Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2004, Síða 34

Læknablaðið - 15.04.2004, Síða 34
Durogesic Jansscn-Cilag, 930066 ( X FORÐAPLÁSTUR; N 02 A B 03 R E Hvcr forðaplástur inniheldur: Fcntanylum INN, 2,5 mg (gcfur frá scr 25 míkrög/klst.), 5 mg (gefur frá sér 50 míkróg/klst.), 7,5 mg (gcfur frá scr 75 míkróg/klst.), cða 10 mg (gcfur frá scr 100 míkróg/klsl.), constit. q.s. Ábendingar: Langvinnir verkir scm eru næmir fyrir morfínlyfjum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skömmtun cr einstaklingsbundin og byggir á almcnnu ástandi sjúklings svo og á fyrri sögu um notkun morfínlyfja. Hafi sjúklingur ckki fengið sterk morfínlyf áður bcr að stilla inn stuttvcrkandi morfínlyf fyrst og síðan breyta þeim skammti yfir í Durogesic. Skammtur lyfsins cr svo cndurskoðaður mcð jöfnu millibili þar til æskilegum áhrifum er náð. Þcgar brcytt cr úr morfínlyfjum til inntöku eða stungulyfjum yfir í Durogcsic skal nota cftirfarandi lil leiðbciningar: 1 Leggið saman notkunina á stcrkum vcrkjalyfjum síðasta sólarhring. 2 Ef sjúklingurinn hcfur notað annað lyf cn morfín, brcytið þá yfir í jafngildisskammt af morfíni til inntöku. (Sjá Sérlyfjaskrá vcgna töflu um jafngildisskammta). Skipta skal uin plástur cftir 72 klst. Hæfiícgur skammtur fyrir hvcrn cinstakling er fundinn mcð því að auka skammtinn þar til vcrkjastillingu er náð. Fáist ckki nægjanleg vcrkun af fyrsta plástri, má auka skammtinn cftir 3 daga. Síðan cr unnt að auka skammtinn á þriggja daga fresti. Þegar skipt cr yfir á Durogesic eftir langvinna mcðfcrð mcð morfíni, hcfur vcrið grcint frá fráhvarfseinkennum (þrátt fyrir nægilcga vcrkjadcyfingu). Komast má hjá fráhvarfscinkcnnum mcð því að minnka notkun smátt og smátt hjá sjúklingum scm fá langvinna mcðfcrð mcð ópíóíðum. Ef fráhvarfscinkenni koma fram cr ráðlögð mcðfcrð mcð stuttverkandi morfíni í lágum skömmtum. Þurfi sjúklingurinn meira cn 1(X) míkróg/klst. má nota fleiri cn einn plástur í scnn. Durogesic skal líma á efri hluta líkamans eða á upphandlegg og á ógcislaða, slétta, og hcilbrigða húð. Ef hár cru á staðnum bcr að klippa þau af cn ekki raka cn hárlaus svæði eru æskilegust. Ef þvo þarf svæðið áður cn plásturinn er scttur á, skal gcra það mcð hreinu vatni. Ekki má nota sápu, olíu, áburð eða önnur cfni sem geta crt húðina cða breytt ciginleikuin hennar. Húðin á að vcra vcl þurr áður cn plástrað cr. Plásturinn skal líma á húðina strax cftir að pakkning hcfur verið opnuð. Plásturinn cr fcstur nicð því að þrýsta á hann með fiötum lófa í um það bil 30 sekúndur. Allur plásturinn og sérstaklcga kantarnir vcrða að liggja vcl að húðinni. Þcgar skipt cr um plástur skal hann scttur á annan stað. Fyrri stað má ekki nota fyrr en cftir nokkra sólarhringa. Skammtastæröir handa börnum: Lítil rcynsla cr af notkun lyfsins til meðfcrðar hjá bömum. Frábendingar: Slævð öndun. Varnaöarorð og varúöarreglur: Aukinn hcilaþrýstingur, minnkuð meðvitund, mcðvitundarleysi og órói í kjölfar ncyslu áfengis og svcfnlyfja. Hægur hjartsláttur. Astmi. Slímsöfnun í lungum. Samtímis notkun annarra slævandi lyfja. Fylgjast þarf náið mcð sjúklingum mcð skcrta lifrar- cða nýmastarfscmi svo og öldruðum sjúklingum og sjúklingum í kröm. Mcðganga og brjóstagjöf: Morfínlyf gcta slævt öndun hjá nýburum. Ef um langvarandi notkun lyfsins á meðgöngu hcfur verið að ræða má gera ráð fyrir fráhvarfseinkcnnum hjá baminu cftir fæðinguna. Fcntanýl bcrst í brjóstamjólk í nægilegu magni til þess að hafa áhrif á bamið, jafnvel þó að gefnir séu venjulegir skammtar. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Vara bcr sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Aukaverkanir: Algcngustu aukavcrkanir cm ógleði/uppköst (28%) og syfja (23%). Alvarlegasta aukavcrkunin cr hömlun öndunar og cr skammtaháð, cn þessi aukavcrkun cr sjaldgæf hjá sjúklingum, scm myndað hafa þol gcgn morfínlyfjum. Algengar (>1%): Almennar: Kláði. Hjarta- og æðakcrfi: Lágur blóðþrýstingur, hægur hjartsláttur. Miðtaugakerfi: Syfja. mgl, ofskynjanir, sæluvíma. Hömlun öndunar. Meltingarfœri: Ogleði, uppköst, hægðatregða. Ilúð: Húðcrting (roði, kláði, útbrot). Þvagfxri: Þvagtcppa. Ef um mikið cða langvarandi blóðþrýstingsfall er að ræða, þá bcr að hafa vökvaþurrð/blóðþurrð í huga og vclta fyrir sér vökvagjöf. Öndunarhcmjandi áhrif lyfsins cm skammtaháð. Húðertingin hvcrfur vcnjulega innan sólarhrings eftir að plástur hefur vcrið fjarlægður. Sjúklingar, scm fá morfínlyf, gcta myndað þol og cinnig orðið háðir lyfinu. Milliverkanir viö lyf eöa annaö: Samtímis notkun lyfja sem hafa áhrif á miðtaugakerfið, þ.á m. þunglyndislyf, ópíóíðar, scfandi lyf, svcfnlyf, almcnn svæfinga- og dcyfingalyf, fenótíazín, róandi lyf, vöðvaslakandi lyf, róandi andhistamín og áfengi, getur valdið auknum bælandi áhrifum með gmnnri öndun, lágþrýstingi, miklum scfandi áhrifum og dái. Þess vcgna þurfa sjúklingar sérstakt eftirlit og umönnun þcgar þcssi lyf cm notuð um Ieið og Durogesic. umbrotið fyrir tilstuðlan cýtókróm P450 3A4 ensíma. Þó hcfur ckki komið fram in-vitro hömlun vcgna ítrakónasóls (þckktur cýtókróm P450 cnsím hcmill), líklcga vegna hás útdráttarhlutfalls fcntanýls í lifur. Athugiö: Durogcsic á ckki að nota gegn bráðaverkjum cða vcrkjum eftir skurðaðgcrðir þar scm þá gcfst ckki nægjanlegur tími til þcss að finna hæfilega skammta og þar með getur lyfið valdið lífshættulegri öndunarbilun. Durogcsic skal einungis gcfið sjúklingum mcð langvinna vcrki scm áður hafa svarað mcðfcrð með morfínlyfjum. Ef öndunarbilun kemur í Ijós skal taka plásturinn af og fylgjast vcl með sjúklingnum. Öndunarhjálp skal vcitt með þeim aðfcrðum scm mcð þarf (t.d. hvatning, sjúkraþjálfun, öndunarvél). Áfcngi cykur öndunarhcmjmidi áhrif fentanýls. Áhrifm má stöðva með naloxóni. Þar scm fentanýláhrifin vara mun lcngur cn áhrif naloxóns þarf að fylgjast mjög vcl með sjúklingnum. Fái sjúklingur alvarlcgar aukaverkanir þarf að fylgjast mjög vcl mcð honum í sólarhring cftir að plásturinn hefur verið tekinn af vcgna þcss hvcr verkunartími cr langur. Þcgar meðfcrð mcð Durogesic cr hætt skal hcfja meðfcrð með öðrum morfínlyfjum í hægt vaxandi skömmtum. Morfínlyfjum skal að jafnaði hætt hægt. Ef sjúklingur fær hita (40°C) getur frásog fcntanýls aukist um u.þ.b. 30%. Þess vegna þarf að fylgjast mcð sjúklingum sem fá hita og lækka skammtinn cl með þarf. Forðast ber að hita á cinhvern hátt plástursstæðið. Viðbragðflýtir sumra sjúklinga minnkar mcðan á Durogcsic mcðfcrð stcndur, þetta bcr að hafa í huga til dæmis við akstur. (iicymsla: Plásturinn skal geyma í órofnum umbúðum við hcrbcrgishita. Geymist fjarri bömum, cinnig cftir notkun. Notaðir plástrar skulu brotnir saman og fargað mcð öruggum hætti. I'akkningar og verð 1.4. 2002: 10 cm2 x 5 stk. kr.5.711 20 cm2 x 5 stk. kr. 9.977 30 cm2 x 5 stk. kr. 13.332 40 cm2 x 5 stk. kr. 16.059 Notkunarlciöbciningar á íslensku skulu fylgja hverri pakkningu lyfsins. Foröaplástur 25 míkróg/klst. Foröaplástur 50 míkróg/klst. Foröaplástur 75 míkróg/klst. Foröaplástur 100 míkróg/klst. ^ JANSSEN-CILAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.