Læknablaðið - 15.07.2003, Qupperneq 82
AstraZeneca: SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Crestor 10 mg, 20 mg og 40 mg, filmuhúðaöar töflur. Virkt innihaldsefni og styrkleiki: Hver tafla inniheldur 10 mg, 20 mg eða 40 mg rósúvastatín (sem rósúvastatín kalsíum). Ábendingar: Eðlislæg kólesterólhækkun í blóði (tegund lla, þar
meö talin arfblendin ættgeng kólesterólhækkun í blóði) eða blönduö blóðfitutruflun (mixed dyslipidaemia) (tegund llb), sem viöbót viö mataræöi þegar sérstakt mataræði og önnur meöferö án lyfja (t.d. líkamsþjálfun og megrun) hefur ekki boriö
viöunandi árangur. Arfhrein ættgeng kólesterólhækkun í blóöi sem viöbót við sérstakt mataræði og aöra blóðfitulækkandi meðferö (t.d. LDL slun (LDL apheresis)) eöa ef slík meðferö á ekki viö. Skammtar og lyfjagjöf: Áður en meöferð er hafin
ætti sjúklingurinn að vera á stöðluöu kólesteróllækkandi fæöi, sem skal haldið áfram meöan á meðferö stendur. Skammtur á aö vera einstaklingsbundinn og í samræmi viö meðferðarmarkmiö og svar sjúklings við meðferðinni. Fylgja skal gildandi
viömiðunarreglum. Ráölagður upphafsskammtur er 10 mg til inntöku einu sinni á dag og meö þessum skammti næst viöunandi árangur hjá meirihluta sjúklinga. Ef nauðsyn krefur má breyta skammti í 20 mg aö 4 vikum liðnum. Tvöföldun skammts
f 40 mg ætti eingöngu að hafa í huga fyrir sjúklinga meö kólesterólhækkun í blóöi á háu stigi og í mikilli hættu á hjarta- og æöasjúkdómum. Crestor má taka á hvaöa tíma dags sem er, með eða án matar. Börn: öryggi og verkun hefur ekki veriö
staöfest hjá börnum. Þess vegna er Crestor ekki ráölagt börnum að svo stöddu. Aldraðlr: Ekki er þörf á aö breyta skömmtum. Skammtar hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfseml: Ekki er þörf á að breyta skömmtum hjá sjúklingum með
vægt- til meöalskerta nýmastarfsemi. Crestor er ekki ætlað sjúklingum meö mjög skerta nýmastarfsemi. Skammtar hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi: Crestor er ekki ætlaö sjúklingum meö virkan lifrarsjúkdóm. Frábendingar: Crestor
á ekki aö gefa sjúklingum sem hafa ofnæmi fyrir rósúvastatfni eða einhverju ööru innihaldsefni lyfsins, sjúklingum meö virkan lifrarsjúkdóm, þar meö taliö óútskýröa viðvarandi hækkun á transamfnösum í sermi eöa hækkun á transamínösum í
sermi upp fyrir þreföld eölileg efri mörk (ULN; upper limit of normal), sjúklingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi (kreatínfn úthreinsun <30 ml/mín.), sjúklingum með vöðvakvilla (myopathy), sjúklingum sem fá ciklósporín samtímis, á meðgöngutíma
og viö brjóstagjöf og konum á barneignaaldri sem ekki nota viöeigandi getnaöarvörn. Sérstök varnaöarorð og varúðarreglur við notkun. Áhrifá nýru: Próteinmiga greind með strimilprófi og aðallega upprunnin í pfplum, hefur komiö fram hjá
sjúklingum sem höföu fengiö stóra skammta af Crestor, sérstaklega 40 mg en þaö var í flestum tilvikum tímabundiö eða ósamfellt. Ekki hefur veriö sýnt fram á að prótein í þvagi só fyrirboöi um bráöan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrlf á
belnagrlndarvöðva: Eins og gildir um aöra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur veriö greint frá áhrifum á beinagrindarvööva t.d. vöövaþrautum og vöövakvilla (uncomplicated myalgia and myopathy), hjá sjúklingum á meöferð meö Crestor. Greint
hefur veriö frá einstaka tilvikum rákvöövalýsu hjá einstaklingum sem fengu rósúvastatín 80 mg í klínískum rannsóknum en það tengdist stundum skertri nýrnastarfsemi. öll tilvikin löguðust þegar meðferð var hætt. Áhrifá lifur: Eins og á viö um
aöra HMG-CoA redúktasa hemla, ætti að nota Crestor meö varúð hjá sjúklingum sem neyta áfengis í miklum mæli og/eöa eiga sögu um lifrarsjúkdóm. Ráölagt er að mæla lifrarstarfsemi áöur en og þremur mánuöum eftir aö meöferö er hafin.
Stöðva ætti meöferö meö Crestor eöa minnka skammta þess ef gildi transamfnasa í sermi eru meira en þreföld eðlileg efrí mörk. Milliverkanlr við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Clklósporín: Viö samtímis meðferð meö Crestor og ciklósporfni
var AUC gildi rósúvastafns aö meðaltali 7 sinnum hærra en hjá heilbrigöum sjálfboöaliöum. Samtímis meðferð hafði ekki áhrif á plasmaþéttni ciklósporíns. K-vítamín hemlar: Eins og á viö um aöra HMG-CoA redúktasa hemla getur orðið hækkun
á INR við upphaf meöferðar meö Crestor eöa þegar skammtur er aukinn hjá sjúklingum sem samtímis fá meðferö með K-vítamín hemli (t.d. warfaríni). INR getur lækkaö þegar meðferö með Crestor er hætt eða skammtur er minnkaður. Gemfíbrózíl:
Eins og á viö um aöra HMG-CoA redúktasa hemla, varö tvöföldun á Cmax og AUC rósúvastatíns við samtímis notkun á Crestor og gemfíbrózíli. Sýrublndandl lyf: Viö samtímis gjöf Crestor og sýrubindandi mixtúru, dreifu sem innihélt ál- og
magnesíumhýdroxíö lækkaöi plasmaþóttni rósúvastatíns um u.þ.b. 50%. Áhrifin voru minni þegar sýrubindandi lyfiö var tekiö 2 klst. á eftir Crestor. Erýtrómýsín: Samtímis gjöf Crestor og erýtrómýsíns leiddi til 20% lækkunar á AUC (0-t) og 30%
lækkunar á Cmax rósúvastatíns. Getnaðarvarnalyf tll Inntöku/hormónauppbótarmeðferð (HRT; hormone replacement therapy): Samtímis gjöf Crestor og getnaðarvarnalyfja til inntöku leiddi til 26% hækkunar á AUC etinýlestradíóls og 34%
hækkunar á AUC norgestrels. Þessa auknu plasmaþéttni ætti að hafa f huga þegar skammtur getnaöan/amalyfs til inntöku er ákveöinn. Konur í klínískum rannsóknum hafa samt sem áður oft tekiö þessi lyf samtímis og þoldist það vel. Önnur
lyf: Samkvæmt niöurstööum úr sórtækum rannsóknum á milliverkunum er engra milliverkana meö klíníska þýöingu aö vænta við meðferö meö dígoxíni eöa fenófíbrati. Gemffbrózfl, önnur fíbríð og lípíö lækkandi skammtar (> eöa jafnt og 1 g/dag)
af nfacíni (nikótínsýru) auka hættu á vöðvakvilla þegar þau eru gefin samtímis sumum HGM-CoA redúktasa hemlum, sennilega vegna þess að þeir geta valdiö vöðvakvilla þegar þeir eru gefnir einir sór. Cýtókróm P450 ensím: Niöurstöður in
vitro og in vivo rannsókna sýna aö rósúvastatín hvorki hemur nó hvetur cýtókróm P450 ísóensím. Milliverkanir viö rósúvastatín hafa hvorki komiö fram viö samtímis notkun flúkónazóls (CYP2C9 og CYP3A4 hemill) né ketókónazóls (CYP2A6 og
CYP3A4 hemill). Aukaverkanlr: Aukaverkanir sem hafa komiö fram viö meðferö með Crestor eru venjulega vægar og tímabundnar. Taugakerfi: Algengar: Höfuöverkur, sundl. Meltingarfæri: Algengar: Hægðatregða, ógleöi, kviðverkir. Stoðkerfi,
stoðvefurog bein: Algengar: Vöðvaþrautir. Mjög sjaldgæfar: Vöövakvilli. Almennar aukaverkanir: Algengar: Þróttleysi. Eins og á viö um aöra HMG-CoA redúktasa hemla hefur tíöni aukaverkana tilhneigingu til að vera skammtaháö. Áhrifá nýru:
Próteinmiga, greind með strimilprófi og aöallega upprunnin f píplum, hefur komiö fram hjá sjúklingum á meðferð meö Crestor. í flestum tilvikum dró úr próteinmigu eöa hún gekk sjálfkrafa til baka þegar meöferö var haldið áfram og ekki hefur
verið sýnt fram á að hún só fyrirboði um bráöan eöa versnandi nýmasjúkdóm. Áhrlfá belnagrindarvöðva: Eins og viö á um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur veriö greint frá áhrifum á beinagrindarvööva t.d. vöðvaverkjum og vöðvakvilla
(uncomplicated myalgia andmypathy) hjá sjúklingum á meöferö meö Crestor. Öll tilvik gengu til baka þegar meöferö var hætt. Áhrlfá llfur: Eins og viö á um aöra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur komið fram skammtaháð hækkun á transamínösum
hjá fámennum hópi sjúklinga sem fengu rósúvastatfn; meirihluti tilvikanna voru væg, tímabundin og án einkenna.
Handhafi markaðsleyfis: AstraZeneca A/S, Roskildevej 22, Albertslund, Danmörk. Umboö ó íslandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Pakkningastæröir og verö: Filmuhúöaöar töflur 10 mg: 28 stk. (þynnupakkaö), kr. 4.233; 98 stk.
(þynnupakkaö), kr. 12.739. Filmuhúöaöar töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 6.237; 98 stk. (þynnupakkaö), kr. 18.551. Filmuhúðaðar töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 9.196; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 28.168. ATC-flokkun: C 10 A A
07. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttaka: R, 0. Nánari upplýsingar er aö finna í Sérlyfjaskrá. AstraZeneca, maí 2003.
Viagra, Pfizer TÖFLUR; G 04 B E 03, R 0
Hver tafla inniheldur Sildenafilum INN, cltrat, samsvarandi Sildenafilum INN 25 mg, 50 mg eða 100 mg. Ábendingar: Til meðferðar við ristruflunum (erectile dysfunction), en það er þegar stinning
getnaðarlims næst ekki eða helst ekki nægilega lengi til að viðkomandi geti haft samfarir á viðunandi hátt. Til þess að lyfiö verki þarf kynferöisleg örvun aö koma til. Skammtar og lyfjagjöf:
Lyfiö er ætlaö til inntöku. Fullorðnir: RáðlagÖur skammtur er 50 mg sem tekinn er eftir þörfum um það bil 1 klst. fyrir samfarir. Meö hliðsjón af verkun og þoli má auka skammtinn í 100 mg eða
minnka hann í 25 mg. Hámarksskammtur sem mælt er með er 100 mg. Hámarksskammtatíðni sem mælt er með er einu sinni á sólarhring. Sé lyfiö tekið inn með mat getur það seinkað verkun
lyfsins miðað við töku þess á fastandi maga. Sjúklingar meó vægt skerta nýrnastarfsemi: Leiöbeiningar um skammta undir yfirskriftinni “FuUoróniT' eiga einnig viö sjúklinga með væga til í
meöallagi skerta nýmastarfsemi (kreatlnln úthreinsun = 30-80 ml/mín.). Aldraðir, sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi eða skerta lifrarstarfsemi: Þar sem úthreinsun síldenafíls er hægari
hjá framangreindum sjúklingahópum, skal gefa öldruöum 25 mg byrjunarskammt og mælt er með sama skammti fyrir sjúklinga með skerta nýma- eða lifrarstarfsemi. Með hliðsjón af verkun og
þoli má auka skammt í 50 mg eða 100 mg. Notkun handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö einstaklingum yngri en 18 ára. Sjúklingar, sem nota önnurlyf: Mælt er meö að gefa sjúklingum, sem
eru samtimis meðhöndlaöir meö CYP3A4 hemlum öörum en ritónavíri, 25 mg upphafsskammt. Sjá einnig kaflana „Vamaðarorð og varúðarreglur" og „Milliverkanir”. Frábendingar: í samræmi
við þekkt áhrif sildenafils á köfnunarefnisoxið/hringlaga gvanósineinfosfat (cGMP))-efnaferilinn hefur verið sýnt fram á að það eykur lágþrýstingsvaldandi áhrif nítrata og má því ekki nota það
samtimis efnum sem gefa frá sór köfnunarefnisoxíö (svo sem amýlnítrit) og hvers konar nítrötum. Lyf til meöferðar á óviðunandi stinningu getnaðariims, þar með talið síldenafíl, á ekki að gefa
körlum sem ráöið er frá þvf aö stunda kynllf (t.d. sjúklingar með alvariega hjarta- og æöasjúkdóma eins og hvikula hjartaöng eöa alvariega hjartabilun). Ofnæmi fyrir hinu virka innihaldsefni
lyfsins eða einhverju hjálparefnanna. Varnaöarorð og varúöarreglur: Kanna skal sjúkdómssögu og rannsókn gerð til greiningar á hvort um ristruflanir sé að ræða og ganga úr skugga um
hugsanlega undirliggjandi orsök áður en ákvörðun er tekin um notkun lyfsins. Áður en einhver meðferð við ristruflunum hefst skal læknirinn rannsaka ástand hjarta- og æðakerfis sjúklingsins
þar sem nokkur áhætta er fyrir hendi hvað varöar hjartaö I tengslum við samfarir. Sildenafíl hefur æðaútvíkkandi eiginleika, sem valda vægri og tímabundinni lækkun blóðþrýstings (sjá „Lyfhrif).
Læknirinn skal fhuga vandlega áður en síldenafili er ávisað, hvort sjúklingur meö ákveðna undiriiggjandi sjúkdóma gæti fengið aukaverkanir vegna slíkra æöaútvíkkandi áhrifa, einkum í tengslum
við samfarir. Sjúklingar, sem eru i aukinni hættu vegna æöaútvikkandi áhrifa eru m.a. þeir sem eru með útflæðisteppu i vinstra slegli (t.d. ósæðarþrengsli, hjartavöðvakviila með útstreymishindrun)
eða þeir sem eru með mjög sjaldgæf heilkenni fjölþættra visnunar æðakerfis sem einkennist af alvariega skertri sjálfstjóm á blóöþrýstingi. Viagra eykur blóöþrýstingslækkandi áhrif nítrata (sjá
„Frábendingar"). Eftir markaðssetningu hefur, I tengslum við notkun lyfsins, verið greint frá alvarlegum hjarta- og æðaáföllum, þar á meöal kransæðastíflu, hvikulli hjartaöng (angina pectoris
intermediate syndrome), skyndilegum hjartadauöa, sleglatakttruflunum, heilablæðingu, skammvinnum heilaeinkennum vegna blóðþurrðar (transient ischemic attack), háþrýstingi og lágþrýstingi.
Flestir þessara sjúklinga, en þó ekki allir, voru fyrir í hættu með aö fá hjarta- eða æðaáfall. Mörg þeirra tilvika sem greint var frá áttu sér stað meöan á samförum stóð eöa fijótlega að þeim
loknum og nokkur tilvikanna áttu sór staö skömmu eftir inntöku lyfsins án þess að samfarir ættu sér stað. Ekki er unnt að kveða upp úr meö það hvort þessi atvik tengjast þessum þáttum beint,
eða öörum þáttum. Gæta skal varúöar viö notkun lyfja viö ristruflunum, þar með taliö slldenafíl, hjá sjúklingum meö vanskapaðan getnaðariim (t.d. vinkilbeygðan lim, bandvefshersli í getnaðariim
gavernous fibrosis) eöa Peyronies-sjúkdóm) eöa hjá sjúklingum sem haldnir eru sjúkdómum sem geta valdið standpínu (t.d. sigðfrumublóðleysi, mergæxli (multiple myeloma) eða hvítblæði).
ryggi og verkun af notkun slldenaflls samtímis meðhöndlun meö öðrum lyfjum viö ristruflunum hefur ekki verið rannsökuö. Samtlmis meðferð er því ekki ráðlögð. Ekki er mælt meö samtímis
notkun síldenaflls og rltónavírs (sjá „Milliverkanir við önnur lyf og aörar milliverkanir“). Rannsóknir in vitro benda til þess, að síldenafíl auki verkun nítróprússíðs gegn samloðun blóðflagna I
mönnum. Engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi við notkun slldenaflls hjá sjúklingum meö blæðingasjúkdóma eöa virkt ætissár. Sildenafíl skal þvl aöeins gefið þessum sjúklingum eftir ítariegt
mat á kostum þess gegn áhættu. Milliverkanir vlð lyf eöa annað: In vltro rannsóknlr. Umbrot síldenaflls verða fyrst og fremst fyrir áhrif cýiókróm P450 (CYP) ísóenzýma 3A4 (að mestu
leyti) og 2C9 (I minna mæli). Þvl geta hemlar þessara Isóenzýma dregið úr úthreinsun slldenafils. In vivo rannsóknir: Mat á lyfjahvörfum hjá mönnum, sem byggt er á gögnum úr klínískum
rannsóknum, bendir til þess að úthreinsun slldenaflls minnki sóu CYP3A4 hemlar gefnir samtlmis (eins og t.d. ketókónazól, erýtrómýsín og clmetidln). Enda þótt tíöni aukaverkana hjá þessum
sjúklingum hafi ekki aukist þegar slldenafll var gefið samtímis er ráðlegt að nota 25 mg skammt I upphafi. Við samtlmis gjöf HIV próteasahemilsins rltónavírs, sem er mjög öflugur P450 hemill,
viö stööuga þóttni I blóöi (500 mg tvisvar sinnum á dag) og eins skammts af síldenafíli (100 mg) varð 300% (ferföld) hækkun á Cmax slldenafíls og 1000% (ellefuföld) hækkun á AUC síldenafíls
I blóði. Eftir 24 klst. voru blóðgildi síldenaflls enn u.þ.b. 200 ng/ml, en þegar slldenafíl var gefiö eitt sér voru blóðgildi þess u.þ.b. 5 ng/ml. Þetta er I samræmi við þá umtalsverðu verkun, sem
rítónavlr hefur á fjöldann allan af P450 enslmhvarfefnum (substrates). Slldenafll haföi engin áhrif á lyfjahvörf rítónavlrs. Með hliösjón af niðurstöðum úr þessum lyfjahvarfarannsóknum á
heildarskammtur slldenafíls ekki að fara yfir 25 mg á 48 klst. tlmabili. Viö samtímis gjöf HIV próteasahemilsins sakvlnavírs, sem er CYP3A4 hemill, við stöðuga þéttni I blóöi (1200 mg þrisvar
sinnum á dag) og eins skammts af slldenafíli (100 mg) varð 140% hækkun á Cm« síldenafíls og 210% hækkun á AUC síldenaflls I blóöi. Síldenafíl hafði engin áhrif á lyfjahvörf sakvínavírs .
öflugri CYP3Á4 hemlar eins og ketókónazól og Itrakónazól eru taldir hafa meiri áhrif. Eftir inntöku eins 100 mg skammts af síldenafíli meö erýtrómýcíni, sem er sértækur CYP3A4 hemill, við
stöðuga þóttni I blóði (500 mg tvisvar sinnum á dag I 5 daga) varð 182% hækkun á aðgengi slldenaflls (AUC). Hjá venjulegum heilbrigðum körlum, sem voru sjálfboðaliðar, komu engar
vlsbendingar I Ijós um aö azitrómýcín (500 mg daglega I þrjá daga) heföi áhrif AUC, Cm«, tma*. stuðul útskilnaöarhraða né heldur I kjölfar þess á helmingunartíma síldenafíls eða þess umbrotsefnis,
sem mest er af I blóði. Hjá heilbrigöum sjálfboðaliöum olli címetidín (800 mg), sem er cýtókróm P450 hemill og ósértækur hvað varðar CYP3A4, 56% aukningu á blóðþéttni síldenafíls þegar
það var gefiö samtlmis slldenaflli (50 mg). Greipaldinsafi, sem er vægur hemill á CYP3A4 umbrot I þarmavegg, getur valdiö lítils háttar aukningu á blóðþéttni síldenafíls. Taka eins skammts af
sýrubindandi lyfi (magneslumhýdroxíö / álhýdroxlö) hafði ekki áhrif á aðgengi slldenafíls. Enda þótt sérstakar rannsóknir hafi ekki verið gerðar á milliverkunum við öll lyf, kom I Ijós við mat á
lyfjahvörfum, aö samtlmis notkun eftirtalinna lyfja hafði ekki áhrif á lyfjahvörf síldenafíls: CYP2C9 hemlar (eins og tólbútamlð, warfarín og fenýtóín), CYP2D6 hemlar (eins og sértækir serótónín
endurupptöku hemlar og þríhringlaga geödeyföarlyf), tlazíð og skyld þvagræsilyf, mikilvirk (loop-) og kallumsparandi þvagræsilyf, ACE-hemlar, kalsíumgangalokar, beta-hemlar eða lyf sem
örva CYP450 umbrot (eins og rlfampicln, barbltúröt). Meöganga og brjóstagjöf: Lyfiö er ekki ætlaö konum. Akstur og stjórnun annarra véla: Þar sem skýrt hefur verið frá svima og breytingu
á sjón I kllnlskum rannsóknum á síldenaflli eiga sjúklingar að ganga úr skugga um hvaöa áhrif lyfiö hefur á þá áður en þeir aka bifreið eða stjóma vinnuvélum. Aukaverkanir: Skýrt hefur verið
frá eftirtöldum aukaverkunum (tlðni >1%) hjá sjúklingum sem hafa verið meöhöndlaöir með ráölögðum skömmtum I klínlskum rannsóknum: Hjarta og æðakerfi: Höfuðverkur (12,8%), roði/hitasteypur
(10,4%), svimi (1,2%). Meltingarfæri: Meltingartruflanir (4,6%). öndunarfæri: Nefstlfla (1,1%). Skynfæri: Sjóntruflanir (1,9%; vægar og tlmabundnar, einkum truflun á litaskyni, en einnig aukið
Ijósnæmi eða þokusýn). í rannsóknum þar sem notaðir voru fastir (fixed) skammtar voru meltingartruflanir (12%) og sjóntruflanir (11%) algengari þegar notaöir voru 100 mg skammtar en þegar
minni skammtar voru notaöir. Elnnig hefur verið skýrt frá vöövaverkjum þegar slldenafll hefur veriö notaö örar en ráðlagt er. Aukaverkanimar voru vægar eða I meðallagi, en urðu tíðari og
alvarlegri meö auknum skammti. Eftir markaössetningu hefur veriö greint frá eftirtöldum aukaverkunum: Almennar: Ofnæmi (þ.m.t húðútbrot). Hjarta og æðakerfí: I tengslum við notkun Viagra
hefur veriö greint frá alvarlegum hjarta- og æðaáföllum, þar á meðal kransæðastlflu, hvikulli hjartaöng (angina pectoris intermediate syndrome), skyndilegum hjartadauða, sleglatakttruflunum,
heilablæðingu, skammvinnum heilaeinkennum vegna blóöþurröar (transient ischemic attack), háþrýstingi, lágþrýstingi, yfiriiði og hraðtakti. í örfáum tilvikum hefur verið greint frá lágþrýstingi
við samtlmis notkun slldenaflls og alfa-hemla. Þvag- og kynfæri: Langvarandi stinning getnaðariims og/eöa standplna. Skynfæri: Augnóþægindi: Greint hefur veriö frá augnverkjum og rauðum
augum/blóðhlaupnum augum. Pakknlngar og verö 1. september 2002: Töflur 25 mg: 4 stk. þynnupakkað, 4.074 kr.;Töflur 50 mg: 4 stk. þynnupakkaö, 4.663 kr; 12 stk. (þynnupakkaö),
12.033 kr.; Töflur 100 mg: 4 stk. þynnupakkaö, 5.578 kr.; 12 stk. (þynnupakkaö), 14.382 kr.
Nánari upplýsingar um lyflð er aö flnna í Sérlyfjaskrá og á lyfjastofnun.is. Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: 0.
Einkaumboð á Islandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabær.
Heimlld: 1) Sadowsky et al, International Journal of Clinical Practice, mars 2001. Vol. 55 nr. 2.
638 Læknablaðið 2003/89