Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 16
VÍSINDARÁÐSTEFNA 30. OG 31. MAÍ 2013 SLITGIGT í HNJÁM - MEÐFERÐARÚRRÆÐI ÁN AÐGERÐAR Á VEGUM ÖSSURAR HF. OG HÁSKÓLA ÍSLANDS ALÞJÓÐLEGIR SÉRFRÆÐINGAR FLYTJA ERINDI SÝNING Á NOTKUN SPELKNA KYNNING Á ENDURHÆFINGARÚRRÆÐUM HÓPUMRÆÐUR Tilgangur ráðstefnunnar er að kynna nýjar þverfaglegar meðferðir við slitgigt í hné, sem fela ekki í sér skurðaðgerð. Ráðstefnan veitir tækifæri til þess að hitta alþjóðlega sérfræðinga og ræða nýjungar í meðferðum á þessum erfiða sjúkdómi. Klínískir meðferðaraðilar, nemendur og rannsakendur á sviði heilbrigðisvísinda eru sérstaklega hvattir til að mæta. DAGUR 1 - ERINDI ALÞjOÐLEGRA SERFRÆÐINGA Knee Osteoarthritis, Burden and Needs Professor Stefan Lohmander, MD, PhD Lund University, Sweden Pain and Osteoarthritis ofthe Knee Joint Professor Paul Dieppe, BSc, MD, FRCP, FFPH University of Exeter, UK Knee Kinetics and Kinematics with Aging and OA Dr. Julien Favre, PhD, Stanford University, USA Osteoarthritis, a Disease of Mechanics Professor David Felson, MD, MPH Boston University, USAand the University of Manchester, UK Treatments for Patients at Risk and with Early Knee OA Professor Ewa Roos, PT, PhD University ofSouthern Denmark, Denmark The Potential for Unloading ProfessorThorvaldur Ingvarsson, MD, PhD University oflceland, lceland Creating a Personalized Treatment Plan forthe Knee OA Patient Dr. Carol Tan, MBBS, FRCP, Raffles Hospital, Singapore Coordinated Multidisciplinary Management: The OA Team Professor David Hunter, MBBS, PhD, FRACP University of Sydney, Australia DAGUR 2-SÝNING Á NOTKUN SPELKNA, KYNNING Á ENDURHÆFINGARÚRRÆÐUM OG HÓPUMRÆÐUR Meðferðarúrræði og áherslur í rannsóknum verða rædd í hópum. VÍSINDARÁÐSTEFNA 6. OG 7. JÚNÍ 2013 ENDURHÆFING OG STOÐTÆKI FYRIR ELDRI AFLIMAÐA EINSTAKLINGA OG AÐRA NOTENDUR MEÐ LITLA HREYFIVIRKNI STAÐSETNING: HÁSKÓLINN í REYKJAVÍK OC HÚSAKYNNI ÖSSURAR. Tilgangur ráðstefnunnar er að leiða saman alþjóðlega sérfræðinga sem fremstir eru á sínu sviði til þess að deila reynslu sinni og þekkingu. Áhersla verður lögð á læknisfræðilegar ábendingar, meðferðarúrræði og endurhæfingu, einkum með eldri og minna virka stoðtækjanotendur í huga. Ráðstefnan er sérstaklega hugsuð fyrir starfsfólk á heilbrigðissviði sem kemur að endurhæfingu aflimaðra, og fýrir nemendur og rannsakendur á sviði heilbrigðisvísinda. DAGUR 1 - ERINDI ALÞJÓÐLEGRA SERFRÆÐINGA Description ofthe elderly patient MaryAnn Miknevich, MD University of Pittsburgh Medical Center UPMC, USA Amputation and surgery with elderly patients Professor Frank Gottschalk, MD U.T. Southwestern Medical Center Dallas, USA Wound management after amputation Lotta Nihlen-Hansson, MD Hássleholm-Kristianstad-Ystad, Sweden Pain management, how to deal with it Professor Jan HB Geertzen, MD Ph.D. UMC Groningen and UMCG, Netherlands Rehabilitation challenges for the elderly amputated patient Marieke Paping, MD Rijndam Rehabilitation Centre Rotterdam, Netherlands Technology advances for the elderly amputee. Accelerated rehabiIitation with POWER KNEE lan Fothergill, B.Sc. Medical Center O&P, USA Prosthetic challenges to fit an elderly amputee Daniel Abrahamson, Ph.D., CPO University of Washington School of Medicine, USA Specific gait training /rehab of the elderly patient Professor Robert Gailey, Ph.D., PT University of Miami Miller School of Medicine, USA Fitting of elderly amputees with wound healing issues or sensitive skin areas Anton Johannesson, Ph.D., CPO Orthopedteknik AB, Centralsjukhuset, Sweden Socket solutions & ideas for elderly amputees Craig MacKenzie CP R&D Evolution Industries, USA Panel Discussion: How to increase mobility for low active users DAGUR 2 - VINNUSTOFUR (3) Hagnýt atriði varðandi: 1) Aflimun á neðri útlim 2) Meðhöndlun á sári eftir aflimun 3) Gönguþjálfun fýrir eldri notendur stoðtækja Verð fýrir íslenska ráðstefnugesti á hvora ráðstefnuna fýrir sig er kr. 30.000. Innifalið er aðgangur á aðra ráðstefnuna báða dagana, hádegismatur og kaffi. Verð fyrir námsmenn er 17.500 kr. Verð fyrir námsmenn sem einungis vilja sækja fyrri daginn er 5.000 kr (hádegismatur ekki innifalinn). i J SKRÁNING OG FREKARI UPPLÝSINGAR WWW.OSSUR.IS Life Without Limitations’

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.