Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2009, Síða 21

Læknablaðið - 15.07.2009, Síða 21
FRÆÐIGREINAR Y F I R L I T Tafla I. Yfirlit yfir sjúkratilfelli Tilfelli 1 Tilfelli 2 Tilfelli 3 Greiningarár 2003 2007 2008 Kyn Karl Karl Kona Aldur 23 ára 23 ára 27 ára Uppruni S-Asía A-Evrópa A-Evrópa Dvöl á islandi 4 ár 10 mánuðir 2 ár Staðsetning berkla Kviðarhol Lungu Lungu Einkenni Kviðverkir, hægðabreyting, hiti, Hósti, uppgangur, takverkur, Einkennalaus megrun, slappleiki hiti, megrun, slappleiki Rannsóknir við innlögn Sökk (mm/klst) [<23] 72 103 8 CRP (mg/l) [<3] 112 143 4 Hv blk (X109/I) [4,0-10,5] 9,4 7,0 3,9 Hb (g/l) [118-152] 114 113 124 MCV (fl) [80-97] 74 79 87 Lyfjameðferð Lengd fimbulfasa 3 mán 6,5 mán 6 mán Fimbulfasi Pýrazínamíð 10OOmgxl, Ethambútól 1000mgx1, Moxifloxacín 400mgx1, Amikacín 450mgx5/viku (i æð), Ethíónamíð Pýrazínamíð 2000mgx1, Ethambútól 1200mgx1, Moxifloxacín 400mgx1, Cýclóserín 500mgx2ö, Ethiónamíð 500mgx2b, Amikacín 1gx1 (í æð)b, Línezólíð 1200mgx1b, Vítamín D3 20.000einx2/viku, PAS 10.000mgx1°, Metrónídazól 1000mgx1c Ethambútól 1600mgx1, Moxifloxacín 400mgx1, Cýclóserín 500mg+250mg, Ethíónamíð 500mg+250mg, Capreómýcin 1gx6/viku (í æð) Lengd viðhaldsfasa 15 mán ^15 mán a12 mán Viðhaldsfasi Pýrazínamíð 1300mgx1, Ethambútól 800mgx1, Moxifloxacín 400mgx1 Ethambútól 1600mgx1, Moxifloxacín 400mgx1, Cýclóserín 500mg+250mg, Ethíónamíð 500mg+250mg, Capreómýcín 1gx3/viku (í æð) Ethambútól 1600mgx1, Moxifloxacín 400mgx1, Cýclóserin 500mg+250mg, Ethíónamíð 500mg+250mg, Capreómýcín 1 gx3/viku (í æð) Afdrif Þyngd við innlögn / lok fimbulfasa 45 kg / 53 kg 69 kg / 92 kg Óþekkt Sjúkrahúsdvöl 3 dagar 7 mánuðir 4 dagar Meðferðarlengd 18 mán a 22 mán a18 mán Afdrif Læknaður Bati, í meðferð [ meðferð a: í tilfelli 1 var ethíónamíði hætt eftir 3 vikur vegna aukaverkana b: í tilfelii 2 voru skammtar cýclóseríns, ethíónamíðs og línezólíðs minnkaðir og amikacíni hætt eftir um 5 mánuði vegna aukaverkana c: Tilfelli 2 var meðhöndlað tímabundið með metrónídazóli (5 vikur) og PAS (14 vikur) CRP: C-reaktíft prótein, Hb: hemóglóbín, Hv blk: hvít blóðkorn, MCV: meðalstærð rauðkorna, PAS: Para-amínósalicýl sýra frá Asíu en fluttist til íslands fjórum árum fyrr. Þá var hann með jákvætt berklapróf (26 mm) og fékk níu mánaða fyrirbyggjandi meðferð með ísóníazíði. Við skoðun var hiti 40,0 °C og þyngd 45 kg. Dreifð eymsli voru í kvið, mest í hægri neðri fjórðungi, og þar þreifaðist fyrirferð. í blóðprufum voru merki um bólgu og blóðleysi (tafla I). Á tölvusneiðmynd af kvið sást aukin þéttni í hengi (omentum) neðantil hægra megin ásamt fríum kviðarholsvökva og vægum eitlastækkunum. Lungnabreytingar sáust ekki á tölvusneiðmynd. Sjúklingur var lagður inn til kviðarholsspeglunar í greiningarskyni. I aðgerðinni sást að smágimislykkjur voru lóðaðar saman, mest í hægri mjaðmargróf (fossa iliaca). Kviðarholið var þakið hvítum skellum og til staðar var gulgrænn kviðarholsvökvi. Útlitið var af skurðlækni talið geta samrýmst útsæði af krabbameini (carcinomatosis) og tekin voru vefjasýni frá skinu (peritoneum). í vefjaskoðun sáust bólguhnúðar (granuloma) með drepi og sýrufastir stafir. Hann var því greindur með berkla í skinu (tuberculosis peritonei). LÆKNAblaðið 2009/95 501

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.