Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2006, Síða 3

Læknablaðið - 15.05.2006, Síða 3
RITSTJÓRNARGREINAR 362 Faraldsræðilegar rannsóknir á krabbameinum. Gildi lýðgrundaðra rannsókna Jón Gunnlaugur Jónasson FRÆÐIGREINAR 365 Carcinoma ani á íslandi 1987-2003, lýðgrunduð rannsókn Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Jakob Jóhannsson, Jón Gunnlaugur Jónasson Krabbamein í daus (anal cancer) er sjaldgæfur sjúkdómur og úttekt á honum hefur ekki verið gerð áður á íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að lýsa þessu krabba- meini hérlendis, höfundar skoðuðu nýgengi, vefjagerð, meðferð, endurkomu og lifun á tæpum tveimur áratugum. 375 Meðferð háþrýstings í heilsugæslu Jóhanna Ósk Jensdóttir, Emil L. Sigurðsson, Guðmundur Porgeirsson Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til að skipuleggja þurfi heildrænt meðferð og eftirlit með sjúklingum með háþrýsting í heilsugæslunni. Innan við þriðjungur þeirra nær meðferðarmarkmiðum klínískra leiðbeininga en lyfjaval var í samræmi við leiðbeiningar þar um. 385 Trefjavefslungnabólga af völdum lyfsins amíódarón. Sjúkratilfelli og yfírlit Ólafur Á. Sveinsson, Helgi J. ísaksson, Gunnar Guðmundsson Trefjaverfslungnabólga er sjúkdómsástand í Iungum sem skilgreint er með klínísk- um einkennum, myndgreiningarrannsóknum og vefjafræðilegum breytingum. Lyfið amíódarón getur valdið þessu ástandi. Hér er lýst þremur slíkum sjúkratilfellum. Vísindadagskrá í tilefni af 60 ára afmæli Guðmundar Þorgeirssonar Guðmundur Þorgeirsson hefur verið óþreytandi við margháttar rannsóknarstarfsemi, einkum hefur hann þó verið iðinn við að styðja unga lækna fyrstu skrefin á vísindabrautinni. í tilefni af sextugsafmæli Guðmundar munu nokkrir læknar sem ýttu úr vör undir verndarvæng hans halda vísindadagskrá til heiðurs afmælisbarninu. Dagskráin fer fram í Hringsal Landspítala 2. júní frá kl. 14-16. Allir eru hjartanlega velkomnir. Undirbúningsnefndin og skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar, Landspítala Fossvogi Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 5. tbl. 92. árg. maí 2006 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandl Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritnefnd Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Póra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@iis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Laeknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknabi.aðid 2006/92 359

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.