Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 79

Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 79
13. júní 2014 Tómatatafla við hjartasjúkdómum Með því að taka daglega inn töflu sem inniheldur lycopene, litarefni tómata, er mögulega hægt að draga úr líkum á hjartasjúkdómum, samkvæmt niðurstöðum breskra vísindamanna. Sagt er frá rannsókninni á vef BBC. Vísindamenn hafði áður grunað að lycopene hefði fyrirbyggjandi áhrif gegn ýmsum sjúkdómum, eins og ákveðnum tegundum krabbameins og hjarta- og æða- sjúkdómum. Einnig eru taldar líkur á að Miðjarðar- hafsmataræðið sé gott fyrir heilsuna en samkvæmt því á að borða mikið af tómötum og öðru grænmeti, ávöxtum og ólífuolíu. Ekki þrífa of vel Börn sem fá að um- gangast dýr og alast upp á heimilum þar sem finna má ýmsar almennar heimilisbakteríur á fyrsta aldursári sínu fá síður ofnæmi og astma, að því niður- stöður rannsókna vísindamanna við John Hopkins Children ś Center sýna. Það sem hvað merkast þykir við niðurstöðurnar er að jákvæðu áhrifin finnast ekki ef barnið kemst fyrst í kynni við dýr og bakteríur eftir að eins árs aldri er náð. Eldri rannsóknir höfðu sýnt að börn sem alast upp í sveit fá síður ofnæmi og astma og var það tengt örverum úr jarðvegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.