Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 9

Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 9
Samkvæmt könnun Capa- cent. Spurt var: Hversu margar bækur fékkstu í jólagjöf? 33% 47,6% 19,4% n Enga n 1-2 n 3 eða fleiri '08 '09 '10 '11 '12 '13 3.592,6 3.772,6 3.864,7 3.962,1 3.808,9 3.753,6 Heimild: Hagstofa Íslands. Heimild: Bókatíðindi. '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 47 7 4 6 4 73 9 70 1 77 3 78 1 86 9 61 9 4 21 56 8 67 9 83 6 72 2 76 9 82 9 Velta íslenskrar bókaútgáfu Í milljörðum króna tVeir þriðju fá bók í jólapakkanum útgefnar bækur á íslandi Íslenska bókaþjóðin – Tveggja turna tal Jólabókavertíðin er nú komin á fullt og vænta má þess að tveir þriðju þjóðarinnar fái bók í jólagjöf. Bókaútgefendur óttast að þetta verði síðasta alvöru vertíðin ef virðisaukaskattur á bækur verður hækk- aður. Tveir rithöfundar standa upp úr þegar bóksala er könnuð. Helstu styrkir íslenska ríkisins til rithöfunda og bókaútgefanda í ár nema rúmlega 43 milljónum króna. Athyglisvert er að meiri peningum er varið til að styrkja þýðingar á íslenskum verkum fyrir erlendan markað en til útgáfu á bókum hér á landi. Útgáfustyrkir til bókaútgefanda 2014 15.000.000 kr. Þýðingarstyrkir – erlendar þýðingar á ís- lenskum verkum 2013 18.000.000 kr. Heimild: Félag íslenskra bókaútgefanda. Hærri styrkir til útgáfu erlendis en á Íslandi Laxness kominn út í geim Þó velgengni Arnaldar Indriðasonar hafi verið mikil síðustu ár á hann þó nokkuð í land að ná frægð Halldórs Laxness. Í það minnsta var gígur á Merkúr nefndur eftir nóbelskáldinu í fyrra. Verður lengra komist en það? Laxness gefinn út á fleiri tungumálum 44 41Laxness Arnaldur Heimild: Forlagið. Mikill uppgangur hefur verið hjá Arnaldi Indriðasyni úti í heimi síðustu ár. Í grein Fréttatímans fyrir tveimur árum kom fram að bækur hans hefðu selst í 7,5 milljónum eintaka um heim allan. Nú er salan komin upp í tíu milljónir og hann er kominn langt fram úr Halldóri Laxness. Búist er við því að Arnaldur rjúfi ellefu milljón eintaka múrinn á næsta ári. Heimild: Forlagið. Sölutölur á bókum Laxness eru áætlaðar því fjöldi erlendra útgefanda hans, á um hálfrar aldar tímabili, sendi hvorki honum né útgefanda hans á Íslandi söluyfirlit. Arnaldur 10.000.000 eintök Laxness 8.000.000 eintök Arnaldur söluhæsti íslenski rithöfundurinn Arnaldur vs. Laxness Frá Keflavík til Parísar Heildarlengd bóka Arnaldar, væri þeim raðað á langhlið, er 2.200 kílómetrar. Það samsvarar vegalengdinni frá Keflavík til Parísar. Heildar- þykkt bóka hans, væri þeim raðað í afar langa bókahillu, væri 300 kílómetrar. Það samsvarar vegalengdinni frá Reykjavík til Sauðárkróks. Sjálfstætt fólk mest seld Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness hefur selst í um það bil 3-4 milljónum eintaka, en nákvæmar tölur liggja ekki fyrir. Hún er mest selda bók eftir Íslending fyrr og síðar. Nokkrar bækur Arnaldar hafa selst í yfir milljón ein- tökum hver. Napóleonsskjölin seldust í yfir milljón eintökum bara í Þýskalandi og í Frakk- landi hefur Arnaldur samtals selt yfir þrjár milljónir bóka. Heimild: Forlagið. 10 úttekt Helgin 7.-9. nóvember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.