Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 53
Geólæknafélag
íslands
UMRÆÐUR 0 G
F R É T T I
Þ I N
Vísindaþing Geðlæknafélags íslands
Föstudagur 26. september
Mæting klukkan 13:30 Kynningar lyfjafyrirtækja
11:40-12:00 Geðorðin 10 - Vangaveltur
Guðrún Geirsdóttir, geðlæknir
12:00-13:30 Hádegisverður í boði Pfizer á íslandi á Hótel Stykkishólmi
15:00-15:10
15:10-15:30
15:30-15:50
15:50-16:10
16:10-16:30
16:30-16:50
16:50-17:10
17:10-17:30
17:30-17:50
17:50-18:30
19:15-22:30
Setning þings.
Ávarp Kristófers Þorleifssonar,
formanns Geðlæknafélags íslands
Samfélagsgeðlækningar og önnur þjónusta í samfélaginu
Fundarstjóri Magnús Haraldsson, geðlæknir
Geðheilsa á vinnustöðum
Kristinn Tómasson, geðlæknir
Er endurhæfing geðfatlaðra að skila árangri
með tilliti til atvinnu, menntunar, búsetu
og félagslegra tengsla
Sveinbjörg Svavarsdóttir, félagsráðgjafi
Stefnumótun í samfélagsgeðlækningum á íslandi
Páll Matthíasson, geðlæknir
Mönnunarhorfur í geðlækningum á íslandi
Engilbert Sigurðsson, geðlæknir
Stutt kaffihlé. Kynningar lyfjafyrirtækja
The lcelandic Psychiatric Study
Steinn Steingrímsson, læknanemi
Innleiðing klínískra gæðavísa/útkomumælinga
á bráða- og ferlideild geðsviðs Landspítala
Baldur Heiðar Sigurðsson, sálfræðingur
ADHD og tengdar geðraskanir hjá íslenskum föngum
Emil Einarsson, sálfræðingur
Samfélagsgeðlækningar í London
Ferdinand Jónsson, geðlæknir
- Gestafyrirlestur í boði Geðlæknafélags íslands
Sigling um Breiðafjörð með kvöldverðarhlaðborði.
Skráning nauðsynleg lauaa@landspitali.is
Aðeins 2000 krónur á mann.
Laugardagur 27. september 2008
Geðrofssjúkdómar o.fl.
Fundarstjóri Páll Matthíasson, geðlæknir
Kleppur og fordómarnir
Óttar Guðmundsson, geðlæknir
Eintakabreytileiki í erfðaefni hjá sjúklingum með geðklofa
Engilbert Sigurðsson, geðlæknir
COMT val/met arfgerð og augnhreyfingar
hjá sjúklingum með geðklofa
Magnús Haraldsson, geðlæknir
Efnaskiptavilla hjá geðklofasjúklingum á íslandi
Kristófer Þorleifsson, geðlæknir
Kaffihlé. Lyfjakynningar
Nýjar áherslur í endurhæfingu geðsjúkra á geðsviði LSH
Nanna Briem, geðlæknir
Áhrifsþættir á meðferðarheldni lyfjameðferðar hjá
sjúklingum með alvarlega geðsjúkdóma
Halldóra Jónsdóttir, geðlæknir
09:00-09:30
09:30-09:50
09:50-10:10
10:10-10:30
10:30-11:00
11:00-11:20
11:20-11:40
Geðslagssjúkdómar o.fl.
Fundarstjóri Engilbert Sigurðsson
13:30-14:10 Geðlækningar í Víetnam
Kristín Óttarsdóttir, læknir.
Gestafyrirlestur í boði Geðlæknafélags íslands
14:10-14:3 Meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna.
Fyrstu niðurstöður
Halldóra Ólafsdóttir, geðlæknir
14:30-14:50 Þunglyndi meðal aldraðra
- Niðurstöður úr rannsókn Hjartaverndar
Brynja B. Magnúsdóttir, sálfræðingur
14:50-15:10 Þunglyndi karla.
Hvernig greinum við það og hverjir eru áhættuþættir?
Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir
15:10-15:30 Ofbeldi á geðdeildum LSH
Jón Snorrason, geðhjúkrunarfræðingur
15:30-15:50 Sjálfsvígshugsanir á meðgöngu og fyrst eftir fæðingu
Halldóra Ólafsdóttir, geðlæknir
15:50-16:10 Alvarlegar sjálfsvígstilraunir á LSH á árunum 2000-2004.
Hvað einkennir þennan hóp og hver eru afdrif hans?
Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir
16:10-16:40 Kaffihlé
Hugræn atferlismeðferð o.fl.
Fundarstjóri Guðlaug Þorsteinsdóttir, geðlæknir
16:40-17:00 Árangur HAM í heilsugæslu
Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur
17:00-17:20 Hefur meðferð með þunglyndis og kvíðalyfjum
áhrif á árangur HAM meðferðar hjá hópi í heilsugæslunni
Erik Eriksson, læknir
17:20-17:40 Árangur hugrænnar atferlismeðferðar f hóp fyrir fullorðna
með ADHD og áhrif andfélagslegrar
hegðunar á meðferðarárangur
Brynjar Emilsson, sálfræðingur
17:40-18:00 Áskoranir í meðferð. Fyrstu niðurstöður úr
dialektískri atferlismeðferð (DBT)
Margrét Bárðardóttir, sálfræðingur
og Magnús Blöndal Sighvatsson, sálfræðingur
Tengist gjörhygli (mindfulness) og hugleiðsla
andlegri líðan og hugrænni færni
Ragnar Pétur Ólafsson, sálfræðingur
Samanburður á mati einkenna hjá unglingum og
foreldrum þeirra í innlagnarviðtölum á BUGL
Bertrand Lauth, barnageðlæknir
18:40: Vísindadagskrá slitið.
18:00-18:20
18:20-18:40
Hátíðarkvöldverður í boði Geðlæknafélags íslands
hefst með fordrykk klukkan 19:30.
Veisiustjóri Páll Matthíasson.
LÆKNAblaðið 2008/94 625