Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2003, Page 87

Læknablaðið - 15.07.2003, Page 87
Ráðstefnur og fundir 3.-8. ágúst í Helsinki í Finnlandi, 12th World Conference on To- bacco or Health. Frekari upplýsingar fást á netinu: www.wctoh2003.org Einnig liggja gögn frammi á skrif- stofu Læknafélagsins. 10.-13. ágúst í Reykjavík. 35. ráðstefna Norrænu vinnuvistfræði- samtakanna: Mind & Body in a Technological World (Hugur og hönd í heimi tækninnar). Nánari upplýs- ingar á heimasíðu þingsins www. vinnis.is/nes.2003 13.-16. ágúst Reykjavík. Norræna geð- læknaþingið haldið í Há- skólabíói. Þema þingsins er „Promoting psychiatric care“. Nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins: www. icemed. is/npc2003 24.-27. ágúst í Reykjavík. Ónæmisfræði- félag íslands skipuleggur norrænt þing í ónæmis- fræði: Scandinavian Society for Immunology, 34th Annual Meeting and 19th Summer School. Nordica Hótel (Hótel Esja), Reykja- vík. Netfang: congress @congress.is Nánari upplýsingar á heimasíðu: iv iv iv. congress. is/ssi03 28.-31. ágúst í Reykjavík. Norræn barna- verndarráðstefna. Vefsíða www.bvs.is 31. ágúst-3. september [ Helsinki, Finnlandi. 13. Nordiska kongressen i allmánmedicin. Nánari upplýsingar á netinu: www.nordiska.org/ og hjá Jóhanni Ág. Sigurðssyni, johsig@hi.is 1.-5. september í London. The 3rd Maudsley Forum: Course for European Psychiatrists. Institute of Psychiatry and the Maudsley Hospital. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og á vefsíðu: iop. kcl.ac. uk/Maudsley Forum 1.-26. september [ Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Federation Interna- tional Gynecology & Obs- tetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montréal, Québec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; demarcor@eventsintl. com 8. -10. september í Stokkhólmi. REUMA 2003, Reumatikerförbundet, þver- fagleg ráðstefna ætluð heil- brigðisstarfsfólki sem starfar við meðferð gigtsjúkra. Nánari upplýsingar á heimasíðunni: iviviv. reumatikerfor- bundet.org 24.-27. september I Santiago á Spáni. 6. WONCA dreifbýlislæknaráð- stefnan. Nánari upplýsingar: congresos@semfyc. es og á slóðinni www.ruralwonca2003.net/ 1. -5. október í Berlín. 13. alþjóðlega Balint þingið. Skráning og upplýsingar: www.inter nationalbalintcongress. de 2. -4. október í Reykjavík. VI. Norræna Stoðtækjaráðstefnan. Nán- ari upplýsingar hjá Þóru Th. Hallgrímsson: thorah@dice. is, heimasíður: www.dice.is og www.fsf.is 9. -11. október í Gautaborg. Norrænt þing, Alcohol & Stress, sem Gautaborgarháskóli, Nor- ræni lýðheilsuskólinn og NAD (Norrænt ráð í áfengis- og vímuefnarannsóknum) standa fyrir. Allar nánari upplýsingar sem varða þingið og flutning erinda þar er að finna á www.nhv.se/nar 19.-22. október í Belfast. 2003 International Healthy Cities Conference Belfast, Waterfront Hall Belfast. Nánari upplýsingar: www.healthycitiesbelfast 2003.com 19. - 22. október í Prag, Tékklandi. Europae- diatrics 2003, ráðstefna á vegum Evrópsku barna- læknasamtakanna (UNEPSA og CESP). Vefslóðin er ivivw.kenes. com/europaediatrics2003 24.-26. október I Vín. 3rd World Congress on Men's Health. Cancer in Males - Prevention, Diag- nosis & Treatment. Nánari upplýsingar á heimasíðu: www.wcmh.info 26.-31. október Barsilóna, Spáni. 11th Cochrane Colloquium, haldið undir titlinum: Evidence, health care and culture. Nánari upplýsingar: www. colloquium. info/ 9.-11. nóvember [ Barsilóna, Spáni. 6. árlega evrópuþing ISPOR. Nánari upplýsingar: www. ispor. org/congresses/ spainl 103/index.htm 20. -22. nóvember [ Róm. 11 th Annual Eupha Conference 2003. Europe Congress Centre of the Catholic University of the Sacred Heart. Upplýsingar hjá Eupha 2003 Local Organising Office, wricciardi@rm.unicatt.it og hjá Læknablaðinu. 12.-13. maí, 2004 [ Stokkhólmi, Svíþjóð. Jerring symposium, Trends in pediatrics, from clinical research til patient care. Vef- síða www.jerringfonden.org Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8,201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar mvndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www. laeknabladid. is Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2003/89 643

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.