Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2006, Síða 60

Læknablaðið - 15.05.2006, Síða 60
200613 AUGLÝSINGASTOFA SKAPARANS BARNAGEÐLÆKNAFÉLAG ÍSLANDSTILKYNNIR: NÁMSSTEFNA UM ADHD FYRIR HEILSUGÆSLULÆKNA OG AÐRA SÉRFRÆÐINGA HÓTEL LOFTLEIÐUM I2.0G I3.MAÍ 2006 Fræðilegt efni námsstefnunnar er unnið af helstu sérfræðingum Evrópu íADHD og tengdum röskunum. Svipaðar námstefnur hafa verið haldnar í mörgum Evrópulöndum undanfarið. Markmiðið er að auka þekkingu heilsgæslulækna, barnalækna og annarra sérfræðinga á einkennum ADHD, greiningu, meðferð og fylgiröskunum. Fyrirlesarar: Barna- og unglingageðlæknar og sálfræðingar með víðtæka reynslu af greiningu og meðferð ADHD. DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR I2.MAÍ LAUGARDAGUR I3.MAÍ 09.00 - 09.30 Inngangur. Lúðvík Ólafsson lækningaforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 9.00- 10.15 HÓPAVINNA Fylgiraskanir. Áhrif á meðferð / mismunagreiningar. Gerður Aagot heimilislæknir og Ólafur Ó Guðmundsson yfirlæknir á BUGL. 10.30- 1 1.45 ADHD frá bernsku til fullorðinsára. Breytileiki einkenna - mismunandi meðferð. 09.30- I0.I5 Hvað erADHD? HÓPAVINNA 12.00- 13.00 Samantekt. Samvinna barna-og unglingageðlækna og heimilislækna! 10.30 - 12.00 Klínisk einkenni greining 12.00 - 13.00 Hádegisverður Unnið verður í 3 hópum með 2 fyrirlesurum í hverjum hópi. 13.00 - I4.30 Lyfjameðferð Áhersla verður lögð á virka umræðu. 15.00 - I6.30 Önnur meðferð Skráning hefst 20. apríl. Skráning: adhd2006@ytnets.com eða í síma 899 2096. Þátttökugjald: 15.000.kr. greiðist á bankareikning 527 26 642, kennit. 530985-0249. Námstefnan er haldin af Barnageðlæknafélagi íslands í samvinnu við Félag íslenskra heimilislækna. Námsstefnan er styrkt af Lilly á íslandi. Eli Lilly • Útibú á íslandi ■ Brautarholti 28 • pósthólf 5285 125 Reykjavík • Sfmi 520 3400. fax 520 3401 • www.litly.is

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.