Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 47
UMRÆÐA & FRÉTTIR / BARNAHÚS Jón R. Kristinsson barnalœknir er einn þeirra lœkna sem starfa við Barnahúsið. ferðislegu ofbeldi segir Jón að læknisrannsókn sé í mörgum tilfellum afar nauðsynleg fyrir barnið og foreldra til að staðfesta að allt sé í lagi og líffærin alveg eðlileg. „Við vitum að þó ekkert finnist við læknisskoðun útilokar eðlileg skoðun alls ekki að barnið hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Stund- um finnum við sýkingar eða áverkamerki sem styðja frásögn barnsins. Rannsóknin er mikilvæg og oftast nauðsynleg. Við eru oftast þrjú við þessar rannsóknir, reyndur hjúkrunarfræðingur sem hefur mikla reynslu af að umgangast börn, barnalæknir og kvensjúkdómalæknir. Við notum leggangaspegil og tökum upp á myndband læknis- skoðun af þeim líkamshlutum sem þurfa þykir. Börnin eru langflest búin að skoða alla aðstöðu og tæki hjá okkur áður en að skoðun kemur. Afar sjaldan kemur fyrir að svæfa þurfi barn eftir að við fórum að skoða börnin í Barnahúsi, en áður var það algengt. Við leggjum mikla áherslu á að börnin séu óhrædd og við höfum við þau fulla samvinnu á meðan á skoðun stendur svo ekki sé verið að bæta á þeirra hremmingar. Þetta er einungis hægt með því að nýta sérþekkingu og sérþjálfun þeirra sem að þessum málum koma.” ISPCAN eru einu þverfaglegu heimssamtökin á sviði barnaverndar og hafa að markmiði að vinna gegn hvers konar ofbeldi og vanrækslu barna alls staðar í veröldinni. Samtökin voru stofnuð árið 1977. Snar þáttur í starfsemi þeirra er að miðla fræðslu á meðal fagfólks úr ólíkum fræðigreinum um vísindalegar rannsóknir, starfsemi og verklag sem telst til fyrirmyndar á sviði barnaverndar auk þess að auka þekkingu og vitund almennings sem og stjórnvalda á réttindum og þörfum barna. ISPCAN annast margháttaða þjálfun og fræðslu, til dæmis með útgáfu ritsins Child Abuse and Neglect sem er helsta fræðitímarit í barnavernd sem þekkist. Starfsemi samtakanna rís hæst á heimsráðstefnum sem haldnar eru annað hvert ár og álfuráðstefnum sem haldnar eru árin þar á milli. Frekari upplýsingar um ISPCAN má finna á heimasíðu samtakanna www.ispcan.org I tengslum við heimsráðstefnur sínar hefur ISPCAN veitt nokkur verðlaun fyrir frumkvæði og framúrskarandi framlag á ýmsum sviðum barna verndar. Multidiciplinary TeamAward voru nú veitt í annað sinn en verðlaunahafi er valinn úr hópi tilnefninga sem berast samtökunum. Barnahús var tilnefnt til þessara verðlauna af Dr. Patty Toth lögfræðingi hjá Washington State Criminal Justice Commision og fyrrum samstarfsmönnum hennar hjá Harbourview Medical Center í Seattle en þeir hafa fylgst með stofnun og starfsemi Barnahúss frá upphafi. í tilnefningunni kom fram það álit að Barnahúsið hafi valdið þáttaskilum í meðferð kynferðisbrotamála á íslandi, einkum með tilliti til þarfa og réttinda barna. Þá hafi framlag íslands til að vinna að framgangi faglegra vinnubragða varðandi kynferðisbrot gegn börnum í Evrópu verið einkar árangursríkt eins og opnun barnahúsa í Svíþjóð beri ótvírætt vitni um. / / Læknablaðið 2006/92 707
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.