Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.11.2014, Side 73

Fréttatíminn - 14.11.2014, Side 73
Ég hef alltaf haft nokkurt gaman af þeim hraðfréttabræðrum Benna og Fannari. Al- veg frá því að þeir voru á Moggavarpinu fyrir nokkrum misserum. Ég hef þó ekki fylgst náið með þeim upp á síðkastið og var aldrei búinn að sjá þessa lengdu þætti sem fóru í gang í haust. Ekki fyrr en um helgina síð- ustu. Þarna var þó ekki Benedikt hinn ungi í settinu heldur miklu eldri maður, myndar- legur þó. Gamli refurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson sat þarna og las fréttir eins og í gamla daga og hafði engu gleymt. Þátturinn var bráðskemmtilegur og alls konar fólk sá um innslögin því þáttastjórnendur ku hafa verið komnir í verkfall, eins og virðist lenskan þarna úti. Í staðinn voru þarna mætt gömul andlit og ný. Þorbjörn Þórðarson var þarna og Mala Vatt mætti með stórkostlegt innlit-útlit innslag með honum Mac Gauta. Helga Braga var þarna að gefa fuglum og Inga Lind, bjútí- ið úr 19-19 eða var það 19-20 frá því í gamla daga, var með ljómandi gott grín. En bestur var gamli refurinn, Sigmundur Ernir, sem sýndi einstaklega ósérhlíft grín og fór einfaldlega á kostum. Já, og konan sem hljóp á eftir Geir Jóni. Það var sturlað, alveg sturlað. Þannig að enn á ég eftir að horfa á þessar venjulegu lengri útgáfu af Hraðfrétt- um og mætti segja mér að verkfall þeirra bræðra megi ekki standa mikið lengur – ef þeir ætla að halda djobbinu. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:20 iCarly (24/25) 11:45 Töfrahetjurnar (8/10) 12:00 Nágrannar 13:50 Stelpurnar (8/12) 14:15 A to Z (5/13) 14:40 The Big Bang Theory (4/24) 15:10 Heilsugengið (6/8) 15:35 Á fullu gazi (1/6) 16:10 Um land allt (4/12) 16:45 60 mínútur (7/53) 17:30 Eyjan (12/20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (64/100) 19:10 Ástríður (2/10) 19:40 Sjálfstætt fólk (8/20) Vand- aður íslenskur þáttur í umsjá Jóns Ársæls en hann heldur áfram að taka hús á áhugaverðum Íslend- ingum sem hafa sögur að segja. 20:15 Rizzoli & Isles (1/18) 21:00 Homeland (7/12) 21:50 Shameless (4/12) 22:45 60 mínútur (8/53) 23:35 Eyjan (12/20) 00:25 Brestir (4/8) 01:00 Daily Show: Global Edition 01:25 Outlander (5/16) 02:30 Legends (9/10) 03:15 The Newsroom (1/6) 04:05 Me, Myself and Irene 06:00 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:20 Svartfjallaland - Svíþjóð 11:00 Lúxemburg - Úkraína 12:40 Austurríki - Rússland 14:20 Spánn - Hvíta Rússland 16:00 Hang Time Road Trip 16:50 Holland - Lettland Beint 19:00 Þýsku mörkin 19:35 Ítalía - Króatía Beint 21:45 Leiðin til Frakklands 23:00 Tékkland - Ísland 00:40 Leiðin til Frakklands 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 England - Slóvenía 11:35 Messan 12:55 Southampton - Leicester 14:40 Gary Neville 15:10 Sunderland - Everton 16:50 Belgía - Wales Beint 19:00 England - Slóvenía 20:40 Belgía - Wales 22:20 WBA - Newcastle SkjárSport 11:00 B. Munich - Wolfsburg 12:50 Schalke 04 - B. Munich 14:40 B. Munich - Stuttgart 16:30 Hamburger - B. Munich 18:20 B. München - W. Bremen 20:10 B. Mönchengladb. - B. Munchen 22:00 B. München - B. Dortmund 16. nóvember sjónvarp 73  Verkfallsþáttur Hraðfrétta Gamlir draugar fara á kostum Helgin 14.-16. nóvember 2014  KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. þú VELUr að kaupa inn- réttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. hrEINt OG KLÁrt Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500Mán. - föst. kl. 9-18 · Laugardaga kl. 11-15 Við sníðum innrétt- inguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir véL- arnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Fataskápar og sérsmíði Baðherbergi Skóhillur Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar Kæliskápar RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐAFSLÁttU r30% AF ÖLLUM rAFtÆKJUM þEGAr INNrÉttING Er KEyPt Vandaðar hillur Pottaskápar Þvottahúsinnréttingar ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). VÖNDUÐ rAFtÆKI Á VÆGU VErÐI friform.is Viftur BESTA VERÐ! Nú í AÐDrAGANDA JÓLANNA hÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ BJÓÐA OKKAr ALBEStA VErÐ, SANNKALLAÐ JÓLAVErÐ! AFSLÁttUr 25% AF ÖLLUM INNrÉttINGUMtIL JÓLA 2

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.