Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2008, Side 23

Læknablaðið - 15.07.2008, Side 23
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR vika. Vankomýcín var einnig notað með gentamíc- íni og piperacillini í 25 tilvikum eða 13,7%. Af þeim blóðræktunum sem teknar voru þegar sýklalyfjameðferð var hafin reyndust 23 jákvæðar frá 13 sjúklingum og ræktuðust KNS í 12 skipti, Staphylococcus aureus í tvö, Pseudomonas í fimm skipti (þar af fjórum sinnum frá sama sjúklingn- um) og einu sinni ræktuðust bacillus spp, coryne- bacterium eða E. coli. I átta af þessum 23 skiptum var um að ræða vamandi sýklalyfjameðferð eða meðferð einfaldra sýkinga (amoxicillin (með eða án clavulanic sým), trimetoprim/sulfamethox- azól eða mycostatin) en í 15 tilfellum hafði sterkari sýklalyfjameðferð verið hafin (amínóglýkósíð, 3. eða 4. kynslóðar kefalósporin eða glýkópeptíð). Sýklalyfjanæmi Bakteríur voru næmar fyrir gentamícíni, því lyfi sem bömin voru oftast á, í 36 ræktunum af 75, eða í tæplega 50% tilfella. Kóagúlasa-neikvæðir stafýlókokkar vom næmir fyrir gentamícíni í 30,8% tilvika. Blóðmynd Skoðaðar voru blóðrannsóknir sem gerðar voru samdægurs blóðræktunum. Að meðaltali var fjöldi hvítra blóðkorna (leuco- cyta) 4,2 (xl09/L). Miðgildið var 1,8. Ræktanir þar sem fjöldi hvítra blóðkorna samdægurs var < 0,5 vom 127 eða 25,1% ræktana. Ræktanir þar sem fjöldi hvítra blóðkoma var < 1,0 vom 185 eða 36,6% (tafla I). Bam var með daufkymingafæð (neutropeniu) þegar 302 ræktanir voru gerðar eða í rúmlega 60% tilfella. Daufkyrningafjöldi var að meðaltali 2,5 (xl09/L), miðgildi var 0,5. Sum barnanna höfðu hins vegar eðlilegan fjölda daufkyrninga en starfs- hæfni þeirra var ekki metin. Að meðaltali var daufkyrningafæð 9 daga löng. Daufkyrningafæð hafði verið til staðar að með- altali 8,9 ± 10,1 daga þegar blóðræktxm var gerð. Miðgildið var 5,0 dagar. Lengsti tími daufkyrninga- fæðar var 71 dagur. Sjö blóðræktanir voru gerðar á fyrsta degi daufkymingafæðar, 26 á öðmm degi en alls 46 á þriðja og fjórða degi (mynd 4). Líkamshiti Meðalhiti við blóðræktun reyndist 38,8 ± 0,98 °C og var miðgildið 38,9 °C. Hæsta hitastig var 41,4 °C og lægsti hiti 35,5 °C. Aðskotahlutir Skráð var hvort bam hefði einhvem aðskotahlut þegar blóðræktun var gerð. í 97,3% blóðræktana, það er 508 rækhmum, reyndist barn hafa annað- hvort holæðarlegg eða lyfjabrunn og var ekki gerð- ur greinarmunur þar á. í 14 tilfellum var bam ekki Mynd 3. Sýklalyfjanotkun x • * þegar blóðræktunin var með nernn aðskotahlut þegar bloðræktun var gerð. gfjg Samanburður Hvítblæði ogföst æxli Blóðræktanir og blóðgildi vom borin saman hjá börnum með hvítblæði og föst æxli. Börn með hvítblæði voru 21, fullnægjandi upplýsingar um blóðniðurstöður lágu fyrir hjá öllum og voru blóðræktanir teknar hjá 18. Böm með föst æxli voru 97, fullnægjandi blóðniðurstöður lágu fyrir hjá 81 þeirra og voru blóðræktanir teknar hjá 33. Marktækur munur reyndist vera bæði á fjölda blóðræktana og fjölda jákvæðra ræktana hjá hóp- unum tveimur (tafla II). Ekki reyndist marktækur munur á líkum á daufkyrningafæð þegar blóðræktun var gerð, en marktækur munur var á meðallengd daufkyrn- ingafæðar í börnum með hvítblæði og börnum með föst æxli á tímabilinu. Jákvæðar og neikvæðar blóðræktanir Bomar vom saman niðurstöður blóðprófa og hiti frá bömum með jákvæðar og neikvæðar blóð- ræktanir (tafla III). Aldrei var marktækur munur á blóðgildum. Niðurstöður hjá börnum með jákvæðar og nei- kvæðar blóðræktanir voru einnig bornar saman með tilliti til hæsta hitastigs síðustu 12 klukku- stundir fyrir ræktun. Ekki fannst tölfræðilega Tafla II. Hvítblæði vs föst æxli: Samanburöur á blóöræktunum og blóögildum. (Reiknaö út frá fjölda barna meö fullnasgjandi upplýsingar um blóöniöurstööur, þ.e. 267 blóörcektanir frá 18 börnum meö hvítblæöi og 255 blóöræktunum frá 81 barni meó föst æxli) Hvítblæði Föst æxli P-gildi Meöalfjöldi blóöræktana 14,8 3,1 <0,0001 Meöalfjöldi jákvæöra blóöræktana 3,2 1,1 0,0014 Daufkyrningafæö vió blóöræktun (%) 60 62,9 0,51 Lengd daufkyrningafæöar (dagar) 11,3 5,9 <0,0001 LÆKNAblaðið 2008/94 535

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.