Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2007, Page 23

Læknablaðið - 15.11.2007, Page 23
s JÚKRATILFELLI MÁNAÐARINS Sjúkratilfelli mánaðarins Tryggvi Þorgeirsson1 Jóhannes Björnsson1’2 Tómas Guðbjartsson1’3 Mynd 1 gpwffl RW ’Læknadeild Háskóla íslands, 2Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði, 3Hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Tómas Gubjartsson, Hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala. tomasgud@ landspitali.is 1 ■■ wmtm Sextíu og tveggja ára gamall karlmaður leitar á bráðamóttöku Landspítala vegna þriggja vikna sögu um þaninn kvið, lystarleysi og nætursvita. Við skoðun er kviður verulega þaninn (mynd 1) og skiptideyfa (shifting dullness) til staðar. í vinstri nára þreifast hörð fyrirferð. Stungið er á kviðnum og kemur út rjómalitaður vökvi (mynd 2). Hver er líklegasta greiningin og í hverju er með- ferð fólgin? - Svar er að finna á bls. 797. Mynd 2 LÆKNAblaðið 2007/93 755

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.