Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.11.2014, Side 46

Fréttatíminn - 14.11.2014, Side 46
400 orð nægja á dag Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður fagnað í nítjánda sinn á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá er að vanda þennan dag og hægt er að kynna sér hana á Facebooksíðu Dags ís- lenskrar tungu. Í Orðbragðs- bókinni, sem kom út á dögunum, er að finna fjölbreyttan fróðleik um íslensku og önnur tungumál, til að mynda um hversu mörg orð séu í tungumáli okkar. Heimild: Orðbragð, bók Brynju Þorgeirsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar. Algengustu orðin Í Íslenskri orðtíðnibók var úrval af alls konar íslenskum textum með rúmlega 500.000 orðum tekið til skoðunar til að finna algeng- ustu orðin í íslensku ritmáli. Um var að ræða bækur sem gefnar voru út á níunda áratugnum. 10 algengustu orðin í íslensku og vera (so.) að í á það hann ég sem hafa 10 algengustu lýsingarorð í íslensku mikill góður margur lítill gamall stór einn nýr langur fyrstur 10 algengustu nafnorðin í íslensku maður ár dagur staður barn tími hönd leið sinn kona Yfir 600.000 orð í íslensku 610.000 orð var að finna í ritmáls- safni Orðabókar Háskólans í könnun sem gerð var rétt fyrir aldamótin. Þar voru öll orð sem safnað hafði verið úr prentmáli frá 1540 og fram á miðjan níunda áratug 20. aldar. Telja má að talsvert hafi bæst við af orðum síðan þá. 400 orð nægja Engar öruggar rannsóknir hafa verið gerðar á orðanotkun Íslendinga en gera má ráð fyrir að hún sé svipuð og það sem gerist og gengur í skyldum málum. Í þýsku er til dæmis reiknað með að í daglegu almennu máli séu notuð um 75.000 orð en þýskur orðaforði í heild sé milli 300.000 og 500.000 orð. Í daglegum samskiptum nægja hins vegar milli 400-800 orð. 610 .000 orð í Ísle nsku Íslenskum nýyrðum er safnað saman á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Misheppnuð nýyrði Sjálfrennireið bíll Togleðurshringur dekk Dranghús háhýsi Kraftbendilssýning glærusýning (með tölvu) Stefja app Áttaviti Hreyfill Sími Sjónvarp Skáti Þyrla Þota Vel heppnuð nýyrði 46 úttekt Helgin 14.-16. nóvember 2014 „Góðar og áhrifa ríkar barna- og unglingabækur má gjarna lesa á mörgum plönum og ekki síst þe ss vegna er Hafnfir ðingabrandarinn bók fyrir fólk me ð misjafnan bókmenntasme kk og ólík áhugamál.“ ÞÓRDÍS GÍSLAD ÓTTIR/DRUSLU BÆKUR OG DOÐRANTAR „Aðalsöguhetjan, Klara … einkar skemmtileg söguhetja, heilsteypt, trúverðug og bráðskörp stelpa … og fyrirtaks sögumaður.“ ÁRNI MATTHÍASSON/MORGUNBLAÐIÐ DREPFYN DIN SAGA FYRIR UN GLINGA Á ÖLLUM A LDRI! www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.