Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2006, Side 69

Læknablaðið - 15.10.2006, Side 69
UMRÆÐA & FRÉTTIR / NÝ STJÓRN / LAUS STAÐA / Ný stjóm Geðlæknafélags Islands Á aðalfundi Geðlæknafélags Islands sem hald- inn var 29. aprfl 2006 var Kristófer Þorleifsson kosinn formaður. Aðrir í stjórn eru Nanna Briem ritari, H.Magnús Haraldsson gjaldkeri, Garðar Sigursteinsson varaformaður og Bertrand Lauth meðstjórnandi. Magnús: hmagnus@landspitali. is Garðar: gas@laekning.is Bertrand: bertrand@landspitali.is Netföng stjórnarmanna eru eftirfarandi: Kristófer: kristoth@landspitali.is Nanna: nannabri@landspitali.is Heilbrigðisstofnun Suðurlands Fæðinga- og kvensjúkdómalæknir! Laus er staða fæðinga- og kvensjúkdómalæknis við Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Á deildinni starfa 2 læknar og er ætlunin að styrkja starfsemina með ráðningu þessari. Þátttaka í vöktum er því nauðsynleg. Fæðingar eru u.þ.b. 150 á ári og er starfið liður í að sinna þeim ásamt skurð- stofu, legudeild og almennri göngudeildarvinnu. Upplýsingar um stöðuna veita Óskar Reykdalsson lækningaforstjóri HSU í síma 868 1488 og Jón B. Stefánsson yfirlæknir í síma 553 7067. Heilbrigðisstofnun Suðurlands var stofnuð 1. sept. 2004 við sameiningu heilsugæslustöðva á Suðurlandi og Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi. Þjónustusvæði stofnunarinnar nærtil rúmlega 18000 íbúa á Suðurlandsundirlendinu. Um er að ræða 8 heilsugæslustöðvar, eitt sjúkrahús á Selfossi með 55 sjúkrarúm, auk þess sem stofnunin rekur Réttargeðdeildina á Sogni í Ölfusi. Alls eru um 220 stöðugildi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Heilbrigðisstofnun Suðurlands vekur athygli á góðum búsetukostum og góðri alhliða þjónustu í sveitarfélögum á Suðurlandi. Kostir þess að búa á Selfossi og í nágrenni eru miklir. Þaðan er stutt til Reykjavíkur, framhaldsskóli er á Selfossi og möguleikar á fjarnámi á háskólastigi hjá Fræðsluneti Suðurlans. Góð verslunarþjónusta er á Selfossi og í Hveragerði og öll almenn þjónusta er mjög nærtæk. Skólastarf er gott í þessum bæjarfélögum og næg dagvistarrými fáanleg á Selfossi. Góðir húsnæðismöguleikar eru á svæðinu þar sem sérbýli er einkennandi fyrir byggðina. Þá er íþrótta- starf gott og fjölbreytt með áherslu á barna- og unglingastarf og íþróttaastaða góð. Læknablaðið 2006/92 729

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.