Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.11.2014, Síða 54

Fréttatíminn - 14.11.2014, Síða 54
54 matur & vín Helgin 14.-16. nóvember 2014 Jólabjórinn kemur frá Einstök Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is Jólagull 5,4% 50 cl. 369 kr. Mjög sæt lykt af honum, smá ávextir. Þetta er umtalsverð framför frá fyrri Gullum. Mér finnst hann hvorki vondur né frábær. Hann er svolítið þunnur. Hann stuðar ekkert, enda á hann ekki að gera það. Tuborg 5,6% 33 cl. 309 kr. Hann er ágætlega fallegur. Þarna er mikil hefð, þessi er hluti af jólunum. Hér er engin tilraunastarfsemi. Harboe Jule Bryg 5,7% 33 cl. 269 kr. Sæt lykt af þurrkuðum ávöxtum. Nokkuð mikið að gerast í bragðinu. Hann er ekkert jólalegur, maður gæti keypt hann hvaða dag ársins sem er í Danmörku. Hann er á góðu verði sem hentar vel ef maður þarf að kaupa marga. Gæðingur Jólabjór 4,6% 33 cl. 398 kr. Það er reykur og sýra í lyktinni. Skrítið, viðbrennt eftirbragð. Passar ábyggi- lega fyrir einhverja en ég er ekki hrifinn. Jóla Kaldi 5,4% 33 cl. 410 kr. Nánast lyktarlaus en smá mandarínulykt. Fallega rauð- leitur. Áferðin er ekki nógu góð. Þetta er þægilegur bjór til að drekka. Steðji Jólabjór 5,3% 33 cl. 379 kr. Það er mjög mikill lakkrís í hon- um, lakkrísinn er dómínerandi. Flott útlit. Ég er lakkríssjúk- lingur og þetta er ekki að stuða mig. Lakkrísinn passar ekki nógu vel með þessum bjór. Ýlir 7% 33 cl. Verð liggur ekki fyrir. Þurrkaðir ávextir í lyktinni. Bragðið er eins og af sígildu rauðöli. Fínt rauðöl. Mér finnst hann súr, ekki góður í munni. Mér finnst þetta traustur bjór, ég væri alveg til í að kaupa hann. Meteor Biere de Noël 5,8% 65 cl. 989 kr. Þetta er pilsnerlegur blond-bjór. Það eru ávextir í lyktinni. Lyktin minnir á barnatannkrem. Ég fíla þetta bragð, það er ferskt og gott. Þegar frúin er að drekka freyðivín þá færð þú þér einn svona. Santa Paws Christmas Scotch Ale 4,5% 33 cl. 444 kr. Þetta er jólalegt. Mjög góð lykt. Bjór til að njóta við arininn. Nei, hann er aðeins of léttur til þess. Bjór sem fólk ætti að gefa séns. Snowball Saison Jólabjór 8% 33 cl. 865 kr. Þetta er bjórnördabjór. Jóla- bjór sem þú vilt geyma fram á sumar. Mikkeller Hoppy Lovin’ Christmas 7,8% 33 cl. 881 kr. Mandarína, barr og engifer í lyktinni. Greni líka. Ákveðin beiskja. Vonbrigði með lyktina. Bragðgóður. Jólahátíðin hefst hjá mörgum í dag þegar jólabjórinn kemur í sölu í Vínbúðirnar. Fimmta árið í röð smakka félagar í Fágun, félagi áhugamanna um gerjun, jólabjórana hér í Fréttatímanum og meta hverjir standa upp úr. Alls voru 22 bjórar smakkaðir að þessu sinni og valdi dómnefndin fimm sem þótti rétt að verðlauna. Einstök Doppel Bock Jólabjór, sem bruggaður er af Vífilfelli fyrir norðan, þykir vera besti jólabjórinn þetta árið. BesTi JólaBJórinn 6,7% 33 cl. 439 kr. Töluvert malt og smá áfengi í lyktinni. Karamella. Ég myndi vilja drekka þennan með jóla- mat. Þetta er rosa fínn bjór, ég er bara ekki viss um að þetta sé doppel bock. Þetta er bjór til að geyma. Einstök Doppel Bock Jólabjór BesTur fyrir fJölDann 5,4% 50 cl. 385 kr. Það er skemmtileg lykt af honum, hunangs- og hnetu- lykt. Hann hefur verið tónaður niður síðan í fyrra. Þetta er alls ekki slæmur bjór. Það geta ábyggilega allir drukkið þennan. Thule Jólabjór JólalegasTi BJórinn 5% 33 cl. 439 kr. Mikil lykt. Kanill og negull. Nærri því piparkökulykt. Furu- tré. Það er kryddað bragð en ekki of mikið. Það er ekki mikið að gerast í bragðinu. Það er jólastemning í honum. Ölvisholt Jólabjór forviTnilegasTi BJórinn 7% 33 cl. 636 kr. Hallelúja! Þessi er fallegur. En jólalegur er hann ekki. Þessi væri fínn að sumri til. Lyktin er frábær. Hef ekki fundið svona mikla mangó og ávaxtalykt lengi. Vantar ballans í hann. Þvörusleikir nr. 28 BesTur fyrir BJórnörDinn 7,2% 33 cl. 740 kr. Humlabjór fyrir byrjendur. Bjór sem þú gefur sjálfum þér í jóla- gjöf. Ég myndi vera mjög glöð að fá þennan í jólapakkann. Hoppy Christmas Víking jólabjór 5% 33 cl. 319 kr. Þurrkuð blóm í lyktinni. Hann er rosalega þurr og mikið kol- sýrður. Ég finn bara kolsýru og beiskju í bragðinu. Svolítið rammur. Föroya Jólabryggj 5,8% 33 cl. 365 kr. Það er perubrjóstsykur í lyktinni og sætt perubragð af honum. Góð lykt. Ég gæti ekki drukkið mikið af honum. Ég gæti það! Þessi er fínn. Þeir sem venjulega drekka lagerbjór en vilja vera ævintýra- gjarnir ættu að prófa þennan. Egils Malt Jólabjór 5,6% 33 cl. 319 kr. Ekki mikil lykt. Þeir skila maltinu í maltbjórinn. Ekki að gera sig fyrir mig. Þunnur þrettándi að drekka. Almáttugur Steðji Jólaöl 6% 33 cl. 489 kr. Víking Jóla Bock 6,2% 33 cl. 419 kr. Jóli 6,3% 33 cl. 489 kr. Steðji er með lakkrís- markaðinn! Það er líka lykt af ostasnakki þarna. Hann lyktar eins og rauðmyglu- ostur. Hann væri örugglega góður með ostum. Guð minn almáttugur! Þetta er voðalega sérstakur bjór. Þetta er eins og tilraun sem gekk ekki upp. Það er ekki mikil lykt af honum. Hann er of mikið kolsýrður fyrir bock-bjór. Ekki mikið malt í honum. Hann hefur verið þykkari. Ég held að það sé alveg ljóst að það er búið að skala hann niður. Þetta er orðið meðalbjór. Ég get drukkið fullt af þessu. Þurrkað engifer í lyktinni. Ég elska engifer svo mér finnst þetta fínt. Miklu lengra bragð en af hinum Ölvisholts-bjórnum. Lyktin er betri en bragðið. Skemmtileg og aðdáunar- verð tilraun. Pínu Jäger- meistar-fílingur í honum. Hrafnkell freyr Magnússon 32 ára eigandi bruggverslun- arinnar Brew.is. Margrét grétarsdóttir 31 árs sjálfstætt starfandi verkefna- og viðburðastjóri. Bjarki Þór Hauksson 25 ára nemi. sigurður P. snorrason 48 ára framkvæmdastjóri og formaður Fágunar. Dómnefndin:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.