Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.11.2014, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 14.11.2014, Qupperneq 46
400 orð nægja á dag Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður fagnað í nítjánda sinn á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá er að vanda þennan dag og hægt er að kynna sér hana á Facebooksíðu Dags ís- lenskrar tungu. Í Orðbragðs- bókinni, sem kom út á dögunum, er að finna fjölbreyttan fróðleik um íslensku og önnur tungumál, til að mynda um hversu mörg orð séu í tungumáli okkar. Heimild: Orðbragð, bók Brynju Þorgeirsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar. Algengustu orðin Í Íslenskri orðtíðnibók var úrval af alls konar íslenskum textum með rúmlega 500.000 orðum tekið til skoðunar til að finna algeng- ustu orðin í íslensku ritmáli. Um var að ræða bækur sem gefnar voru út á níunda áratugnum. 10 algengustu orðin í íslensku og vera (so.) að í á það hann ég sem hafa 10 algengustu lýsingarorð í íslensku mikill góður margur lítill gamall stór einn nýr langur fyrstur 10 algengustu nafnorðin í íslensku maður ár dagur staður barn tími hönd leið sinn kona Yfir 600.000 orð í íslensku 610.000 orð var að finna í ritmáls- safni Orðabókar Háskólans í könnun sem gerð var rétt fyrir aldamótin. Þar voru öll orð sem safnað hafði verið úr prentmáli frá 1540 og fram á miðjan níunda áratug 20. aldar. Telja má að talsvert hafi bæst við af orðum síðan þá. 400 orð nægja Engar öruggar rannsóknir hafa verið gerðar á orðanotkun Íslendinga en gera má ráð fyrir að hún sé svipuð og það sem gerist og gengur í skyldum málum. Í þýsku er til dæmis reiknað með að í daglegu almennu máli séu notuð um 75.000 orð en þýskur orðaforði í heild sé milli 300.000 og 500.000 orð. Í daglegum samskiptum nægja hins vegar milli 400-800 orð. 610 .000 orð í Ísle nsku Íslenskum nýyrðum er safnað saman á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Misheppnuð nýyrði Sjálfrennireið bíll Togleðurshringur dekk Dranghús háhýsi Kraftbendilssýning glærusýning (með tölvu) Stefja app Áttaviti Hreyfill Sími Sjónvarp Skáti Þyrla Þota Vel heppnuð nýyrði 46 úttekt Helgin 14.-16. nóvember 2014 „Góðar og áhrifa ríkar barna- og unglingabækur má gjarna lesa á mörgum plönum og ekki síst þe ss vegna er Hafnfir ðingabrandarinn bók fyrir fólk me ð misjafnan bókmenntasme kk og ólík áhugamál.“ ÞÓRDÍS GÍSLAD ÓTTIR/DRUSLU BÆKUR OG DOÐRANTAR „Aðalsöguhetjan, Klara … einkar skemmtileg söguhetja, heilsteypt, trúverðug og bráðskörp stelpa … og fyrirtaks sögumaður.“ ÁRNI MATTHÍASSON/MORGUNBLAÐIÐ DREPFYN DIN SAGA FYRIR UN GLINGA Á ÖLLUM A LDRI! www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.