Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2009, Side 59

Læknablaðið - 15.07.2009, Side 59
U M R Æ Ð U R 0 G FRÉTTIR RÁÐSTEFNUR Þessir tveir voru íframvarðasveit stórs pings. Guðmundur Geirsson formaður íslenskra pvagfæraskurðlækna og Guðjón Haraldsson forseti pingsins NUF2009, sem var 27. ping samtaka norrænna pvagfæraskurðlækna: nordisk urologisk fórening. Þing lækna ífundarhléi á hjartalæknapinginu skemmti Þórarinn Guðnason hjartalæknir peim Eric ]. Sijbrands frá Hollandi sem er vinstra megin á myndinni og Elmir Omerovic frá Svípjóð. Vorin eru æ vinsælli tími fyrir alls kyns þing. Haldnar voru í það minnsta tvær stórar ráðstefnur í Reykjavík í vor. Sú fyrri var dagana 3.-5. júní og þar söfnuðust saman hjartalæknar úr öllum heimshornum. Seinni stefnan var 10.-13. júní og þar hittust norrænir þvagfæraskurðlæknar sem lengi hafa haft með sér bandalag og útgáfu. Læknablaðið gaf út fylgirit með síðarnefnda þinginu og var því dreift til ráðstefnugesta. Fylgiritið er jafnframt varðveitt á heimasíðu blaðsins: zvzmv.laeknabladid. is/fylgi ri t/61/dagskra/ LÆKNAblaðið 2009/95 539

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.