Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 56
■ UMRÆÐUR O G FRÉTTIR ÁHUGAMÁL Hluti af Girona-hópnum eftir erfiðan dag. fjallahjóli, götuhjóli og tímahjóli sem er sér- staklega hannað hjól fyrir tímakeppni. Þegar hann er spurður hvemig hann og félagar fari að yfir veturinn þegar snjór, myrkur og kuldi leggst yfir allt, svarar Gísli: „Þá hjólum við inni í sérstaklega útbúinni reiðhjólatölvu. Ég var reyndar fyrstur til að fá mér slíkt en nú erum við orðnir nokkrir sem eigum tölvu og hittumst reglulega yfir veturinn í bílskúmum hjá mér eða öðrum í hópnum og hjólum." Þetta þarfnast nánari skýringa og ekki stendur á þeim. „Reiðhjólatölva er sérstakt tæki með skjá sem hjólið er sett á og hugbúnaðurinn gerir manni kleift að velja ýmsar leiðir út um allan heim og hjóla þær í tölvunni. Tölvurnar má tengja saman og þannig geta menn hjólað samferða og séð hver annan á skjánum og ég hef hjólað talsvert með þýskum kunningja mínum og við talað saman á Skype um leið. Hann er í bílskúrnum sínum í Þýskalandi og ég í mínum bílskúr í Grafarholtinu. Þetta er mjög skemmtilegt." Þrátt fyrir að hægt að sé hjóla um allan heim- inn með aðstoð tölvunnar í bílskúrnum kemur það ekki í staðinn fyrir upplifunina af að hjóla á erlendri grund. Gísli og félagar eru nýkomnir heim úr dvöl á íþróttahóteli í Girona á Spáni þar sem þeir hjóluðu af kappi á hverjum degi í heila viku. „Við erum nokkrir félagar sem höfum hjólað saman í nokkur ár og haft það fyrir reglu að fara einu sinni á sumri í laxveiðitúr saman. Nú fannst okkur það orðið svo dýrt að það væri ekki lengur hægt að verja slík fjárútlát og ákváðum að gera þetta í staðinn. Það segir sitt um kostnaðinn við laxveiðar að fyrir andvirði eins dags í íslenskri lax- veiðiá gátum við dvalið á íþróttahótelinu í viku, með fullt fæði og einkaþjálfara sem lagði línurnar á hverju kvöldi fyrir hjólreiðarnar daginn eftir. Þetta var alveg frábær ferð í alla staði." 628 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.