Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2009, Page 57

Læknablaðið - 15.07.2009, Page 57
Kirkjan í Aknrey í Vestur-Landeyjum; skipast veður í lofti. Kyrramyndir Stefán Steinsson er geðlæknir sem starfað hefur við heilsugæslustöðina á Hvolsvelli frá vorinu 2005. Hann lauk prófi frá Royal College of Psychiatrists eftir sérnám í London og nærsveitum 1995-1998. Þótt aðaláhugamál Stefáns séu klassísk fræði og fornbókmenntir hefur hann gripið í myndavélina af og til síðan í marsbyrjun 1967. Tækniupplýsingar: Nikon N65, Sigma Zoom 28-105 linsa, Fujicolor filma. Eyjafjallajökull. LÆKNAblaðið 2009/95 537

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.