Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 22
FRÆÐIGREINAR Y F I R L I T Tafla II. Flokkar berklalyfja og næmispróf M. tuberculosis Lyfjaflokkur Lyf Tilfelli 1 Tilfelli 2 Tilfelli 3 1 - Aðallyf um munn Ísóníazíð R R R Rífampin R R R Pýrazínamíð Sa R“ R Ethambútól Sa S* S* Rífabútín - R R Rífapentín - - - 2 - Lyf (stunguformi Streptómýcin R R R Capreómýcín - S* S* Amikacin Sa S S Kanamýcín - S - 3 - Flúorókínólón Ofloxacín S R R Moxifloxacín _a S* _a Levófloxacín - - - Cíprófloxacín' s R s 4 - Bakteriuhemjandi Ethiónamíð _a R* R* varalyf Próthionamið - - - Cýclóserín - S* S* P-amínósalicýl sýra (PAS) - Rb R Terizidón - - - 5 - Lyf með ójósa Thiacetazón - R R virkni Roxíthrómýcín - R - Línezólíð - _a - Chólecalciferól (Vítamín DJ - _a - Metrónídazól - _b - a: Lyfið var hluti af endanlegri meðferð viðkomandi tilfellis b: Tilfelli 2 fékk PAS í 14 vikur og metrónídazól í 5 vikur en lyfin voru ekki hluti af endanlegri meðferð c: Samkvæmt nýjustu leiðbeiningum WHO er ekki lengur mælt með cíprófloxacíni í berklameðferð vegna minni virkni samanborið við önnur flúorókínólón (7). Hafa ber í huga að aðferðafræði næmisprófa er ekki stöðluð fyrir öll lyf og að niðurstöður næmisprófa eru háðar óvissu. Mynd 3. Röntgenmynd aflungum við a) innlögn og b) útskrift tæpum sjö mánuðum síðar. a) Dreifðir hnútar með holrýmum sjást, sá stærsti hliðlægt við hægri lungnarót (ör). Auk þess sést þétting í neðra blaði og fleiðruvökvi vinstra megin. b) Breytingar hafa gengið að miklu leyti til baka, þó sést stærsti hnúturinn enn (ör). Auk þess sést æðaleggur. Hafin var fjögurra lyfja meðferð með ísóníazíði, rífampíni, pýrazínamíði og ethambútóli í töflu- formi og útskrifaðist sjúklingurinn á þessum lyfjum þremur dögum síðar. Hann var áfram með viðvarandi hita og slappleika en líðan fór þó heldur batnandi. Átta vikum síðar ræktaðist M. tuberculosis frá vefjabita og var bakterían ónæm fyrir ísóníazíði og rífampíni (tafla II). Þeim lyfjum var því hætt en haldið var áfram með ethambútól og pýrazínamíð og bætt við amikacíni (í æð), moxifloxacíni og ethíónamíði (tafla I). Hætta þurfti síðastnefnda lyfinu eftir þrjár vikur vegna aukaverkana frá meltingarfærum. Amikacín var gefið fyrstu þrjá mánuðina (fimbulfasi) og á því tímabili varð sjúklingurinn einkennalaus og þyngdist úr 45 kg í 53 kg. Meðferð með ethambútóli, pýrazínamíði og moxifloxacíni stóð í samtals 18 mánuði. Að meðferð lokinni var hann við góða heilsu og taldist læknaður. Sjúkratilfelli 2 23 ára karlmaður, upprunninn frá A-Evrópu, leitaði á bráðamóttöku vegna hita, slappleika, hósta, uppgangs og takverks. Hann lýsti óþæg- indum vinstra megin í brjóstkassa undanfama sex mánuði og í þrjá mánuði hafði hann einnig fundið fyrir slappleika ásamt hósta og uppgangi. Hann hafði lést um nærri 10 kg á þeim 10 mánuðum sem hann hafði búið á íslandi. Við nánari eftirgrennslan og eftir töf vegna tungumálaerfiðleika kom í ljós að hann hafði greinst með berkla í heimalandi sínu tveimur og hálfu ári áður og verið meðhöndlaður í rúmlega eitt ár. Við skoðun var hann slapplegur og fölur yfirlitum. Hann vóg um 69 kg og hiti var 38,3 °C. Brak heyrðist við hlustun yfir hægra lunga og minnkuð öndimarhljóð og bankdeyfa voru yfir neðri helmingi vinstra lunga. Röntgenmynd sýndi dreifðar hnútóttar þéttingar í báðum lungum ásamt fleiðruvökva vinstra megin (mynd 3a). Á tölvusneiðmynd sást að sumar þéttingarnar innihéldu loft og einnig voru eitlastækkanir í miðmæti (mynd 4a). í blóði voru merki um verulega bólguvirkni og blóðleysi (tafla I). I 502 LÆKNAblaöið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.