Fréttatíminn - 07.11.2014, Page 9
Samkvæmt
könnun Capa-
cent. Spurt var:
Hversu margar
bækur fékkstu í
jólagjöf?
33%
47,6%
19,4%
n Enga
n 1-2
n 3 eða fleiri '08 '09 '10 '11 '12 '13
3.592,6
3.772,6
3.864,7
3.962,1
3.808,9
3.753,6
Heimild:
Hagstofa Íslands.
Heimild:
Bókatíðindi.
'00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14
47
7
4
6
4
73
9
70
1
77
3
78
1
86
9
61
9
4
21
56
8
67
9
83
6
72
2
76
9
82
9
Velta íslenskrar bókaútgáfu Í milljörðum króna tVeir þriðju fá bók í jólapakkanum útgefnar bækur á íslandi
Íslenska bókaþjóðin
– Tveggja turna tal
Jólabókavertíðin er nú komin á fullt og vænta má þess að tveir þriðju
þjóðarinnar fái bók í jólagjöf. Bókaútgefendur óttast að þetta verði
síðasta alvöru vertíðin ef virðisaukaskattur á bækur verður hækk-
aður. Tveir rithöfundar standa upp úr þegar bóksala er könnuð.
Helstu styrkir íslenska ríkisins til rithöfunda
og bókaútgefanda í ár nema rúmlega 43
milljónum króna. Athyglisvert er að meiri
peningum er varið til að styrkja þýðingar á
íslenskum verkum fyrir erlendan markað en til
útgáfu á bókum hér á landi.
Útgáfustyrkir til bókaútgefanda 2014
15.000.000 kr.
Þýðingarstyrkir – erlendar þýðingar á ís-
lenskum verkum 2013 18.000.000 kr.
Heimild: Félag íslenskra bókaútgefanda.
Hærri styrkir til útgáfu erlendis en á Íslandi
Laxness kominn út í geim
Þó velgengni Arnaldar Indriðasonar hafi verið mikil síðustu ár á hann þó
nokkuð í land að ná frægð Halldórs Laxness. Í það minnsta var gígur á
Merkúr nefndur eftir nóbelskáldinu í fyrra. Verður lengra komist en það?
Laxness gefinn út á fleiri tungumálum
44 41Laxness Arnaldur
Heimild: Forlagið.
Mikill uppgangur hefur verið hjá
Arnaldi Indriðasyni úti í heimi síðustu
ár. Í grein Fréttatímans fyrir tveimur
árum kom fram að bækur hans hefðu
selst í 7,5 milljónum eintaka um heim
allan. Nú er salan komin upp í tíu
milljónir og hann er kominn langt
fram úr Halldóri Laxness. Búist er
við því að Arnaldur rjúfi ellefu milljón
eintaka múrinn á næsta ári.
Heimild: Forlagið. Sölutölur á bókum Laxness eru áætlaðar því fjöldi
erlendra útgefanda hans, á um hálfrar aldar tímabili, sendi hvorki
honum né útgefanda hans á Íslandi söluyfirlit.
Arnaldur
10.000.000 eintök
Laxness
8.000.000 eintök
Arnaldur söluhæsti íslenski rithöfundurinn
Arnaldur vs. Laxness
Frá Keflavík
til Parísar
Heildarlengd bóka Arnaldar,
væri þeim raðað á langhlið,
er 2.200 kílómetrar. Það
samsvarar vegalengdinni frá
Keflavík til Parísar. Heildar-
þykkt bóka hans, væri þeim
raðað í afar langa bókahillu,
væri 300 kílómetrar. Það
samsvarar vegalengdinni frá
Reykjavík til Sauðárkróks.
Sjálfstætt fólk mest seld
Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness hefur
selst í um það bil 3-4 milljónum eintaka, en
nákvæmar tölur liggja ekki fyrir. Hún er mest
selda bók eftir Íslending fyrr og síðar. Nokkrar
bækur Arnaldar hafa selst í yfir milljón ein-
tökum hver. Napóleonsskjölin seldust í yfir
milljón eintökum bara í Þýskalandi og í Frakk-
landi hefur Arnaldur samtals selt yfir þrjár
milljónir bóka.
Heimild: Forlagið.
10 úttekt Helgin 7.-9. nóvember 2014