Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 41
FRÆÐIGREINAR / CAG MÓTEFNAVAKI sértækara en ELISA. Aftur á móti er Western blot tímafrekt og hentar því síður til fjöldanotkunar. Með Western blot aðferð fengust jákvæð svör fyrir H. pyl- ori hjá 54 af 62 (87,1 %) sjúklingum. Af þessum 54 voru allir nema einn jákvæðir fyrir Cag-A (98,1%). Niðurstöður mótefnamælinga með ELISA aðferð gáfu ekki eins háa tíðni H. pylorí jákvæðra enda ekki með jafn gott næmi og Westem blot aðferðin. Það fundust þó nokkur jaðarsvör gegn LMW mótefna- vökum mælt með ELISA sem sennilega skýrist af því að prófið var staðlað á framandi hóp sjúklinga og hugsanlega var valinn of hár viðmiðunarpunktur. Al- gengi mótefna gegn H. pylorí samkvæmt Western blot reyndist vera 87,1% og er sú niðurstaða í sam- ræmi við aðrar rannsóknir en einungis 80-90% sjúk- linga með skeifugarnarsár á því tímabili sem hér er rannsakað höfðu H. pylorí en 10-20% höfðu sár af völdum gigtarlyfja eða af óþekktum orsökum (18). Algengi Cag-A í íslenskum stofnum H. pylorí hjá sjúklingum með skeifugamarsár (98,1%) mælist hærri í okkar rannsókn en í nágrannalöndum en þar er algengi á bilinu 80-90% (9). Ekki er ljóst af hverju algengið er hærra hér á landi en það vantar sérstak- lega upplýsingar um algengi Cag-A hjá óvöldum stofnum. Algengi á Cag-A hjá óvöldum stofnum í ná- grannalöndum er um 50% (1, 9). Ætla má að tíðni Cag-A hjá óvöldum stofnum hér sé ekki minni en 50%. Þessar niðurstöður hafa þýðingu fyrir túlkun á rannsókn á erfðum magakrabbameins á íslandi. Erfðaþættir sem tengjast magakrabbameini eru með- al annars erfðabreytileiki í stýrisvæði interleukin 1 beta (IL-IB) geninu en eitt form af tjáningu gensins veldur aukinni framleiðslu á bólguörvandi cytokini (IL-IB) og þannig auknu bólgusvari við H. pylori sýkingu (19). íslensk rannsókn á erfðabreytileika IL- 1B geninu hjá sjúklingum með magakrabbamein sýndi ekki tengsl við það form sem veldur auknu bólgusvari (20). Þessi niðurstaða vekur spurningar um tíðni Cag-A í óvöldum íslenskum H. pylori stofn- um. Erfðabreytileikinn er eingöngu tjáður við H. pylorí sýkingu og sérstaklega ef sýkingin er með Cag- A jákvæðum stofnum. Niðurstaða okkar rannsóknar bendir ekki til að Cag-A sé fátítt í íslenskum H. pylori stofnum. Það er því ólíklegt að tengsl erfðabreytileikans í IL-IB geninu við magakrabbamein finnist ekki hjá Islendingum vegna þess að Cag-A sé fátítt í íslensk- um H. pylori stofnum. Sýnt hefur verið fram á aukna áhættu á magakrabbameini hjá aðstandendum ís- lenskra sjúklinga með magakrabbamein sem bendir til að erfðaþáttur sé til staðar (21). Það þarf því að leita að öðrum erfðaþáttum en IL-IB hjá íslending- um. Nauðsynlegt er að gera nýjar rannsóknir á al- gengi Cag-A eins og það er núna til að skilja betur þær hröðu breytingar sem eru að gerast í faraldsfræði sjúkdóma í vélinda og maga. Heimildir 1. Go MF. Review article: natural history and epidemiology of Helicobacter pylori infection. Aliment Pharmacol Ther 2002; 16 Suppl 1:3-15. 2. Bergenzaun P, Kristinsson KG, Þjóðleifsson B, Sigvaldadóttir E, Molstad S, Held M, et al. Seroprevalence of Helicobacter pylori in south Sweden and Iceland. Scand J Gastroenterol 1996;31:1157-61. 3. Parsonnet J, Blaser MJ, Perez-Perez GI, Hargrett-Bean N, Tauxe RV. Symptoms and risk factors of Helicobacter pylori infection in a cohort of epidemiologists. Gastroenterology 1992;102: 41-6. 4. Perez-Perez GI, Salomaa A, Kosunen TU, Daverman B, Rautelin H, Aromaa A, et al. Evidence that cagA(+) Helico- bacter pylori strains are disappearing more rapidly than cagA(-) strains. Gut 2002; 50: 295-8. 5. Blaser MJ. Hypothesis: the changing relationships of Helico- bacter pylori and humans: implications for health and disease. J Infect Dis 1999; 179:1523-30. 6. Blaser MJ. Helicobacters are indigenous to the human sto- mach: duodenal ulceration is due to changes in gastric micro- ecology in the modern era. Gut 1998; 43: 721-7. 7. Thors H, Svanes C, Þjóðleifsson B. Trends in peptic ulcer mor- bidity and mortality in Iceland. J Clin Epidemiol 2002; 55:681-6. 8. Wu K, Crusius JB, Pena AS. The immunogenetics and patho- genesis of gastric cancer. Highlights of the First Sino-Euro- pean Workshop on the Immunogenetics and Pathogenesis of Gastric Cancer. Drugs Today (Barc) 2002; 38: 391-417. 9. Grimley CE, Holder RL, Loft DE, Morris A, Nwokolo CU. Helicobacter pylori-associated antibodies in patients with duodenal ulcer, gastric and oesophageal adenocarcinoma. Eur J Gastroenterol Hepatol 1999; 11: 503-9. 10. Peres-Peres GI, Legath AJ, Heine PR, Graff LB. The role of Cag-A status in gastric and extragastric complications og Helicobacter pylori. J Physiol Pharmacol 1999; 50: 833-45. 11. Cover TL , Lage AP, Burette A, Tummuru MKR, Perez-Perez GI, Blazer MJ. Serologic detection og infection with cagA+ Helicobacter pylori strains. J Clin Microbiol 1995; 33: 1496- 1500. 12. Andersen LP, Epersen F. Immunoglobulin G antibodies to Helicobacter pylori in patients with dyspeptic symptoms investigated by the Westem immunoblot technique. J Clin Microbiol 1992; 30:1743-51. 13. Johansen HK, Andersen LP, Jensen P, Nielsen H, Hoiby N. Cross-reactive antigens shared Pseudomonas auerginosa, Helicobacter pylori, campylobacter jejuni, and Haemophilus Influenzae may cause false-positive titers to H. pylori. Clin Diagn Lab Immunol 1995; 2:149-55. 14. Talley NJ, Ormand JE, Carpenter HA, Wilson WR, Zins- meister AR, et al. Serodiagnosis of Helicobacter pylori: com- parison of enzyme-linked immunosorbent assays. J Clin Microbiol 1991; 29:1635-9. 15. Hirscl AM, Wyatt JI, Berger J, Rotter ML. Comparision of ELISA antigen preparation alone or in combination for serodiagnosis of Helicobacter pylori infections. J Clin Pathol 1990; 43:511-3. 16. Andersen LP, Souckova A, Sedlackova M, Souceek A. Isolation and preliminary evaluation of a low-molecular-mass antigen preparation for improved detection of Helicobacter pylori immunoglobulin G antibodies. Clin Diagn Lab Immu- nol 1995; 2:156-9. 17. Andersen LP, Elsborg L, Holck S, Justesen T, Hansen BF, et al. Prevalence of antibodies against heat-stable antigens from Helicobacter pylori in patients with dyspeptic symptoms and normal persons. APMIS 1992; 100: 779-89. 18. Ciociola AA, McSorley DJ, Turner K, Sykes D, Palmer JB. Helicobacter pylori infection rates in duodenal ulcer patients in the United States may be lower than previously estimated. Am J Gastroenterol 1999; 94:1834-40. 19. El-Omar EM, Carrington M, Chow WH, McColl KE, Bream JH, Young HA, et al. Interleukin-1 polymorphisms associated with increased risk of gastric cancer. Nature 2000; 404:398-402. 20. Magnússon MK, Jónsdóttir Ó, Eldon JB, Nikulásson S, Ims- land A, Thorlacius S, et al. Interlucin-1 breytileiki og tengsl við Magakrabbamein. Læknablaðið 2002; fylgirit 47/2002: E78. 21. Imsland AK, Arinbjarnarson S, Egilsson V, Tryggvadóttir L, Arngrímsson R, Magnússon J. Genetic Epidemiologic Aspects of Gastric Cancer in Iceland. J Am Coll Surg 2002; 195:181-7. Læknablaðið 2003/89 597
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.