Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 37
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla II. Yfirlit yfir tegund aögerðar og afdrif sjúklinga sem fengu rFVIIa í hjartaaögerö á Landspítala frá 2003-2006. Nr. Aldur / Kyn Aögerö Skammtur rFVIIa Blæöing stöðvaöist strax við gjöf rFVIIa Legutími á GG**/heildar- legutími (dagar) Skurð- dauöi* Á Iffi (1. sept. 2007) Athugasemdir 1 75/ Kk Ósæðarlokuskipti, kransæðahjáveita, míturlokuskipti og Maze-aögerð 100 Mg/kg Já 34/34 Nei Nei Unnt að greina blæöingarstaði og Ijúka aðgerö. Lést úr flöllfffærabilun eftir 3 aögerðir og 34 daga legu. 2 73/ Kk Kransæðaaðgerð með míturlokuviögerö og Maze-aögerð - lyf gefið í enduraðgerð vegna blæöingar 40 pg/kg Nei 7/24 Nei Já Tímabundin minnkun blæðingar, jókst fljótt aftur og fékk þá tranexamic sýru, aprótinín og blóöhluta. Náðist með þessu að stöðva blæðingu. 3 51/ Kvk Bráð ósæðarflysjun (aortic dissection) 40 pg/kg Já 8/41 Nei Já Dreifblæðing hætti, unnt var að greina blæöingarstaði og Ijúka aögerö. 4 63/ Kk Bráð kransæðahjáveita og aðgerð vegna gúls á vinstri slegli eftir brátt hjartadrep. 80 pg/kg + 40 pg/kg + 40 pg/kg Nei 0/1 Já. Nei Skammvinn minnkun á blæðingu viö fyrsta skammt. Lést í aögerð vegna óstöðvandi dreifblæöingar. Rof á slegli við opnun. 5 35/ Kk Ósæðarlokuskipti 40 pg/kg Já 9/45 Nei Nei Blæðing minnkaöi verulega. Lést mánuði eftir útskrift úr bráðri hjartabilun. Ekki merki um kransæðasjúkdóm viö krufningu. 6 82 / Kvk Ósæðarlokuskipti og kransæðahjáveita 80 pg/kg Já 18/18 Já. Nei Blæóing stöðvaðist strax. Lést úr sýklasótt og dreifbleeðingu 18 dögum eftir aðgerð. 7 70/ Kvk Enduraögerð vegna blæðingar eftir ósæöarlokuskipti 40 pg/kg Já 3/3 Já Nei Blæðing minnkaði strax og hægt að greina blæðingarstaói. Lést úr segareki til lungna. Við krufningu fannst heiladrep án sjáanlegrar segamyndunar í háls- eða heilaæöum. 8 81 / Kvk Ósæðarlokuskipti og kransæðahjáveita 60 pg/kgí Óljóst 2/2 Sjá sjúkl. nr. 9 Sjá sjúkl. nr. 9 Blæðing stöðvaðist eftir 90 mín. og hófst aftur 12 klst. síðar, sjá sjúkl. nr. 9. 9 81/ Kvk Enduraðgerð vegna blæðingar (sjá sjúkl. nr. 8) 60 pg/kg Já sjá 8 Já. Nei Blæóing hætti strax. Lést úr hjartadrepi 2 dögum síðar. 10 74/ Kk Ósæöarlokuskipti og kransæðahjáveita 40 pg/kg Já 27/42 Nei Já Blæöing hætti strax. 11 59/ Kk Kransæðahjáveita 80 pg/kg Já 4/12 Nei Já Dreifblæðing hætti strax og var auövelt að greina blæðingarstaði. * Dánir innan 30 daga frá aögeró. **GG=gjörgæsludeild ákveðnum vinnureglum sjúkrahússins (sjá töflu I). Storkupróf, þar með talin ACT (activated clott- ing time), APTT (activated partial thromboplastin time) og PT (prothrombin time), voru mæld fyrir og eftir gjöf lyfsins. Upplýsingar voru skráðar í forritið Excel og GraphPad Prism 4.0 tölfræðiforritið var notað til tölfræðiúrvinnslu. Gefin eru upp meðaltöl, bil auk miðgildis og tölfræðileg marktækni var reiknuð með Wilcoxon signed rank prófi fyrir paraðar niðurstöður (fyrir/eftir). Tölfræðileg marktækni miðaðist við p-gildi <0,05. Niðurstöður Tíu sjúklingar (sex karlar, fjórar konur), meðal- aldur 66 ár (bil 38-82 ár), fengu rFVIIn í 11 opnum hjartaaðgerðum. Sjö þeirra voru í NYHA flokki III og þrír í flokki IV. Þrjár aðgerðanna voru bráðaaðgerðir. Tveir sjúklingar tóku warfarín og klópídrógel fyrir aðgerð. Sjö sjúklingar fengu rFVIIa í fyrstu aðgerð, tveir í enduraðgerðum vegna blæðinga og einn í bæði upphaflegri aðgerð og enduraðgerð. Algengasta aðgerðin var ósæð- arlokuskipti, með eða án kransæðahjáveitu (sjá töflu II). í tíu aðgerðanna fengu sjúklingar einn skammt af rFVIIa og í einni þrjá skammta. Sá sem fékk þrjá skammta fékk jafnframt hæstu ein- stöku skammtana. Aðgerðartími var að meðaltali 673 mínútur (miðgildi 695, bil 475-932), tími í hjarta- og lungnavél 287 mínútur (miðgildi 265, bil 198-615) og tangartími 184 mínútur (miðgildi 147, bil 85-389). Meðaltími frá gjöf rFVIIa til loka aðgerðar var 132 mínútur (miðgildi 95, bil 30-330). Meðalskammtur lyfsins var 69 pg/kg (miðgildi 40, bil 40-160). Allir sjúklingamir höfðu fyrir gjöf rVIIa fengið prótamín, plasma og blóðflögur, en fjórir sjúklingar fengu að auki tranexamic sýru, LÆKNAblaðið 2008/94 609
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.