Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2008, Síða 40

Læknablaðið - 15.07.2008, Síða 40
FRÆÐIGREINAR SJÚKRATILFELLI leg strax eftir fæðingu (peripartum hysterectomy) er legskurður gerður með þeim hætti að fylgjan raskist sem minnst og legskurður lagður hátt á leg ef þarf. Til að lágmarka blæðingu er leginu svo lokað með fylgjuna til staðar og legnám gert í kjölfarið með hefðbundnum hætti. Lokaorð Hér er lýst inngróinni fylgju hjá ungri stúlku sem hafði enga áhættuþætti til staðar fyrir slíku ástandi. Inngróin fylgja getur valdið lífshættulegri blæðingu og því er mikilvægt að bregðast skjótt við þegar sjúkdómsgreining liggur fyrir. I ljósi fjölgunar keisaraskurða á Islandi sem annars stað- ar má búast við vaxandi tíðni viðgróinnar/inngró- innar fylgju. Ef greining er gerð fyrir fæðingu má lágmarka áhættu fyrir sjúkling með réttum und- irbúningi en sjaldnast er hægt að forðast legnám. Heimildir 1. Wu S, Kocherginsky M, Hibbard J. Abnormal placentation: twenty-year analysis. Am J Obstet Gynecol 2005; 192: 1458- 61. 2. ACOG committee opinion. Placenta accreta. Int J Gynaecol Obstet 2002; 77: 77-8. 3. Resnik R. Diagnosis and management of placenta accreta. www.UpToDate.com, nóv. 2006 4. Hatfield JL, Brumsted JR, Cooper BC. Conservative treatment of placenta accreta. J Minim Invasive Gynecol 2006; 13: 510- 3. 5. Riggs JC, Jahshan A, Schiavello HJ. Alternative conservative management of placenta accreta. A case report. J Reprod Med 2000; 45: 595-8. 6. Schnorr JA, Singer JS, Udoff EJ, Taylor PT. Late uterine wedge resection of placenta increta. Obstet Gynecol 1999; 94: 823-5. 7. Kulkami A, Draycott T. The use of serial betaHCG to plan surgical evacuation of retained placenta in a case of placenta accreta. J Matern Fetal Neonatal Med 2005; 17: 295-7. 8. Kayem G, Goffinet F. Conservative Versus Extirpative Management in cases of placenta accreta. ACOG 2004; 104: 531-6. 9. Arulkumaran S, Ng CS, Ingemarsson I, Ratnam SS. Medical treatment of placenta accreta with methotrexate. Acta Obstet Gynecol Scand 1986; 65: 285-6. 10. Kumolainen M. Two cases of placenta accreta managed conservatively. Eur J Obstet Gynecol Reprod Biol 1995; 62: 135-7. 11. Crespo R, Lapresta M, Madani B. Conservative treatment of placenta increta with methotrexate. Int J Gynaecol Obstet 2005; 91:162-3. 12. Adair SR, Elamin D, Tharmaratnam S. Placenta increta; conservative management - a successful outcome. Case report and literature review. J Matem Fetal Neonatal Med 2004; 15: 275-8. 13. Gupta D, Sinha R. Management of placenta accreta with oral methotrexat. Int J Gynaecol Obstet 1998; 60:171-3. 14. Morken N, Kahn J. Placenta accreta and methotrexat treatment. Acta Obstet Gynecol Scand 2006; 85: 248-50. Grein móttekin 7.12.2007, samþykkt til birtingar 19.6.2008 Styttur sérlyfjaskrártexti AVAMYS 27,5 mikrógrömm / úóaskammt, nefúði, dreifa Ábendingar: Fullorðnir, unglingar (12 ára og eldri) og böm (6 - 11 ára): Avamys er ætlað til meóferöar við einkennum ofnæmiskvefs. Skammtar og lyfjagjöf: Rútikasónfúróat-nefúði er eingöngu til notkunar í nef. Fullorðnir og unglingar (12 ára og eldri): Ráðlagður upphafsskammtur er tveir úöaskammtar (27,5 míkrógrömm af flútíkasónfúróati (hverjum úðaskammti) i hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 110 míkrógrömm). Þegar fullnasgjandi stjóm á einkennum hefur náðst gæti minni skammtur, einn úðaskammtur í hvora nös, nægt til viöhaldsmeðferöar. Börn (6 til 11 ára): Ráölagóur upphafsskammtur er einn úöaskammtur i hvora nös einu sinni á dag (heildardagskammtur, 55 míkrógrömm). Sjúklingar sem sýna ekki fullnægjandi svörun við einum úðaskammti i hvora nös einu sinni á dag geta notaö Wo úðaskammta i hvora nös einu sinni á dag. Þegar fullnægjandi stjóm á einkennum hefur náðst er mælt með því að minnka skammtinn niöur í einn úðaskammt í hvora nös, einu sinni á dag. Börn yngri en 6 ára: Takmörkuð reynsla er af notkun lyfins hjá bömum yngrí en 6 ára. Aldraðir sjúklingar, sjúklingar meö skerta nýmastarfsemi, sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aðlögun skammta hjá þessum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna í Avamys. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Flútíkasónfúróat umbrotnar verulega i fyrstu umferð um lifur, þvi er líklegt að almenn útsetning fyrir flútíkasónfúróati, gefnu um nef, sé aukin hjá sjúklingum með alvaríegan lifrarsjúkdóm. Samhliöa gjöf rítónavirs er ekki ráðlögð. Áhrif á likamann i heild geta komið fram vegna notkunar barkstera í nef, sérstaklega vegna stórra skammta sem ávísaö er til langs tíma. Greint hefur verið frá vaxtarskerðingu hjá bömum sem fá barkstera i nef i skráðum skömmtum. Mælt er með því að reglulega sé fylgst með hasð bama sem fá langvarandi meóferö með barksterum í nef. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Brotthvarf flútíkasónfúróats gerist hratt með verulegum umbrotum i fyrstu umferð um lifur, fyrir tilstilli cýtókróm P450 3A4. Meöganga og brjóstagjöf: Engar fullnægjandi niðurstöður liggja fyrir varöandi notkun flútikasónfúróats hjá þunguðum konum. Flútíkasónfúróat skal aðeins nota á meðgöngu ef ávinningur fyrir móðurina er meiri en möguleg áhætta fyrir fóstrið eöa barniö. Ekki er vitað hvort flútíkasónfúróat skilst út I brjóstamjólk hjá konum. Hjá konum meö bam á brjósti ætti gjöf flútíkasónfúróats einungis að koma til greina ef væntanlegt gagn fyrir móðurina er meira en hugsanleg áhætta fyrir bamiö. Aukaverkanir: öndunarfæri, brjósthol og miðmæti Mjög algengar. Blóðnasir. Algengar. Sáramyndun í nefi. Nánari upplýsingar www.seriyfjaskra.is Pakkningastærðir og verð 01.01.08: Avamys 27,5 pg, 120 úóaskammtar verð kr. 1998. Fulltrúi markaösleyfishafa: GlaxoSmithKline ehf. Þverholti 14,105 Reykjavik. Heimildir: 1. Fokkens WJ, Jogi R, Reinartz S et al. Onœ daily fluticasone furoate nasal spray is effective in seasonal allergic rhinitis caused by grass pollen. Allergy 2007; 62:1078-1084. 2. Martin BG Ratner PH, Hampel FC et al. Optimal dose selection of fluticasone furoate nasal spray fbr the treatment of seasonal aBergic ihinitis in adults and adolescents. Allergy Asthma Proc 2007; 28(2): 216- 225. 3. Kaiser HB, Naderio RM, Given J et al. Fluticasone furoate nasal spray: a single treatment option for the symptoms of seasonal allergic rhinitis. J Allergy Clin Immunol 2007; 119(6): 1430-1437. 4. Ratner P, Andrews C, van Bavel J et al. Onœ-daily fluticasone furoate* nasal spray (FF) effectivefy treats ocular symptoms of seasonal allergic rhinitis (SAR) caused by mountain cedar pollen.’USAN approved name. J Allergy Clin Immunol 2007; 119(Supp1):S231. 5. AvamysSPC. 6. Berger WE, Godfrey JW, Slater AL. Intranasal corticosteroids: the development of a drug delivery device for fluticasone furoate as a potential step toward improved compliance. Exper Opin. Drug Deliv. 2007; 4(6): 689-701. 7. Berger W, Godfrey JW, Grant AC et al. Fluticasone furoate (FF) nasal spray - development of a next-generation delivery system for allergic rhinitis. J Allergy Clin Immunol 2007; 119(1 Suppl): S231. 8. Godfrey JW, Grant AC, Slater AL. Fluticasone furoate (FF) nasal spray - ergonomic considerations for a next generation delivery system. JAIIergy Clin Immunol 2007; 119(1 Suppl): S230. Date of preparation: October 2007 AL/07/102 552 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.