Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2006, Síða 71

Læknablaðið - 15.10.2006, Síða 71
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FRÁ LANDLÆKNI / HEIMILISLÆKNARING Dreifibréf Landlæknisembættisins Tilkynning frá sóttvarnalækni Efni: Bólusetning gegn inflúensu Þrígild bóluefni gegn inflúensu (A og B stofni) á norðurhveli fyrir tímabilið 2006-2007 hafa verið framleidd samkvæmt ráðleggingum Alþjóðaheilb rigðismálastofnunarinnar (WHO Weekly Epidemiological Record, 2006;81:81-88). Talsverðir erfiðleikar hafa verið á framleiðslu inflúensubóluefna á þessu ári sem rekja má til lítils afraksturs í ræktun veiru sem mælt var með að nota. Þetta hefur leitt til þess að búast má við töfum á afgreiðslu bóluefnanna. Fyrstu skammt- arnir berast væntanlega ekki fyrr en um og upp úr miðjum októbermánuði nk. Það eru eindregin tilmæli sóttvarnalæknis að áhættuhópar njóti forgangs við inflúensubólusetn- ingar á þessu hausti. Áhættuhóparnir eru: • Allir einstaklingar eldri en 60 ára. • Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæm- isbælandi sjúkdómum. Þá er einnig óskað eftir því að starfsfólk í heil- brigðisþjónustu og aðrir þeir sem daglega annast fólk með aukna áhættu njóti forgangs. Heilsugæslustöðvarnar eru hvattar til að panta bóluefni sem fyrst og kalla fyrst og fremst of- annefnda áhættuhópa inn til bólusetningar. Sóttvarnalæknir vill einnig minna á tilmæli um bólusetningu gegn pneumókokkasýkingum hjá eftirtöldum hópum: • Öllum eldri en 60 ára, á 10 ára fresti. • Einstaklingum með aspleniu eða aðra ónæm- isbælandi sjúkdóma, á 5 ára fresti. Sóttvarnalæknir Heimilislæknaþingið 2006 Selfossi 17.-19. nóvember Heimilislæknaþingið er haldið á vegum FÍH og ætlað öllum heimilislæknum. Fluttir verða fyrirlestar og umræðuhópar verða um efni sem tengjast störfum í heilsugæslu. Færnibúðir verða í tengslum við þingið. Kynntar verða rannsóknir og rannsóknaráætlanir í heimilislækningum. Skemmtileg makadagskrá í boði ráðstefnudagana. Nánari dagskrá og skráning á heimasíðu F.Í.H. Undirbúningsnefndin Læknablaðið 2006/92 731
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.