við nærenda lærleggs (p=0,09), lærleggsháls (p=0,15) eða lendhrygg (p=0,07). Marktæk neikvæð fylgni var milli fjölda gönguferða og hæðartaps frá 25 ára aldri (r=-0,211, p=0,001). Ekki fundust marktæk tengsl milli líkamlegs álags í vinnu og beinþéttni. Ályktanir: Niðurstöður benda til þess að ávinningur geti verið af líkamlegri áreynslu fyrir beinþéttni hjá eldri konum. Ekki er útlit fyrir að gönguferðir veiti nægilegt áreiti en svo virðist sem fjöldi annarra æfinga á viku sé jákvætt tengdur beinþéttni lendhryggs og heildarbeinagrindar. Þörf er á að framkvæma saman- burðarrannsókn á slembiúrtaki í þessum aldurshópi. exercises and an attempt was made to estimate the intensity of the activities. Occupational activity was evaluated at ages 20-29 years, 30-44 years, 45-65 years as well as currently, and defined in four grades, from „mostly sedentary" to „hard work including walking“. Results: No relationship was found between number of walks and BMD. Significant positive correlation was found between number of other exercise sessions per week and total body BMD (p=0.008, p=0.01), but not total hip (p=0.09), femoral neck (p=0.15) or lumbar spine (p=0.07). Significant negative correlation was found between number of leisure walks and height loss from the age of 25 years (r=-0.211, p=0.001). No significant relationship was found between occupational activity and BMD. Conclusion: Results indicate that leisure time exercise can bring on some bone density benefits for elderly women. Leisure walking alone may not provide high enough stimuli to influence BMD but increasing number of other exercise sessions per week has positive relations to total body and possibly total hip and lumbar spine BMD. A randomized controlled study on the relationship between exercise and BMD in this age group should be conducted. Keywords: bone density, exercise, occupational activity, elderly. Correspondence: Sigríður Lára Guðmundsdóttir, sigrlara @landspitali. is Læknablaðið 2003/89 585
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.