Þjóðlíf - 01.12.1985, Side 54

Þjóðlíf - 01.12.1985, Side 54
 SJOMAÐUR smwvffifi sjUcfa) ÞTOÐFELAGSíílGr Pétur Jörundsson er 29 ára sjómaður. Árið 1972, þegar hann var 15 ára gamall, fór hann fyrst á togara, einn af gömlu síðutogurunum. Hann kláraði svo gagnfræðaprófið sitt en hefur síðan verið sjómaður, aðallega á skuttogurum, allt til dagsins 3. október 1984 að hann varð fyrir alvarlegu slysi um borð í togaranum Sveinborgu GK. Þetta slys olli þáttaskilum í lífi hans; í 17 daga lá hann á gjörgæsludeild, á spítala í mánuð til viðbótar og eftir það flutti hann heim til móður sinnar. Hann er óvinnufær enn þann dag í dag, meira en ári síðar, en hefur þó síður en svo átt náðuga daga því að hann hefur þurft að heyja baráttu sína við „kerfið“ á þann veg sem þeir einir skilja sem hafa gengið í gegnum sömu reynslu: — Leita á náðir stéttarfélagsins, fara í Tryggingarstofnun, ganga á eftir útgerðarmanni „sem ekur um á finum Benz en á aldrei aur“, fá sér lögfræðing o.s.frv.

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.