Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN 0 G GREINAR 248 Ný þekking er markmiöið, - segir Davíð O. Arnar Hávar Sigurjónsson Davíð fékk styrk uppá þrjár og hálf milljón króna fyrir rannsóknir á hjartsláttartrufluninni gáttatifi sem hann hefur stundað í samstarfi við íslenska erfðagreiningu og Hjartavernd, auk erlendra samstarfsaðila. 251 Nýjungar í læknisfræði. Staðalbúnaður á samkeppnishæfu sjúkrahúsi - segir Eiríkur Jónsson um Da Vinci-þjarkann Hávar Sigurjónsson Aðgerðaþjarki er tæki notað við þvagfæra- skurðlækningar og við fjölmargar annars konar skurðaðgerðir. 254 Sjúklingum með persónuleika- röskun fer fjölgandi segir Halldóra Ólafsdóttir geðlæknir Hávar Sigurjónsson Borderline persónuleikaröskun var áður notað sem hálfgerð ruslakista fyrir sjúklinga sem þóttu erfiðir og illgreinanlegir. 260 Jóhannes Skaftason, Þorkell Jóhannesson Brúnir skammtar, séra Friðriks skammtar og aðrir skammtar 256 Járnkarlinn Höskuldur og járnbörnin hans Hávar Sigurjónsson Járnkarlar glíma við erfiðustu þríþrautarkeppni í heimi, þeir synda 3,8 km, hjóla 180 km og hlaupa 42,2 km í samfelldri lotu hvíldarlaust og mega ekki vera lengur en 17 klukkustundir! 259 264 267 Enn af liðbólgu- sjúkdómum og sagnfræði læknisfræð- innar Jón Sigurðsson Þing um hálshnykks- áverka 13. júní 264 Að finna efni í Læknablaðinu Vorfagn- aður lækna 7. júní í Nesi Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 247 Samningur við heimilislækna - betri þjónusta Þórarinn Ingólfsson Stefnum að því að allir þegn- ar þessa lands verði skráðir hjá heimilislækni í síðasta lagi eftir fjögur ár. Um vottorð heil- brigðisstarfsmanna Dögg Pálsdóttir FRÁ ÖLDUNGADEILD 262 Fyrir 50 árum Árið 1962 skorti eitt og annað í vopnabúr héraðs- læknisins á Hólmavík, en oft veittu heilladísir ókeypis liðstyrk. FRÁ SÉRGREIN Frá Augnlæknafélagi íslands Gríðarlegar breyt- ingar síðustu öld María Soffia Gottfreðsdóttir Fyrsti íslenski augnlæknirinn var Björn Ólafsson sem stundaði framhaldsnám í Kaupmannahöfn 1889-90. LÆKNAblaðið 2013/99 229

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.