Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2004, Qupperneq 27

Læknablaðið - 15.04.2004, Qupperneq 27
FBÆÐIGREINAR / STARFSNÁM í HEILSUGÆSLU mánaða tími á heilsugæslustöð væri hluti af starfs- þjálfun fyrir lækningaleyfi hér á landi (20). Þessari ákvörðun fylgdu marklýsingar og kröfur læknadeild- ar um innihald námsins. Aðdraganda og hlutdeild læknadeildar að því máli hefur verið lýst nánar ann- ars staðar (21). Starfsnám í heilsugæslu samkvæmt fyrrnefndum marklýsingum og nýjum reglum hófst með formleg- um hætti árið 2000. Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga viðhorf unglækna til starfsnáms á heilsugæslustöð fyrstu tvö árin eftir að fyrrnefnd reglugerð tók gildi. Rannsóknin beindist einkum að skipulagi námsins, handleiðslu og kennslugetu stöðv- anna almennt, starfsaðstöðu og vali nemenda á stöð eða kennslustofnun. Efniviður og aðferðir Vorið 2002 var fenginn nafnalisti frá Læknafélagi Is- lands yfir alla lækna sem útskrifuðusl úr læknadeild Háskóla íslands árin 2000 og 2001, en þeir reyndust vera 65. Sendur var út spurningalisti með 20 spurn- ingum um kandídatsárið til þessara aðila. Þijár spurn- inganna voru „opnar“ varðandi það hvað unglæknar teldu að væri vel gert á stöðinni, hvað betur mætti fara og hvað réði vali þeirra á heilsugæslustöð. Listinn var nafnlaus en óskað var grunnupplýsinga um aldur og kyn. Póstkort til áminningar og hvatningar um að svara listum var sendur út fjórum vikum síðar og nýr spurn- ingalisti með öðru póstkorti var sendur átta vikum seinna. Fimm listar voru endursendir þar eð ekki náðist í viðkomandi (fluttir erlendis). Svar barst frá 38 af þeim 60 (63%) sem náðist í (17 körlum og 21 konu) sem svarar til 58% af upprunalegum markhóp. Við mat á tölfræðilegum mun af hlutfallstölum var beitt kí-kvaðrat og Fisher’s exact prófum. Öryggis- mörk á hlutfalli í einum hóp voru reiknuð með reikni- forritinu CIA (22). Table II. Interns’ assessment of task variety during training at a primary health care centre. Variables n/N % (95% Cl*) Comprehensive patient care (much or average) 37/38 97.4 (86.2-99.9) Continuous patient care (much or average) 34/38 89.5 (75.2-97.1) Participation in urgent care clinic > 4/month During usual work hours 30/35 97.5 (69.7-95.2) During out-of- hours 21/36 58.3 (40.8-75.5) Well child care > 1 hr/week 26/35 74.3 (56.7-87.5) Prenatal care > 1 hr/week 17/36 47.2 (30.4-64.5) School health care > hr/week 1/37 2.7 (0.0-14.0) Visiting nurses - rounds > 1 hr/week 1/38 2.6 (0.0-13.8) Elderly assisted centre rounds > 1 hr/week 10/36 27.8 (14.2-45.2) Nursing home rounds > 1 hr/week 8/36 22.2 (10.1-39.2) Hospital rounds > 1 hr/week 12/37 32.4 (18.0-49.8) ' Cl = Confidence Interval. Table III. Working conditions at a primary health care centre. Variables n/N % (95% Cl*) Individual work place (office, telephone, computer) 34/38 89.5 (75.2-97.1) Medical instruments 32/38 84.2 (68.7-94.0) Access to The internet 38/38 100 (90.7-100.0) Medical journals 21/36 58.3 (40.8-74.5) Textbooks 23/35 65.7 (47.8-80.9) Clinical guidelines 27/35 77.1 (59.9-89.6) ' Cl = Confidence Interval. Niðurstöður Þeir 38 unglæknar sem svöruðu höfðu verið á 15 heilsu- gæslustöðvum, flestir yfir sumarmánuðina (mynd 1). Starfsnámið skiptist í formlega kennslu og hefð- bundin læknisstörf í heilsugæslu (tafla I). Allir ung- læknarnir töldu sig oftast geta fengið leiðsögn eða að- stoð reyndari kollega innan 10 mínútna. í 92% tilfella var reyndur læknir á bakvakt fyrir kandídatinn. I 64% tilvika hafði stofnunin sett formlegan kennslu- stjóra. í flestum tilfellum veittu heilsugæslustöðvarnar al- hliða þjónustu. Unglæknar tóku að jafnaði þátt í vakt- þjónustu á daginn en 29% sinntu aldrei kvöld- og næturþjónustu. Um 30% fengu reynslu af sjúkrahús- þjónustu og öldrunarheimilum samhliða heilsugæslu, en mjög fáir fengu reynslu af heimahjúkrun og skóla- heilsugæslu (tafla II). Fig. 3. Interns’ comments on what could have been done better during training. Starfsaðstaða unglækna var góð (89%), þar af var til dæmis aðgangur að netinu 100% (tafla III). Myndir 2 og 3 sýna helstu atriði sem unglæknar tína til um það hvað þau mátu að væri vel gert og hvað mætti betur fara í starfsþjálfuninni. Eins og sjá Læknablaðið 2004/90 307
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.