Þjóðlíf - 01.12.1985, Qupperneq 7

Þjóðlíf - 01.12.1985, Qupperneq 7
Svavar Gestsson eftir stormasamt ár: Fram til ársins í ár sýndu fjölmiðlar innri málum Alþýðubandalagsins lítinn áhuga. Meðan átök og mannaskipti áttu sér stað í Alþýðuflokknum og Sjálfstæðisflokknum fyrir opnum tjöldum gátu al- mennir blaðalesendur og fjölmiðlaneytendur vart fengið aðra hugmynd en þá, að innan Alþýðubanda- lagsins ríkti friður og eining og formaður flokksins, Svavar Gestsson, væri óumdeildur leiðtogi hans. En snemma ársins 1985 var eins og flóðbylgja brysti. Allt í einu var Alþýðubandalagið komið undir smásjá fjöl- miðlanna. Skyndilega varð opinber djúpstæður ágrein- ingur flokksmanna um menn, stefnu og starfshætti. Það þarf ekki að rifja upp fyrir áhugamönnum um stjórnmál grein Svans Kristjánssonar í Mannlífi, skýrslu hinnar svokölluðu mæðranefndar og skýrslu starfsháttanefndar, sem birt var í blöðum skömmu fyrir nýafstaðinn landsfund flokksins og landsfundur- inn gerði raunar að sinni ályktun. Fyrir landsfundinn ræddu menn urn það hvort Alþýðubandalagið myndi lifa af eða hvort klofningur yrði þar endanlega stað- festur og Alþýðubandalagið í sinni núverandi mynd heyrði sögunni til. Harkaleg átök formanns flokksins og nýkjörins varaformanns unt stöðu formanns út- gáfufélags Þjóðviljans nokkrum dögum fyrir lands- fundinn hljómuðu í eyrum margra sem forspil að Sálumessu yfir jarðneskum leyfum Alþýðubanda- lagsins. En flokkurinn klofnaði ekki. „Alþýðubandalagið hefur byrjað nýtt líf,“ segir Svavar Gestsson og bætir því við að enginn annar íslenskur stjórnmálaflokkur hefði staðið af sér það óveður sem geisað hefur innan Alþýðubandalagsins síðustu mánuði. En hver er staða hans sjálfs eftir þennan landsfund, hvers konar flokkur er Alþýðubandalagið og að hverju stefnir það? Hvern- ig lítur sú ríkisstjórn út, sem Svavar Gestsson vill helst sjá komast á laggirnar á Islandi? Er landsfundurinn endanleg staðfesting þess að Alþýðubandalagið sé krataflokkur af skandinavískri og vesturevrópskri gerð og Svavar Gestsson krataforingi? PJÓÐLIF 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.