Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.11.2014, Qupperneq 73

Fréttatíminn - 14.11.2014, Qupperneq 73
Ég hef alltaf haft nokkurt gaman af þeim hraðfréttabræðrum Benna og Fannari. Al- veg frá því að þeir voru á Moggavarpinu fyrir nokkrum misserum. Ég hef þó ekki fylgst náið með þeim upp á síðkastið og var aldrei búinn að sjá þessa lengdu þætti sem fóru í gang í haust. Ekki fyrr en um helgina síð- ustu. Þarna var þó ekki Benedikt hinn ungi í settinu heldur miklu eldri maður, myndar- legur þó. Gamli refurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson sat þarna og las fréttir eins og í gamla daga og hafði engu gleymt. Þátturinn var bráðskemmtilegur og alls konar fólk sá um innslögin því þáttastjórnendur ku hafa verið komnir í verkfall, eins og virðist lenskan þarna úti. Í staðinn voru þarna mætt gömul andlit og ný. Þorbjörn Þórðarson var þarna og Mala Vatt mætti með stórkostlegt innlit-útlit innslag með honum Mac Gauta. Helga Braga var þarna að gefa fuglum og Inga Lind, bjútí- ið úr 19-19 eða var það 19-20 frá því í gamla daga, var með ljómandi gott grín. En bestur var gamli refurinn, Sigmundur Ernir, sem sýndi einstaklega ósérhlíft grín og fór einfaldlega á kostum. Já, og konan sem hljóp á eftir Geir Jóni. Það var sturlað, alveg sturlað. Þannig að enn á ég eftir að horfa á þessar venjulegu lengri útgáfu af Hraðfrétt- um og mætti segja mér að verkfall þeirra bræðra megi ekki standa mikið lengur – ef þeir ætla að halda djobbinu. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:20 iCarly (24/25) 11:45 Töfrahetjurnar (8/10) 12:00 Nágrannar 13:50 Stelpurnar (8/12) 14:15 A to Z (5/13) 14:40 The Big Bang Theory (4/24) 15:10 Heilsugengið (6/8) 15:35 Á fullu gazi (1/6) 16:10 Um land allt (4/12) 16:45 60 mínútur (7/53) 17:30 Eyjan (12/20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (64/100) 19:10 Ástríður (2/10) 19:40 Sjálfstætt fólk (8/20) Vand- aður íslenskur þáttur í umsjá Jóns Ársæls en hann heldur áfram að taka hús á áhugaverðum Íslend- ingum sem hafa sögur að segja. 20:15 Rizzoli & Isles (1/18) 21:00 Homeland (7/12) 21:50 Shameless (4/12) 22:45 60 mínútur (8/53) 23:35 Eyjan (12/20) 00:25 Brestir (4/8) 01:00 Daily Show: Global Edition 01:25 Outlander (5/16) 02:30 Legends (9/10) 03:15 The Newsroom (1/6) 04:05 Me, Myself and Irene 06:00 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:20 Svartfjallaland - Svíþjóð 11:00 Lúxemburg - Úkraína 12:40 Austurríki - Rússland 14:20 Spánn - Hvíta Rússland 16:00 Hang Time Road Trip 16:50 Holland - Lettland Beint 19:00 Þýsku mörkin 19:35 Ítalía - Króatía Beint 21:45 Leiðin til Frakklands 23:00 Tékkland - Ísland 00:40 Leiðin til Frakklands 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 England - Slóvenía 11:35 Messan 12:55 Southampton - Leicester 14:40 Gary Neville 15:10 Sunderland - Everton 16:50 Belgía - Wales Beint 19:00 England - Slóvenía 20:40 Belgía - Wales 22:20 WBA - Newcastle SkjárSport 11:00 B. Munich - Wolfsburg 12:50 Schalke 04 - B. Munich 14:40 B. Munich - Stuttgart 16:30 Hamburger - B. Munich 18:20 B. München - W. Bremen 20:10 B. Mönchengladb. - B. Munchen 22:00 B. München - B. Dortmund 16. nóvember sjónvarp 73  Verkfallsþáttur Hraðfrétta Gamlir draugar fara á kostum Helgin 14.-16. nóvember 2014  KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. þú VELUr að kaupa inn- réttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. hrEINt OG KLÁrt Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500Mán. - föst. kl. 9-18 · Laugardaga kl. 11-15 Við sníðum innrétt- inguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir véL- arnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Fataskápar og sérsmíði Baðherbergi Skóhillur Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar Kæliskápar RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐAFSLÁttU r30% AF ÖLLUM rAFtÆKJUM þEGAr INNrÉttING Er KEyPt Vandaðar hillur Pottaskápar Þvottahúsinnréttingar ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). VÖNDUÐ rAFtÆKI Á VÆGU VErÐI friform.is Viftur BESTA VERÐ! Nú í AÐDrAGANDA JÓLANNA hÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ BJÓÐA OKKAr ALBEStA VErÐ, SANNKALLAÐ JÓLAVErÐ! AFSLÁttUr 25% AF ÖLLUM INNrÉttINGUMtIL JÓLA 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.