Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR Y F I R L I T bólgu.59 Böm sem fá bráða berkjungabólgu eru því líklegri en önnur börn til þess að fá endurtekin tímabil hvæsandi öndunar fram að unglings- aldri. En þrátt fyrir það eru börn sem fá bráða berkjungabólgu á fyrsta æviári aðeins lítill hluti þeirra barna sem þarf meðhöndlun vegna astma síðar á ævinni.10 Tengsl hafa fundist milli bráðrar berkjunga- bólgu og þróunar astma á barnsaldri, en þessi tengsl eru umdeild og ekki að fullu skýrð. I stórri rannsókn var 826 börnum fylgt eftir frá fæðingu til fullorðinsára. Þar kom í ljós að börn sem höfðu fengið bráða berkjungabólgu af völdum RS- veirunnar voru fjórum sinnum líklegri til að hafa endurtekin tímabil með hvæsandi öndun við sex ára aldur en börn sem ekki höfðu fengið bráða berkjungabólgu. Niðurstöður þessarar rannsókn- ar voru þær að bráð berkjungabólga af völdum RS-veirunnar væri áhættuþáttur fyrir því að fá tímabil með hvæsandi öndun fram til 11 ára ald- urs, en við 13 ára aldur væru tengslin horfin.13 I annarri rannsókn vom skoðuð böm sem lögðust irtn á spítala vegna bráðrar berkjungabólgu af völdum RS-veiru og þar kom í ljós að astmi var al- gengari á unglingsárum hjá þeim börnum og RS- veiran sjálf því talin sterkur áhættuþáttur.12 Aðrar veirur en RS-veiran virðast einnig hafa tengsl við astma á barnsaldri og rannsóknir benda til þess að bráð berkjungabólga af völdum rhinoveim sé jafn- vel tengd meiri áhættu á að fá astma.11'60 Samband bráðrar berkjungabólgu og astma er því ekki að fullu þekkt og ekki er ljóst hvort sýkingin sjálf leiði til þróunar astma, eða hvort einstaklingum sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum sé hættara við að fá bæði alvarlega bráða berkjungabólgu og astma síðar á ævinni.60 Samantekt Bráð berkjungabólga er neðri loftvegasýking sem er algengust hjá bömum yngri en eins árs og einkennist af öndunarerfiðleikum og hvæsandi öndun. Þessi sjúkdómur er í flestum tilfellum vægur, en börn með undirliggjandi sjúkdóma og fyrirburar em í aukinni hættu á að verða alvarlega veik. Bráð berkjungabólga er greind út frá einkennum og skoðun sjúklings, en rannsóknir koma að litlu gagni. Mestu máli skiptir stuðningsmeðferð, en berkjuvíkkandi lyf geta bætt ástand sumra bama tímabundið. Ekki hefur verið sýnt fram á gagn af öðrum lyfjum við bráðri berkjungabólgu, ef frá er talið súrefni við súrefnisskorti í blóði og palívizúmab sem fyrirbyggjandi meðferð. Samband er milli bráðrar berkjungabólgu og astma á æskuárum. Þó er ekki ljóst hvort böm sem eru veik fyrir í lungum fái bæði slæma bráða berkjungabólgu og astma á æskuskeiði, eða hvort sýkingin sjálf leiði til þróunar astma. Þakkir Þakkir fær Iðunn Leifsdóttir sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala. Heimildir 1. Carroll KN, Gebretsadik T, Griffin MR, et al. Increasing Burden and Risk Factors for Bronchiolitis-Related Medical Visits in Infants Enrolled in a State Health Care Insurance Plan. Pediatr 2008; 122: 58-64. 2. Shay DK, Holman RC, Newman RD, Liu LL, Stout JW, Anderson LJ. Bronchiolitis-Associated Hospitalizations Among US Children, 1980-1996. JAMA1999; 282:1440-6. 3. American Academy of Pediatrics Subcommittee on Diag- nosis and Management of Bronchiolitis. Diagnosis and Management of Bronchiolitis. Pediatr 2006; 118:1774-93. 4. Miron D, Srugo I, Kra-Oz Z, et al. Sole Pathogen in Acute Bronchiolitis: Is There a Role for Other Organisms Apart From Respiratory Syncytial Virus? Pediatr Infect Dis J 2010; 29: e7-el0. 5. Simoes EAF. Respiratory syncytial virus infection. Lancet 1999; 354: 847-52. 6. Bronchiolitis Guideline Team, Cincinnati Children's Hospital Medical Center: Evidence based clinical practice guideline for medical management of bronchiolitis in infants 1 year of age or less presenting with a first time episode. www.cincinnatichildrens.org/svc/alpha/h/ health-policy/ev-based/bronchiolitis.htm. 14.2.2011 7. Scottish Intercolligate Guidelines Network. Bronchiolitis in children, A national clinical guideline. Edinburgh 2006. www.sign.ac.uk/pdf/ sign91.pdf 14.2.2011 8. Panitch HB. Respiratory syncytial virus bronchiolitis: supportive care and therapies designed to overcome airway obstruction. Pediatr Infect Dis J 2003; 22: S83-S8. 9. Swingler GH, Hussey GD, Zwarenstein M. Duration of Illness in Ambulatory Children Diagnosed With Bronchiolitis. Arch Pediatr Adolesc Med 2000; 154: 997- 1000. 10. Kattan M. Epidemiologic evidence of increased airway reactivity in children with a history of bronchiolitis. ETATS-UNIS: Elsevier, New York 1999. 11. Kotaniemi-Syrjánen A, Vainionpáá R, Reijonen TM, Waris M, Korhonen K, Korppi M. Rhinovirus-induced wheezing in infancy-the first sign of childhood asthma? J Allergy Clin Immunol 2003; 111: 66-71. 12. Sigurs N, Gustafsson PM, Bjamason R, et al. Severe Respiratory Syncytial Vims Bronchiolitis in Infancy and Asthma and Allergy at Age 13. Am J Respir Crit Care Med 2005; 171:137-41. 13. Stein RT, Sherrill D, Morgan WJ, et al. Respiratory syncytial vims in early life and risk of wheeze and allergy by age 13 years. Lancet 1999; 354: 541-5. 14. Chavasse RJ, Bastian-Lee Y, Seddon P. How do we treat wheezing infants? Evidence or anecdote. Arch Dis Child 2002; 87: 546-7. 15. Hubble D, Osbom GR. Acute Bronchiolitis In Children. BMJ 1941; 1:107-10. 16. Deshpande SA, Northem V. The clinical and health econo- mic burden of respiratory syncytial vims disease among children under 2 years of age in a defined geographical area. Arch Dis Child 2003; 88:1065-9. 17. Bordley WC, Viswanathan M, King VJ, et al. Diagnosis and Testing in Bronchiolitis: A Systematic Review. Arch Pediatr Adolesc Med 2004; 158:119-26. 18. Glezen WP, Taber LH, Frank AL, Kasel JA. Risk of Primary Infection and Reinfection With Respiratory Syncytial Vims. Am J Dis Child 1986; 140: 543-6. 19. Hom SD, Smout RJ. Effect of prematurity on respiratory syncytial vims hospital resource use and outcomes. J Pediatr 2003; 143 (5, Supplement 1): 133-41. 20. Figueras-Aloy J, Carbonell-Estrany X, Quero J, Group IS. Case-Control Study of the Risk Factors Linked to Respiratory Syncytial Vims Infection Requiring Hospitalization in Premature Infants Bom at a Gestational Age of 33-35 Weeks in Spain. Pediatr Infect Dis J 2004; 23: 815-20. LÆKNAblaðið 2011/97 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.