Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2006, Síða 13

Læknablaðið - 15.10.2006, Síða 13
FRÆÐIGREINAR / LIFRARBÓLGA Helsti veikleiki þessarar rannsóknar er að hún náði ekki til allra innflytjenda. Einungis þeir sem búa utan EES gangast undir heilbrigð- isskoðun við flutning til íslands. Hins vegar er algengi veirulifrarbólgu lágt í löndum innan EES. Þá náði rannsóknin ekki til um 30% þeirra sem koma frá löndum utan EES. Ennfremur voru ekki gerðar blóðrannsóknir á öllum þeim sem kornu til skoðunar. í slíkum tilvikum var þó oftast um að ræða einstaklinga frá svæðum þar sem vitað er að algengi veirulifrarbólgu er lágt (til dæmis Bandaríkin og Sviss). I ljósi þess hversu rnargir innflytjendur frá löndum utan EES greinast með lifrarbólgu B er að mati greinarhöfunda mikilvægt að halda áfram skimun fyrir sjúkdómnum í þessum hópi. Þeir sem rannsakað hafa algengi smitsjúkdóma hjá inn- flytjendum í öðrum löndum hafa einnig komist að sömu niðurstöðu (16-18). Greinist sjúkdómurinn er sjúklingum gefinn kostur á eftirliti og boðin meðferð ef við á. Þá er mikilvægt að bólusetja til dæmis maka sýktra einstaklinga og nýbura ef mæður þeirra eru smitaðar. Þar sem fyrirsjáanlegt er að algengi lifrarbólgu B muni aukast hér á landi á næstu árum þurfa heilbrigðisyfirvöld að íhuga hvort rétt sé að hefja almenna bólusetningu gegn lifrarbólgu B hjá ungbörnum eins og Alþjóðaheil- brigðismálastofnunin hefur mæll með. Hjá öðrum þjóðunr eru innflytjendur almennt ekki skimaðir fyrir lifrarbólgu C (19, 20). Árið 2003 var ákveðið að hætta slíkri skimun hér á landi þar sem veirugreiningin er kostnaðarsöm, fáir ein- staklingar reyndust smitaðir, og forvarnarúrræði takmörkuð. Þessi rannsókn styður þá ákvörðun þar sem einungis 0,8% innflytjenda reyndust smit- aðir. Áfram verður þó nauðsynlegt að leita að lifr- arbólgu C hjá einstaklingum í áhættuhópum. Þakkir Lárus Jón Guðmundsson sjúkraþjálfari, Ást- ríður Stefánsdóttir læknir, Örn Ólafsson töl- fræðingur, ritarar LOB, starfsmenn skjalasafns Landspítala, Ardís Henriksdóttir hjúkrunarfræð- ingur og Jóhann Jóhannsson framkvæmdastjóri Útlendingastofnunar. Heimildir 1. Beasley RP. Hepatitis B virus. The major etiology of hepatocellular carcinoma. Cancer 1988; 61:1942-56. 2. Custer B, Sullivan, S, Hazlet TK, Iloeje U, Veenstra DL, Kowdley KV. Global Epidemiology of Hepatitis B Virus. J Clin Gastroenterol 2004; 38: S158-S168. 3. Lee WM. Hepatitis B virus infection. N Engl J Med 1997; 337: 1733-45. 4. Vryheid RE, Kane MA, Muller N, Schatz GC, Bezabeh S. Infant and adolescent hepatitis B immunization up to 1999: a global overview. Vaccine 2000; 19:1026-37. 5. Lok AS, McMahon BJ. Chronic hepatitis B. Hepatology 2001; 34:1225-41. 6. Frank C, Mohamed MK, Strickland GT, Lavanchy D, Arthur RR, Magder LS, et al. The role of parenteral antischistosomal therapy in the spread of hepatitis C virus in Egypt. Lancet 2000; 355:887-91. 7. Tibbs C, Smith H. Clinicians' Guide to Viral Hepatitis. London, UK: Arnold, a member of the Hodder Headline Group; 2001. 8. Löve A, Stanzeit B. Lifrarbólgu veiru C sýkingar á íslandi. Greining og útbreiðsla. Læknablaðið 1994; 80:447-451. 9. Poynard T, Yuen MF, Ratiziu V, Lai CL. Viral hepatitis C. Lancet 2003; 362:2095-100. 10. Inchauspe G, Feinstone S. Development of a hepatitis C virus vaccine. Clin Liver Dis 2003; 7:243-59. 11. Jónsdóttir Ó, Einarsson EÞ, Guðmundsson S, Briem H. Smitandi lifrarbólgur A og B greindar á rannsóknadeild Borgarspítalans 1986-1989 og tengsl þeirra við fíkniefnaneyslu. Læknablaðið 1991; 77:127-30. 12. Högnadóttir H,Tyrfingsson, Löve A. Greining lifrarbólguveiru B: Faraldur meðal fíkniefnaneytenda. Læknablaðið 1993; 79: 227-31. 13. Registry of Communicable Diseases 2003. The State Epidemiologist, Directorate of Health, Iceland. 14. Annual Report, SÁÁ 2004-2005:57-9. 15. Vefur Hagstofu íslands www.hagstofan.is 16. Stauffer WM, Kamat D, Walker PF. Screening of international immigrants, refugees, and adoptees. Prim Care 2002; 29: 879- 905. 17. Chironna M, Germinario C, Lopalco PL, Carrozzini F, Barbuti S, Quarto M. Prevalence rates of viral hepatitis infections in refugee Kurds from Iraq and Turkey. Infection 2003; 31:70-4. 18. Giacchino R, Zancan L, Vajro P, Verucchi G, Resti M, Barbera C, et al. Hepatitis B virus infection in native versus immigrant or adopted children in Italy following the compulsory vaccination. Infection 2001; 29:188-91. 19. Walker PF, Jaranson J. Refugee and immigrant health care. Med Clin North Am 1999; 83:1103-20. 20. Nelson KR, Bui H,Samet JH. Screening in special populations: a ”case study” of recent Vietnamese immigrants. Am J Med 1997; 102:435-40. 21. Briem H, Weiland O, Einarsson ET, von Sydow M. Prevalence of hepatitis B virus markers in Icelandic outpatients and hospital personnel in 1979 and in 1987. Scand J Infect Dis 1990; 22:149-53. 22. Löve A, Stanzeit B. Hepatitis C virus infection in Iceland: a recently introduced blood-borne disease. Epidemiol. Infect 1994; 113:529-36. 23. Naoumov NV. Hepatitis C virus infection in Eastern Europe. J Hepatology 1999; 31/Suppl 1:84-7. Læknablaðið 2006/92 673
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.