Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 31
FRÆÐIGREINAR SJÚKRATILFELLI/ YFIRLIT Umræða I tilfelli konunnar sem rakið var að ofan er ljóst að hún er með þætti úr öllum flokkunum þremur sem nefndir voru sem áhættuþættir hér að ofan. Hún var undir miklu álagi vegna langvinns þunglyndis og sjálfsvígshugsana, svaraði ekki meðferð, unnusti sagði henni upp í gegnum netið og hún fékk neitun við því að fara í þá meðferð við þunglyndinu sem hún taldi líklegasta til að bæta líðan sína, raflækningar. Hún hafði einnig fengið skammvinna minnistruflun í tengslum við raflækningameðferð og töku ofskammta af lyfjum í sjálfsvígstilgangi nokkrum árum áður en minnistruflunin kom fram. Margvíslegar kertningar hafa verið settar fram um undirliggjandi orsakir sálræns minnisleysis og hefur tilvist heilkennisins jafnvel verið dregin í efa.17'20 Enn skortir á þekkingu á tilurð tilfinningatengdra minninga og vitneskju um hvaða svæði heilans liggja þar að baki. Þrátt fyrir þetta virðist vera sátt um að þegar rætt er um sálrænt minnisleysi og minnisleysi af vefrænum toga sé ekki um tvo aðskilda flokka minnisraskana að ræða heldur samverkandi þætti sem ekki sé alltaf auðvelt að greina að.21 Sýnt hefur verið fram á að streituvaldandi þættir geta haft áhrif á þau svæði heilans (temporal/diencephalic system) sem gera okkur kleift að tileinka okkur og festa í minni nýja þekkingu. I samræmi við þetta hefur verið bent á að hið sama geti átt við um önnur svæði heilans, svo sem framheilann. Framheilinn gerir okkur kleift að skipuleggja og stjóma daglegum athöfnum, þar á meðal að kalla fram minningar. Samkvæmt þessum hugmyndum geta streita og áföll haft hamlandi áhrif á skipulagshæfni og stýringu (control/executive system) framheilans og þar af leiðandi getu hans til að kalla fram sjálfsævisögulegar minningar. Líkumar á að þetta gerist eru taldar aukast til muna eigi einstaklingurinn sér fyrri sögu um þunglyndi og minnisleysi af vefrænum toga sem síðan leiðir til afturvirka minnisleysisins.11 Ljóst er að sálrænt minnisleysi er margslungið heilkenni með breytilegu birtingarformi. Oft á tíðum getur verið torvelt að aðgreina það frá mirtnisleysi af vefrænum toga. Þegar meta á afturvirkt minnisleysi er því mikilvægt að hafa í huga jafnt sálfélagslega sem vefræna þætti svo greining og meðferð verði sem traustust. Þakkir Höfundar þakka Maríu K. Jónsdóttur tauga- sálfræðingi fyrir yfirlestur yfirlitshluta handrits og ábendingar og Kristínu Hannesdóttur tauga- sálfræðingi fyrir yfirlestur handrits og ábendingar. Heimildir 1. Ribot T. Les maladies de la memoire (English translation: Disease of memory). Appleton-Century-Crofts, New York 1881. 2. Reed JM, Squire LR. Retrograde amnesia for facts and events: findings from four new cases. J Neurosci 1998; 18: 3943-54. 3. Kapur N, Brooks DJ. Temporally-specific retrograde amnesia in two cases of discrete bilateral hippocampal pathology. Hippocampus 1999; 9: 247-54. 4. Squire LR. Memory systems of the brain: a brief history and current perspective. Neurobiol Leam Mem 2004; 82:171-7. 5. Squire LR. Memory and brain systems: 1969-2009. J Neurosci 2009; 29:12711-6. 6. Markowitsch HJ. Psychogenic amnesia. Neuroimage 2003; 20 Suppl 1: S132-8. 7. American Psychiatric Association: Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders Fourth Edition, Tex Revision ed. American Psychiatric Association, Washington DC 2000. 8. Kopelman MD. Amnesia: organic and psychogenic. Br J Psychiatry 1987; 150: 428-42. 9. Kopelman MD. Disorders of memory. Brain 2002; 125: 2152- 90. 10. Serra L, Fadda L, Buccione I, Caltagirone C, Carlesimo GA. Psychogenic and organic amnesia: a multidimensional assessment of clinical, neuroradiological, neuropsychological and psychopathological features. Behav Neurol 2007; 18: 53-64. 11. Kopelman MD. Focal retrograde amnesia and the attribution of causality: An exeptionally critical view. Cogn Neuropsychol 2000; 17: 585-621. 12. Kessler J, Markowitsch HJ, Huber M, Kalbe E, Weber- Luxenburger G, Kock P. Massive and persistent anterograde amnesia in the absence of detectable brain damage: anterograde psychogenic amnesia or gross reduction in sustained effort? J Clin Exp Neuropsychol 1997; 19: 604-14. 13. Mackenzie Ross S. Profound retrograde amnesia following mild head injury: organic or functional? Cortex 2000; 36: 521- 37. 14. Markowitsch HJ, Calabrese P, Fink GR, et al. Impaired episodic memory retrieval in a case of probable psychogenic amnesia. Psychiatry Res 1997; 74:119-26. 15. Markowitsch HJ, Kessler J, Russ MO, Frolich L, Schneider B, Maurer K. Mnestic block syndrome. Cortex 1999; 35: 219-30. 16. Baird AD, McKay RT. Psychological factors in retrograde amnesia: self-deception and a broken heart. Neurocase 2008; 14: 400-13. 17. De Renzi E, Lucchelli F, Muggia S, Spinnler H. Persistent retrograde, amnesia following a minor trauma. Cortex 1995; 31: 531-42. 18. Lucchelli F, Muggia S, Spinnler H. The 'Petites Madeleines' phenomenon in two amnesic patients. Sudden recovery of forgotten memories. Brain 1995; 118:167-83. 19. Stracciari A, Ghidoni E, Guarino M, Poletti M, Pazzaglia P. Post-traumatic retrograde amnesia with selective impairment of autobiographical memory. Cortex 1994; 30: 459-68. 20. Tasman A, Goldfinger SM, ed. American Psychiatric Press Review of Psychiatry. American Psychiatric Press, Washington DC 1991. 21. Markowitsch HJ. Organic and psychogenic retrograde amnesia: two sides of the same coin? Neurocase 1996; 2:357- 71. 22. Wechsler D. WMS-III Administration and Scoring Manual. The Psychological Corporation, San Antonio Tex 1997. 23. Strauss E, Sherman, EMS, Spreen OA. Compendium of Neuropsychological Tests: Administration, Norms, and Commentary. 3 ed. University Press, Oxford 2006. 24. Meyers J, Meyers, K. Rey Complex figure and the Recognition Trial: Professional manual. Supplementary norms for children and adolescents. Psychological Assessment Resources, Odessa FLA1996. 25. Kaplan E, Fein D, Morris R, Delis DC. WAIS-R as a Neur- opsychological Instrument. The Psychological Corporation, Harcourt Brace Jovanovich, Toronto 1991. 26. Karlsson AÖ. íslensk viðmiðunargildi fyrir orðaflæðispróf. Háskóli íslands, Reykjavík 2004. 27. Tombaugh TN. Trail Making Test A and B: normative data stratified by age and education. Arch Clin Neuropsychol 2004; 19: 203-14. 28. Wechsler D. Wechsler Adult Intelligence Scale - Revised. The Psychological Corporation, New York 1981. LÆKNAblaðið 2011/97 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.