Læknablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 4
5. tölublað 2013
LEIÐARAR F R Æ Ð I G R E I N A R
231
María Heimisdóttir
Höfum við efni á
að byggja EKKI?
Mesti rekstrarávinningur í
starfsemi Landspítala felst
í aö ráðast í nýja byggingu
við Hringbraut. Við höfum
ekki efni á að sleppa því.
233
Gerður Gröndai,
Einar S. Björnsson
Lyfjamál í
brennidepli
Verð á sumum dýrum
lyfjum er mun hærra hér
en á Norðurlöndunum, til
dæmis er lyf við sortuæxli.
235
Geir Gunntaugsson, Jónína Einarsdóttir
Reynsla fullorðinna íslendinga af líkamlegum refsingum
og ofbeldi í æsku
Líkamlegum refsingum var marktækt minna beitt í æsku gagnvart svarendum
sem voru fæddir um og eftir 1980 en þeim sem fæddust fyrr. Vaxandi umræða
og skilningur um réttindi barna og breyttar hugmyndir um uppeldi þeirra hefur
stutt við slíka þróun.
241
Valdís Kiara Guðmundsdóttir, Karl Andersen, Jónína Guðjónsdóttir
Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi
TS-kransæðarannsókna
Rannsóknin var afturskyggn og fólst í að bera saman niðurstöður og myndir
allra einstaklinga sem höfðu komið í TS-kransæðarannsókn og hjartaþræð-
ingu með <6 mánaða millibili á tímabilinu janúar 2007 til nóvember 2010.
Úrtak rannsóknarinnar er því ekki þverskurður af almenningi.
Kennsluverðlaun Félags læknanema
Halldór Jónsson Jr. prófessor í
bæklunarskurðlækningum hlaut
kennsluverðlaun Félags lækna-
nema sem veitt voru á árshátíð
félagsins þann 16. mars síðast-
liðinn. Það er í annað sinn sem
Halldór fær þessa viðurkenn-
ingu og með henni þakkar Félag
læknanema Halldóri fyrir vel
unnin störf og góðvild í garð
læknanema. Á myndinni sést
Pétur Sólmar Guðjónsson, for-
maður Félags læknanema,
afhenda Halldóri viðurkenn-
inguna.
Mynd: Jón Guðmundsson
tfuíUJrJJ
228 LÆKNAblaðið 2013/99