Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Síða 72

Fréttatíminn - 07.11.2014, Síða 72
– RÖP, Mbl. Fimmstjörnu-kvöld í Íslensku óperunni. Hver stórsöngvarinn toppar annan í glæsilegri og þaulunninni sviðsetningu. Kristinn rís bókstaflega í shakespearskar hæðir í nístandi og hrollvekjandi túlkun sinni … – Jón Viðar Jónsson Glæsileg uppfærsla – Jónas Sen, Fbl. Aukasýning 15. nóvember kl. 20 AllrA síðAstA sýning Miðasala í Hörpu og á harpa.is Miðasölusími 528 5050 Gunnar Reynir Valþórsson, gítarleikari Strigaskónna, er klár í slaginn fyrir Airwavestón- leika sveitar- innar í kvöld. Ljósmynd/Geiri  Iceland aIrwaves strIgaskór nr. 42 bæta vIð sIg Harðkjarnabrass hjá Strigaskónum Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stendur nú sem hæst. Ein þeirra íslensku sveita sem kemur fram í kvöld er Strigaskór Nr. 42. Gunnar Reynir Valþórsson gítar- leikari hefur kallað út aukamannskap fyrir tónleikana. H in árlega Airwaves hátíð hófst í vikunni með pompi og prakt. Á hátíðinni ár má telja um 900 tónleika ef allt er talið á 5 dögum. Ein þeirra sveita sem kemur fram á hátíðinni í ár er þungarokk- sveitin Strigaskór Nr. 42. Strigaskórnir sem koma upprunalega úr Kópavoginum hafa bráðum verið starf- andi í 25 ár, með hléum þó. Gunnar Reynir Valþórsson gítarleikari Strigaskónna segir þá bæta við mannskap á sviðinu á svona stórhá- tíðum. „Við verðum með tvo blástursleikara og einn slagverksleikara með okkur á sviðinu í ár,“ segir Gunnar. „Við vorum með blástur á hátíðinni í fyrra og ákváðum að bæta slag- verki við í ár.“ Þeir sem verða með Strigaskón- um á Airwaves í ár eru þeir Áki Ásgeirsson trompetleikari, Ingi Garðar Erlendsson bás- únuleikari og svo bætt- ist slagverksleikarinn Erling Bang við. Á síðasta ári gáfu Strigaskórnir út plöt- una Armadillo og á síðustu Airwaves hátíð heilluðu þeir marga upp úr skónum með tónlist sinni, meðal annars ritstjóra Roll- ing Stone tímaritsins, David Fricke. „Það hentar mjög þessari músík að hafa brass. Það ýtir undir Mariachi fílinginn sem er til staðar,“ segir Gunnar. „Við ætlum að spila efni af Armadillo í bland við nýtt efni. Það er mikið kikk að hafa þá með á sviðinu og svo eru þetta mikil eðalmenni, svo það er stuð á hópnum,“ segir Gunnar. Þetta er í þriðja skiptið sem Strigaskór Nr. 42 koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni en á næsta ári stefna þeir á að taka upp nýja efnið. „Já við stefnum á það og einnig að gefa út Armadillo í áþreifanlegri útgáfu. Hún kom bara út á netinu,“ segir Gunnar. Tónleikar Strigaskónna á Airwaves verða á föstudags- kvöldið klukkan 20.50 á Gaukn- um við Tryggvagötu. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Skálmöld - Með vættum - er komin í Skífuna 2.399,- Verð áður 2.999,- KRINGLAN OG SMÁRALIND · 591-5300 · WWW.SKIFAN.IS Coca Cola fylgir með! 20% afsláttur Jólablað Fréttatímans Jólablað Fréttatímans 2014 kemur út miðvikudaginn 26. nóvember Mikið verður lagt í jólablaðið að þessu sinni. Í því verður spennandi, jólatengt efni af ýmsum toga, skrifað af reyndum blaðamönnum. Auglýsingabókanir þurfa að berast fyrir mánudaginn 24 nóvember. Nánari upplýsingar veitir Kristi Jo í síma 531 3307 eða kristijo@frettatiminn.is Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 Teppi á stigaganginn nú er tækifærið ! Komum á staðinn með prufur og mælum, ykkur að kostnaðarlausu Eitt verð niðurkomið kr. 5.980 m2 74 menning Helgin 7.-9. nóvember 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.