Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2009, Side 34

Læknablaðið - 15.07.2009, Side 34
IFRÆÐIGREIN RANNSÓKN A R >- oc < 3 W X w _1 o z UJ In-hospital cardiopulmonary resuscitation at Landspitali University Hospital in Reykjavik Introduction: Survival after in-hospital cardiac arrest has not been previously reported in lceland and the purpose of this study was to examine the outcomes of in-hospital resuscitation over a two year period. Material and methods: There are resuscitation teams on each of the two campuses of the University Hospital in Reykjavik. Since the beginning of 2006, the resuscitation teams have compiled their reports in a structured form, Utstein style. Results: During 2006 and 2007 resuscitation teams were activated on a total of 311 occasions. Of those, there was need for a full cardiopulmonary resuscitation because of cardiac arrest of in patients in 80 cases (26%). Return of spontaneous circulation was achieved or the patient survived to be transferred to the intensive care unit in 55 (69%) of the 80 cases. Survival to discharge was 33%. Survival to discharge was better if the arrest occurred between 8 AM and 4 PM during daytime (50%), than outside of regular working hours (23%, p=0.02). The survival was better if ventricular tachycardia or fibrillation was the first rhythm encountered (50%) than if the initial rhythm turned out to be asystole or pulseless electrical activity (12%, p=0.002). Those who survived resuscitation were generally younger than those who did not (p=0.002). Conclusion: The outcomes were similar to those reported at institutions in our neighboring countries. The survival rate was lower if the cardiac arrest occurred outside of regular working hours and if ventricular tachycardia or fibrillation was the first encountered rhythm. Kaernested B, Indridason OS, Baldursson J, Arnar DO. In-hospital cardiopulmonary resuscitation at Landspitali University Hospital in Reykjavik. Icel Med J 2009; 95: 509-14 Key words: In-hospital cardiac arrest, cardiopulmonary resuscitation, outcomes. Correspondence: Davið O. Arnar, davidahSlandspitali.is Barst: 23. desember 2008, - samþykkt til birtingar: 12. júní 2009 HEITI LYFS Rasilez HCT 150 mg/12,5 mg; 150mg/25mg; 300 mg/12,5mg eða 300 mg/25 mg filmuhúðaðar tðllur.VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR Hver filmuhuðuð talla inniheldur 150 mg aliskiren (sem hemifumarat) og 12,5 mg hýdróklórtíazíð; 150mg aliskiren (sem hemifumarat) og 25 mg hýdróklórtíazíð; 300 mg aliskiren (sem hemifumarat) og 12,5 mg hýdróklórtíazíð eða 300 mg aliskircn (sem hemifumarat) og 25 mg hýdróklórtíazíð. ' .. ... Hiálparefni: Hver tafla inniheldur 25 mg laktósaeinhýdrat og 24,5 mg hveitisterkju eða 50 mg laktósaeinhýdrat og 49 mg hvettisterkju. Abcndtngar Meðferð vtð haþrystingi at oþekktri °rsok hja fullorðnum Rasilez HCT er ætlað sjúklingum sem ekki fá nægilega góða stjóm á blóðþrýstingi með aliskireni eða hýdróklórtíazíði einu sér. Rasilez HCT er ætlað til að koma t staðinn fynr fyrrt |™°lorð hiá sjúklingum sem náð hafa fullnægjandi stjóm á blóðþrýstingi með aliskireni og hýdróklórtíaziði, gefnum samtímis, í sömu skömmtum og eru í samsetnmgunni. Skammtar og lyfjagjof Raðlagður skammtur af Rasilez HCT er ein tafla á sólarhring. Blóðþrýstingslækkandi verkun næst að mestu innan 1 viku og hámarksverkun kemur yfírleitt fram innan 4 vikna. Ef ekki hetur naöst stjom a blóðþrýstingi eftir 2-4 vikna meðferð, má auka skammtinn smám saman upp að hámarki Rasilez HCT 300 mg/25 mg á sólarhring. Skömmtunin skal vera einstaklingsbundin og aðlöguð að klmiskn svömn sjúklingsins. Skeri nvrnastarfsem Ekki þarf að aðlaga upphafsskammt hjá sjúklingum með vægt til í meðallagi skerta nýmastarfsemi. Vegna hýdróklórtíazíð hlutans má ekki nota Rasilez HCT handa sjúklingum með vemlega skerta nýnastarfsemi (gaukulsíunarhraði (GFR) < 30 ml/mín./l,73 m2). , ... . „ . , _ 4 r • Skert lifrarstarfsemi Gæta skal varúðar við notkun tíazíða hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Ekki þarf að aðlaga upphafsskammt handa sjukhngum með vægt til í meðallagi skerta htrarstartsemi. Vcgna hýdróklórtíazíð hlutans má ekki nota Rasilez HCT handa sjúklingum með vemlega skerta lifrarstarfsemi. Aldraðir sjúklin^ar (eldri_en 65 drajEkki þarf að aðlaga upphafsskammt handa oldmðum sjúklingum. Börn oe unelingar Ekki er mælt með notkun Rasilez HCT fyrir böm og unglinga yngri en 18 ára þar sem engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og verkun. Frábendingar Ofnæmt fynr virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna eða öðmm efnum sem em súlfónamíðafleiður. Saga um ofsabjúg í tengslum við aliskiren. Annar og síðasti þriðjungur meðgöngu, brjóstag|öt.Vemlega s ert nýrnastarfsemi (GFR <30 ml/mín./l,73 m2). Blóðkalíumlækkun, blóðkalsíumhækkun sem svara ekki meðferð. Vemlega skert lifrarstarfsemi.Ekki má nota aliskiren samhhða ciclosponm, sem er mjog öflugur P-glýkóprótein (P-gp) hemill, eða öðmm öflugum P-gp hemlum (kínidín, verapamil). Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun Hjartabilun_Gæta skal varúðar við notkun aliskiren hja sjúklingum með alvarlega hjartabilun (af flokki III-IV samkvæmt flokkun New York Heart Association (NYHA)). Nota skal Rasilez HCT með varúð hjá sjúklingum með hjartab.lun vegna takmarkaðra upplýsinga um klíníska verkun og öryggi. Ofsabiúsur Ef fram kemur ofsabjúgur skal tafarlaust hætta meðferð með Rasilez HCT og veita viðeigandi meðferð og eftirlit þar til einkennin eru algerlega og endanlega horfin. Minnkað blóðrúmmál i œðum Lágþrystingur með einkennum getur komið fram hjá sjúklingum með vökva- eða saltaskort vegna kröftugrar þvagræsimeðferðar, saltskerts mataræðis niðurgangs eða uppkasta. Slíkt ástand skal leiðrétta áður en notkun Rasilez HCT hefst. Truflun á blóðsaltaiafnvœRi Eins og við á um alla sjúklinga sem fá þvagræsand. meðferð, skal v.ðhafa reglubund.ð eftirlit með þéttni salta í sermi. Tíazíð, þar með talið hýdróklórtíazíð getur truflað vökva- eða blóðsaltajafnvægi. Skert nýrnastarfsemi og nyrnaif>rœdsla Þegar Ras.lez HCT er notað handa sjukl.ngum með skerta nýmastarfsemi, er ráðlagt að viðhafa reglubundið eftirlit með þéttni kalíums, creatinins og þvagsýru í sermi. Engin reynsla er af notkun Rasilez HCT hjá sjúklingum sem hafa nylega gengist undir nýrnaígræðslu. Ekki þarf að aðlaga skammta hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi þegar GFR > 30 ml/mín./l,73 m . En nota skal Rasilez HCT með varúð hja sjukl.ngum með vægt til í meðallagi skerta nýmastarfsemi (GFR > 30 ml/mín./l,73 m2 en < 60 ml/mín./l,73 m2). Skert lifrarstarfsemi Gæta skal varúðar við notkun tíazíða hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi eða versnand. lifrarsjúkdóm, því minniháttar breytingar á vökva- og saltajafnvægi geta valdið lifrardái. Engin klínísk reynsla er af notkun Rasilez HCT hjá sjúkl.ngum með skerta lifrarstarfsemi. Nymaslagæðarþrengsii ou nvrnahábrtstingur Engar klínískar rannsóknir með samanburðarhópi liggja fyrir varðandi notkun Rasilez HCT hjá sjúklingum með nýmaslagæðarþrengsli öðrum eða baðum meg.n eða sem eru með eitt nýra og nýmaslagæðarþrengsli. Því skal gæta varúðar hjá þessum sjúklingum. Ef nýmabilun kemur fram skal hætta meðferð. Ahrif á efnaskipt. og innkirtla Meðferð með tiaziðum getur dreg.ð ur sykurþoli Hjá sjúklingum með sykursýki getur þurft að breyta skömmtum insúlíns eða sykursýkilyfja til inntöku. Dulin sykursýki getur komið fram meðan á meðferð með tíaziðum stendur. Almennt Et fram kemur mikill og viðvarandi niðurgangur skal stöðva meðferð með Rasilez HCT. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir Lyf sem hafa áhrif á kalium: Kalíumsparand. ahnf al.sk.rens draga úr kalíumlosandi áhrifum hýdróklórtíazíðs. Lyf sem eru viðkvœmjyrir kalíumþéttni i sermi: Mælt er með reglubundnu eftirliti með þéttm kalíums í serm. þegar Ras.lez HCT er gefið með lyQum sem raskanir á þéttni kalíums í sermi hafa áhrif á. Frekari upplvsingar um milliverkanir aliskirens_Aliskiren hefur engar þekktar klínískt mik.lvægar m.lliverkamr v.ð lyf sem algengt er að seu notuð t.I meðhöndlunar á háþrýstingi eða sykursýki. Meðganga og brjóstagjöf Meðganga Engar sértækar klínískar rannsóknir hafa verið gerðar á þessar. samsetn.ngu og ætt. þv. ekki að nota Rasilez HCT a fyrsta þriðjungi meðgöngu eða handa konum sem ráðgera þungun og ekki má nota það á öðrum og síðasta þriðjungi meðgöngu. Br|óstag|öf Ekki má nota Rasilez HCT hjá konum sem eru með barn a brjósti Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla Engar rannsóknir hafa verið gerðar til að kanna áhrif lyfsins á hæfni til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkamr Alisk.rendiydroklortiazuj samsetninu Heildartíðni aukaverkana við meðferð með allt að 300 mg/25 mg af Rasilez HCT var svipuð og við meðferð með lyfleysu. Aukaverkanimar voru yfírle.tt vægar og t.mabundnar og aðe.ns . sjaldgæfum tilvikum hefur þurft að hætta meðferðinni vegna þeirra. Algengasta aukaverkunin er niðurgangur. Ofskömmtun Engar upplýs.ngar l.ggja fynr um meðferð v.ð ofskömmtun Rasilez HC I. Líklegasta birtingarmynd ofskömmtunar myndi vera lágþrýstingur. Ef fram kemur lágþrýstingur með einkennum, skal hefja stuðningsmeðferð. Dags. endurskoðun textans: _(). mai -00 . Hant ia i markaðsleyfis Novartis Europharm Limited, Wimblehurst Road, Horsham West Sussex, RH12 5AB, Bretland. Umboðsaöilli á Islandi: Vistor h.f Hörgatúni 2 210 Garðabær Pakknmgar og verð 1. júní 2009- Rasilez HCT 150/12,5mg 28stk:4.208kr; Rasilez HCT 150/12,5mg 98stk:14.628kr; Rasilez HCT 150/25mg 28stk:4.208kr; Ras.lez HCT 150/25mg 98stk:14.628kr; Ras.lez HCT 300/12,5mg 28stk:4.850kr; Rasilez HCT 300/12,5 98stk:16.872kr; Rasilez HCT 300/25mg 28stk:4.850kr; Rasilez HCT 300/25mg 98stk:16.872kr Afgreiðslumáti: R Greiðsluþatttaka: B. Ath. Text.nn er styttur. Nánari upplýsingar um lyfið fást hjá Novartis í síma 535-7000. | [sj Q y \ J 5 514 LÆKNAblaðið 2009/95

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.