Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2006, Page 55

Læknablaðið - 15.05.2006, Page 55
ÞING LYFLÆKNA Bíósalur, kjallara 12.30- 14.00 Málþing: Klínísk álitaefni á sviði hjarta og æðasjúkdóma 1. Hver er fyrsti valkostur í lyfjameðferð háþrýstings? Tíazíð þvagræsilyf eru enn fyrsti valkostur: Ólafur Skúli Indriðason Nýrri lyfin eru betri: Karl Andersen 2. Er tölvusneiðmyndun gagnleg nýj ung við greiningu kransæðasjúkdóms? Já: Ragnar Danielsen Nei: Axel Sigurðsson Fundarstjóri: Davíð O. Arnar 14.00-15.30 Erindi Önnur hæð, aðalsalur 15.30- 16.00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja Bíósalur, kjallara 16.00-17.00 Gestafyrirlestur: The new biological agents in the treatment of inflammatory bowel disease Stefan Lindgren, Háskólanum í Lundi, Svíþjóð Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson 17.10-18.00 Skokkað með prófessorum, hlaupaskórnir teknirfram Önnur hæð, aðalsalur 19.00 Hátíðarkvöldverður. Fagnað 60 ára afmæli Félags íslenskra lyflækna, en það var stofnað 13. mars 1946 Sunnudagur11.júní Bíósalur, kjallara 11.00-12.30 Málþing: Staða lyflækninga á Landspítala- háskólasjúkrahúsi Staða og framtíð lyflækninga á LSH Guðmundur Þorgeirsson Þróun lyflækninga á háskólasjúkrahúsi - er þörf fyrir almennar lyflækningar? Arnór Víkingsson Sérfræðinám í almennum lyflækningum á LSH Runólfur Pálsson Staða lyflækninga á háskólasjúkrahúsum í Svíþjóð Stefan Lindgren Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson, landlæknir 12.30 Afhending verðlauna: Besta erindi/veggspjald unglæknis Besta erindi/veggspjald læknanema Þingslit Vísindanefnd Rafn Benediktsson, formaður Björn R. Lúðvíksson Magnús Gottfreðsson Dómnefnd Rafn Benediktsson, formaður Björn R. Lúðvíksson Magnús Gottfreðsson Skipulagning, skráning og upplýsingar: Menningarfylgd Birnu ehf. Veffang: www.birna.is Netfang: birna@birna.is Sími: 862 8031 Ath.: Ekki verður unnt að tryggja gistingu ef pantað eftir 10. maí! Læknablaðið 2006/92 411

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.