Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2010, Síða 68

Læknablaðið - 15.03.2010, Síða 68
UMRÆÐA O G LANDLÆKNIR F R É T T I R Landlæknis- embættið 250 ára Landlæknisembættið fagnar 250 ára afmæli sínu í ár en það var stofnað 18. mars 1760 og mun því vera með elstu embættum landsins af veraldlegum toga. í tilefni þessara tímamóta er ráðgert að efna til ýmissa viðburða og verkefna á vegum landlæknisembættisins. Efnt verður til hátíðardagskrár á afmælisdaginn 18. mars sem fram fer í hátíðasal Háskóla íslands og verða þar flutt erindi um ýmsa þætti í sögu embættisins frá öndverðu og litið yfir þróunina til þessa dags. Heilbrigðisráðherra ávarpar samkomuna, en fundarstjórar verða Örn Bjamason læknir og Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir. Á afmælisárinu er ráðgert að gefa út röð greina á vef landlæknisembættisins sem sérfræð- ingar embættisins skrifa og munu fjalla um margvíslegan fróðleik úr sögu landlæknis og heilbrigðismála á Islandi. Samvinna hefur tekist með landlæknis- embættinu, Garðyrkjufélagi íslands, Lækna- félagi íslands, Lyfjafræðingafélagi íslands, Lyfja- fræðisafninu, Lækningaminjasafni íslands og Seltjamarnesbæ um stofnun urtagarðs í Nesi við Lækningaminjasafnið á Seltjörn og er ráðgert að opna hann næsta sumar. leiðinni til byggða, myndin Garðurinn verður hluti Lækningaminjasafnsins tekin í oktáber 2009. Mynd í Nesi og er stofnaður til að minnast 250 ára VLC^lb- afmælis landlæknisembættisins, 125 ára afmælis Garðyrkjufélags íslands og til minningar um fyrsta íslenska lyfsalann, Björn Jónsson, sem mun hafa stofnað og annast lækningaurtagarð í Nesi. Nánar má lesa um hátíðardagskrána og viðburði afmælisársins á vefsíðunni www. landlaeknir.is Af heimasíðu landlæknis Vísindaþing Geðlæknafélags íslands Þriðja vísindaþing Geðlæknafélags íslands verður haldið á Grand Hótel Reykjavík dagana 23. og 24. apríl 2010. Þingið er haldið í tengslum við 50 ára afmæli Geðlæknafélagsins. Dagskrá hefst kl. 13 föstudaginn 23. apríl og stendur til kl. 17 laugardaginn 24. apríl. Aðalfundur kl. 9-11 á laugardeginum. Á þinginu munu geðlæknar og annað fagfólk á geðheilbrigðissviði kynna afrakstur vísindastarfs síns í stuttum erindum og á veggspjöldum. Frestur til að skila ágripum erinda (hámark 250 orð) er til 20. mars 2010 og skal senda með tölvupósti til Magnúsar Haraldssonar, hmagnus@landspitali.is Á þinginu mun forseti samtaka evrópskra geðlækna (European Psychiatric Association), prófessor Hans-Jurgen Möller, halda erindi um stöðu og framtíð geðlækninga. Laugardagskvöldið 24. apríl verður hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá. í undirbúningsnefnd eru geðlæknarnir Kristinn Tómasson, Magnús Haraldsson og Sigurður Páll Pálsson. Geðlæknafélag íslands 216 LÆKNAblaðið 2010/96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.