Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 63
FRÆÐIGREINAR Þ I N G Barbara Juliane Holzknecht og Tryggvi Þorgeirsson með viðurkenningarskjöl sín. Þórður Harðarson, nýkjörinn heiðursfélagi í Félagi íslenskra lyflækna ásamt Með þeim á myndinni eru Gerður Gröndal, formaður dómnefndar þingsins. Runólfi Pálssyni, formanni Félagsins. Myndirnar tók Inger Helene Bóasson, Ijósmyndari á Landspítala. Viðurkenningar á þingi Félags íslenskra lyflækna Á XVIII. þingi Félags íslenskra lyflækna sem fram fór á Hótel Selfossi, 6.-8. júní sl. voru að venju veitt verðlaun fyrir framúrskarandi vísindarannsókn ungs læknis og læknanema. Verðlaunin fyrir bestu rannsókn ungs læknis, er veitt voru af Verðlaunasjóði í læknisfræði sem læknamir Ámi Kristinsson og Þórður Harðarson stofnuðu, hlaut Barbara Juliane Holzknecht, deildarlæknir við lyflækningasvið Landspítala, fyrir rannsókn sína á klímskri og sameindafræðilegri faraldsfræði meticillín-ónæms Staphylococcus aureus (MÓSA) á íslandi á árunum 2000-2007. Tryggvi Þorgeirsson, sem útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Islands síðastliðið vor, fékk verðlaun sem voru veitt af Félagi íslenskra lyflækna fyrir bestu rannsókn læknanema og beindist hún að blöðruhálskirtilskrabbameini á íslandi fyrir og eftir upphaf PSA-mælinga og hvort óformleg skimun leiði til ofgreiningar. Á þinginu var Þórður Harðarson, prófessor og fyrrverandi forstöðumaður lyflæknisfræði við læknadeild Háskóla Islands, og yfirlæknir á lyflækningasviði I á Landspítala, útnefndur heiðursfélagi í Félagi íslenskra lyflækna. Þórður hefur verið leiðtogi á vettvangi lyflækninga og hjartalækninga á íslandi undanfama þrjá áratugi. Það sem ber hæst er þó framlag hans til vísindastarfs innan lyflækninga hér á landi. Hann hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir lækna og var ritari Félags íslenskra lyflækna um árabil. Aðeins fimm lyflæknar höfðu áður verið útnefndir heiðursfélagar í Félagi íslenskra lyflækna, þeir Ólafur Sigurðsson og Sigurður Þ. Guðmundsson, sem báðir eru látnir, og Ámi Kristinsson, Páll Ásmundsson og Tryggvi Ásmundsson. FIFK Ný stjórn FÍFK var kosin á aðalfundi félagsins nú í maí: Arnar Hauksson formaður Ólafur Haakansson gjaldkeri Sigrún Arnardóttir ritari Kristín Jónsdóttir ritstjóri fréttablaðs Arnfríður Henrýsdóttir fulltrúi unglækna. Erindi til félagsins berist til: Arnars Haukssonar Selvogsgrunni 20 104 Reykjavík Arnar.Hauksson@mm.hg.is Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna LÆKNAblaðið 2008/94 635
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.