Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 4

Læknablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. RITSTJÓRNARGREINAR Hannes Pétursson Geðheilbrigðisþjónusta í heila öld Formleg geðheilbrigðisþjónusta hófst á íslandi með stofnun Kleppsspítalans sem opnaður var 26. maí 1907. 739 Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Pakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku eða íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Jóhannes Björnsson Áfangaskýrsla Lesendur Læknablaðsins munu greina nokkrar útlitsbreytingar í þessu hefti. Sá sem þetta ritar er enginn sérstakur fylgismaður breytinga breytinganna einna vegna. 741 FRÆÐIGREINAR Steinunn Þórðardóttir, Thor Aspelund, Árni Grímur Sigurðsson, 7 Vilmundur Guðnason, Þórður Harðarson Forspárgildi QRS útslaga á hjartalínuriti um dánartíðni karla Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar Rannsóknin sýndi að með því að krefjast sífellt stærri QRS útslaga var hægt að finna nýja samsetningu skilyrða Minnesota-líkansins sem gefur hærra áhættuhlutfall fyrir dauða karla af völdum hjartasjúkdóma. Gögnin leyfa þó ekki að dregin sé ótvíræð ályktun um raunverulega hækkun. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræöuhluti Örvar Gunnarsson, Eyþór Björnsson 751 Unnur Steina Björnsdóttir, Tómas Guðbjartsson Heilkenni gulra nagla Heilkenni gulra nagla var fyrst lýst árið 1964 og var þá talið einkennast af hægt vaxandi, þykknandi gulum nöglum og útlægum bjúg. Síðan þá hafa fleiri einkenni verið talin með: fleiðruvökvi, berkjuskúlkur, langvinn berkjubólga og langvinn ennisholubólga. Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Tryggvi Þorgeirsson, Jóhannes Björnsson, 755 Tómas Guðbjartsson Sjúkratilfelli mánaðarins 62ja ára gamall maður kemur á Landspítala og kvartar yfir þöndum kviði, lystarleysi og nætursvita. Kviður er verulega þaninn og í vinstri nára er hörð fyrirferð. Við ástungu vellur út rjómalitaður vökvi. - Hver er greiningin og í hverju felst meðferð? 736 LÆKNAblaðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.