Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2009, Síða 67

Læknablaðið - 15.04.2009, Síða 67
U M R Æ Ð U R 0 G FRÉTTIR LÆKNANEMAR Hópslysaæfing læknanema Texti: Guðrún María Jónsdóttir 4. árs læknanemi og fulltrúi í Kennslu- og fræðslumálanefnd Ljósmyndir: Andri Elfarsson 6. árs læknanemi - flickr.com/andriel Hópslysaæfing læknanema var haldin laugardaginn 7. mars síðastliðinn á plani Slökkvistöðvar höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði. Hefð er fyrir því að halda slíka æfingu artnað hvert ár. Þátttaka var góð að þessu sinni eða alls um 120 manns. Kennslu- og fræðslumálanefnd sá um skipulagningu æfingarinnar, með dyggri aðstoð Hjálparsveitar skáta í Kópavogi, Garðabæ og Reykjavík. Undirbúningsfyrirlestrar í skyndihjálp, bráðaflokkun og vettvangsstjórnun voru haldnir viku fyrr, til þess að nemar væru sem best búnir undir æfinguna. Læknanemar skiptu með sér verkum. Fyrsta árs nemar voru í hlutverki slasaðra; annars og þriðja árs nemar sáu um flutning slasaðra af slysstað og inn á söfnunarsvæði slasaðra. Nemar í klínísku námi sáu um áverkamat og meðferð, sem oft á tíðum reyndi mikið á - enda um að ræða allt að 35 manns sem lent höfðu í alvarlegu rútuslysi og stórslasast. Eins og tíðkast fór æfingin fram í tvígang. Eftir fyrra skiptið var farið yfir þau atriði sem vel gengu og þau sem betur hefðu mátt fara. Síðari áfanginn gekk mun liðlegar fyrir sig og til marks um það gleymdust engir stórslasaðir á vettvangi, sem að líkindum hefðu þar með dáið drottni sínum á þessum annars fallega degi. LÆKNAblaðið 2009/95 315
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.