Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af net- inu. Eftir lokafrágang berist allar greinar átölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. RITSTJÓRNARGREINAR Birna Jónsdóttir Læknafélag íslands fagfélag og stéttarfélag. Kjarabarátta lækna í 90 ár Læknafélag íslands var stofnað á félagsfundi í Læknafélagi Reykjavíkur 14. janúar 1918. 579 Engilbert Sigurðsson Misskipt er manna láni Á vísindaþingi Geðlæknafélags (slands í september verða kynntar merkilegar niðurstöður um geðklofa. FRÆÐIGREINAR 581 Þórður Þórkelsson, Anton Örn Bjarnason, Hildur Harðardóttir, Aðalbjörn Þorsteinsson, Ásgeir Haraldsson, Atli Dagbjartsson 583 Áhrif eðlilegrar fæðingar á súrefnisflutning til fósturs Rannsóknin bendirtil að í eðlilegri fæðingu skerðist flutningur súrefnis til fósturs sem veldur blóðsýringu og örvar blóðmyndandi vefi til aukinnarframleiðslu á rauðum blóðkornum og þéttni blóðrauða eykst. Valkeisaraskurður virðist minnka súrefni í naflaslagæðablóði og þarf að rann- saka það frekar. Brynhildur Tinna Birgisdóttir, Hildur Harðardóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Þórður Þórkelsson Fæðing eftir fyrri fæðingu með keisaraskurði Fæðing um leggöng virðist raunhæfur valkostur fyrir konur sem fætt hafa eitt barn með keisara- skurði svo fremi sem aðstaða er á fæðingarstað til að gera skurðinn án tafar. Hjörtur Haraldsson, Þráinn Rósmundsson, Kristján Óskarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Ásgeir Haraldsson Botnlangabólga og botnlangataka hjá börnum á sjúkrahúsum í Reykjavík árin 1996 og 2006 Rúmlega 100 börn útskrifast af Barnaspítala Hringsins árlega eftir botnlangaaðgerð. Þó sjúk- dómurinn sé vel þekktur og skilgreindur er enn erfitt að greina hann nákvæmlega út frá klínísk- um einkennum og rannsóknarniðurstöðum. Jóhann Páll Ingimarsson, Páll Torfi Önundarson, Felix Valsson, Brynjar Viðarsson, Tómas Guðbjartsson Árangur á notkun líftæknigerðs espaðs storkuþáttar Vlla við meiriháttar blæðingum í opnum hjartaskurðaðgerðum Rannsakað var með aftursæjum hætti árangur meðhöndlunar lífshættulegra blæðinga í opnum hjartaaðgerðum á Landspítala með líftæknigerðum espuðum storkuþætti VII (recombinant factor Vlla, rFVIIa). Edda Vésteinsdóttir, Páll Matthíasson 613 Tilfelli mánaðarins 576 LÆKNAblaðið 2008/94 Eldri kona sem aldrei hafði kennt sér neins meins leitaði á geðdeild vegna vaxandi depurðar og ofskynjana, hún hafði heyrt raddir og séð verur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.