Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2004, Síða 44

Læknablaðið - 15.04.2004, Síða 44
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FÉLAGSLÍF LÆKNA r\ Formannafundur óð Læknafélags íslands 0 Stjórn Læknafélags íslands boðar til formannafundar skv. 11. grein laga félagsins föstudaginn 16. apríl 2004 í húsnæði læknasamtak- anna að Hlíðasmára 8, Kópavogi. Fundurinn hefst kl. 10:00. Dagskrá 10:00-12:30 Skýrsla formanns LÍ um afgreiðslu ályktana aðal- fundar 2003, störf stjórnar og stöðu helstu mála. Skýrslur formanna aðildarfélaga, samninganefnda og helstu starfsnefnda eftir atvikum. Gert er ráð fyrir ítarlegum umræðum um Hagdeild lækna, Öryggismál sjúklinga, Símenntun lækna, Orlofssjóð, Lífeyrissjóð lækna, Læknablaðið og fleira. 12:30-13:30 Matarhlé 13:30-15:00 Skýrslur helstu starfsnefnda Umræður 15:00-15:30 Kaffihlé 15:30-17:00 Áframhald umræðna Önnur mál Fundarlok verða á heimili formanns að Hæðarseli 28, Reykjavík. Læknadagar 2005 Nú er að hefjast undirbúningur fyrir Læknadaga 2005. Fyrirhugað er að ganga frá stærstum hluta dagskrárinnar fyrir sumarið. Þeir sem vilja leggja til efni eru vinsamlegast beðnir að senda hug- myndir að fyrirlestrum, málþingum, vinnubúðum eða öðrum dag- skráratriðum fyrir 1. maí nk. til Margrétar Aðalsteinsdóttur hjá Fræðslustofnun lækna, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi, eða með tölvupósti magga@lis.is Nauðsynlegt er að fram komi hvort óskað er eftir þátttöku Fræðslu- stofnunar við að greiða kostnað fyrir erlendan fyrirlesara. Undirbúningsnefnd 3. norræna þingið um lækningahúmor í Reykjavík 9.-13. júní „Praktisk bruk av medisinsk humor“ Þingið verður haldið í Hringsal Barnaspít- ala Hringsins og er opið öllu áhugafólki um lækningahúmor. Dagskrá, skráningarblað og kynningarbækling er að finna á slóðinni http://kmh. mirrorz. com Eins og yfirskrift þingsins ber með sér verður lögð sérstök áhersla á hvernig nota má húmor í starfi heilbrigðisstarfsfólks. Von er á tveimur heimsfrægum fyrirlesurum, dr. Madan Kataria og prófessor Rod A. Martin. Dr. Kataria er heimilislæknir frá Bombay á Indlandi. Hann erstofnandi Hlát- urklúbba-hreyfingarinnar og er eftirsóttur fyrirlesari og leiðbeinandi. Rod A. Martin er prófessor í sálfræði í London, Ontario í Kanada. Hann hefur setið lengi í stjórn The International Society of Humor Studies og byggir vísindavinnu sína að miklu leyti á rannsóknum á skopskyni og á því hvernig nota má húmor sem vörn gegn streitu. Auk þessara tveggja verða víðfrægir fyrir- lesarar, bæði erlendir og innlendir. Má þar nefna Mats Falk, heimilislækni frá Svíþjóð, Stein Tyrdal, bæklunarlækni og forseta Nordisk Selskap for Medisinsk Humor frá Noregi, Ásdísi Skúladóttur, kennara, Hildi Helgadóttur, hjúkrunarforstjóra, Braga Skúlason, sjúkrahúsprest, Sigurð Guð- mundsson, landlækni, Óttar Guðmunds- son, geðlækni og Pétur Lúðvígsson, barnalækni. 324 Læknablaðið 2004/90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.