Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2009, Síða 59

Læknablaðið - 15.04.2009, Síða 59
UMRÆÐUR 0 G FRETTIR LJÓSMYNDIR LÆKNA Nýr þáttur í Læknablaðinu: Ljósmyndir lækna í þessu tölublaði Læknablaðsins fer af stað nýr þáttur sem nefnist Ljósmyndir lækna. Hér verða birtar ljósmyndir sem læknar hafa tekið. Lfm er að ræða listrænar ljósmyndir frekar en að þær séu faglegar læknisfræðimyndir. Margir læknar hafa áhuga á ljósmyndun og halda úti skemmtilegum vefsíðum. Læknar eru hvattir til að senda ljósmyndir til birtingar í Læknablaðinu á vedis@ lis.is, ásamt upplýsingum um myndirnar. Reykjanes. Tekið ífebrúar 2008 ífjörunni undir Valahnúk sunnan við Reykjanesvita. Það var stilla og um 20 stigafrost þannig að gufaði upp afsjónum. Stefán Þorvaldsson Fyrsti myndasmiður blaðsins er Stefán Þorvaldsson, sérfræðingur í lungnasjúkdómum og starfar á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð og á Læknasetri. Hann stundaði sémám í Gautaborg í Svíþjóð og flutti til íslands sumarið 2008. Hefur frá þeim tíma verið forfallinn áhugaljósmyndari og tekur ljósmyndir jafnt af íslenskri náttúru sem og borgarlífi. Fleiri myndir má skoða á www.flickr.com/photos/stefthor/ Tæknilegar upplýsingar: Allar myndirnar eru teknar á Canon EOS 350D með 20mm linsu. Krísuvíkurviti. Tekið í janúar 2008 ofan af Krísu- víkurbjargi, horft er í vestur að Krísuvíkurvita. Stillt og bjart veður að afloknum suðaustanstormi og enn þungt brim. Vatnsfjörður. Tekin á Barðaströnd í mars 2008. Það var algjör stilla og þokuslæðitigur sem sólin var að reyna að brjótast ígegnum. Þá myndaðist dauflitaður regnbogi sem speglaðist í sléttum sjónum. Tekið afbryggjunni á Brjánslæk inn Vatnsfjörðinn. Breiðdalur. Tekin í maí 2008 við þjóðveg 1 sunnan við Breiðdalsvík í súld. Sést yfir leirurnar inn Breiðdalinn. LÆKNAblaðið 2009/95 307
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.