Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.04.2009, Blaðsíða 33
Heimildir FRÆÐIGREINAR SJÚKRATILFELLI Síðamefnda rannsóknin er mun næmari til að greina loft í miðmæti og er talið að allt að 30% sjúklinga með loftmiðmæti á tölvusneiðmynd séu með eðlilega röntgenmynd af lungum.6 Röntgenmynd af lungum sem tekin er frá hlið (mynd 3) er þó allt að helmingi næmari til að greina loft í miðmæti en hefðbundin röntgenmynd sem tekin er að framan.13 Meðferð sjálfsprottins loftmiðmætis felst yfir- leitt í gjöf verkjalyfja og hvíld.1-4'7 Umdeilt er hins vegar hvort nota eigi sýklalyf.1'4'5'7-14 Þetta á hins vegar ekki við um loftmiðmæti í kjölfar vélindarofs en þá eru sýklalyf gefin strax við greiningu og síðan er að jafnaði framkvæmd brjóstholsaðgerð þar sem miðmætið er opnað og saumað yfir rofið.3 Horfur sjúklinga með sjálfsprottið loftmiðmæti eru mjög góðar og endurtekið loftmiðmæti er mjög sjaldgæft.1'6 Yfirleitt er því ekki þörf á frekara eftirliti1'4'7 og flestir sjúklinganna útskrifast innan sólarhrings.115'16 Hér er lýst 23 ára karlmanni sem leitaði á bráðamóttöku vegna brjóstverkja sem komu skyndilega við jógaæfingar og reyndist vera sjálfsprottið loftmiðmæti. Þetta tilfelli sýnir mikilvægi þess að rannsaka einstaklinga með brjóstverki ítarlega til að finna orsakir. Þakkir fá Sigurður V. Sigurjónsson röntgen- læknir og Guðrún Richardsdóttir ritari fyrir hjálp við öflun röntgenmynda og úrlestur. 1. Macia I, Moya J, Ramos R, et al. Spontaneous pneumomediastinum: 41 cases. Eur J Cardiothorac Surg 2007; 31:1110-4. 2. Wang LT, Lee SC, Tzao C, Chang H, Cheng YL. Successful treatment for a delay-diagnosed esophageal perforation with deep neck infection, mediastinitis, empyema, and sepsis. South Med J 2007; 100: 727-8. 3. Wu JT, Mattox KL, Wall MJ. Esophageal perforations: new perspectives and treatment paradigms. J Trauma 2007; 63: 1173-84. 4. Newcomb AE, Clarke CP. Spontaneous Pneumomed- iastinum: A Benign Curiosity or a Significant Problem? Chest 2005; 128: 3298-302. 5. Fugo J, Reade C, Kypson A. Spontaneous Pneumomed- iastinum. Curr Surg 2006; 63: 351-3. 6. Kaneki T, Kubo K, Kawashima A, Koizumi T, Sekiguchi SS. Spontaneous pneumomediastinum in 33 patients: yeild of chest computed tomography for the diagnosis of the mild type. Respiration 2000; 67: 408-11. 7. Koullias G, Korkolis D, Wang X, Hammond G. Current assessment and management of spontaneous pneumomediastinum: experience in 24 adult patients. Eur J Cardiothorac Surg 2004; 25: 852-5. 8. Weissberg D, Weissberg D. Spontaneous mediastinal emphysema. Eur J Cardiothorac Surg 2004; 26: 885-8. 9. Macklin MT, Macklin CC. Malignant interstitial emphysema of the lungs and mediastinum as an important occult complication in many respiratory diseases and other conditions: an interpretation of the clinical literature in the light of laboratory experiment. Medicine 1944; 23: 283-385. 10. Jamadar DA, Kazerooni EA, Hirschl RB. Pneumomed- iastinum: elucidation of the anatomic pathway by liquid ventilation. J Comput Assist Tomogr 1996; 20: 309-11. 11. Sakai M, Murayama S, Gibo M, Akamine T, Nagata O. Frequent cause of the Macklin effect in spontaneous pneumomediastinum: demonstration by multidetector-row computed tomography. J Comput Assist Tomogr 2006; 30: 92-4. 12. Kashyap AS, Anand KP, Kashyap S. Complications of yoga. Emerg Med J 2007; 24: 231. 13. Ba-Ssalamah A, Schima W, Umek W, Herold CJ. Spontaneous pneumomediastinum. Eur Radiol 1999; 9: 724-7. 14. Westermann G, Suwelack B. Spontaneous pneumoperi- cardium due to exertion. South Med J 2003; 95: 50-2. 15. Miura H, Taira O, Hiraguri S, Ohtani K, Kato H. Clinical features of medical pneumomediastinum. Ann Thorac Cardiovasc Surg 2003; 9:188-91. 16. Freixinet J, García F, Rodríguez PM, Santana NB, Quintero CO, Hussein M. Spontaneous pneumomediastinum long- term follow-up. Respir Med 2005; 99:1160-3. >- DC < s D W I co o z LLl Spontanous pneumomediastinum after yoga practice - a case report Pneumomediastinum is defined as interstitial air in the mediastinum, without any apparent precipating factor such as trauma, oesophageal perforation or infections. It is very uncommon and usually affects young otherwise healthy individuals. The most common symtoms are chest pain and dyspnea with subcutaneous emphysema found on examination. Treatment is usually conservative with pain relief. Here, we present an unusual case of a 23-year-old previously healthy male who was diagnosed with pneumomediastinum after practising yoga. This case demonstrates the need to study patients with chest pain of unknown cause in details to find causes. Hafberg E, Gudmundsson G, Gudbjartsson T Spontanous pneumomediastinum after yoga practice - a case report. Icel Med J 2009; 95: 279-81 Key words; pneumomediastinum, pneumopericardium, yoga, pneumothorax, treatment, case report. Correspondence: Tómas Guðbjartsson, tomasgud@landspitati.is Barst: 11. mars 2008, - samþykkt til birtingar: 17. febrúar 2009. LÆKNAblaðið 2009/95 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.