Þjóðlíf - 01.12.1985, Side 60
eftir Vigfús Geirdal
í öryggismálum vegna þess að marm-
skapurirm er alltaf að koma og fara. Á
einu skipanna sem ég var á kölluðum
við alla nýgræðinga Jóa vegna þess að
það tók því ekki að læra nöfnin á þeim;
þeir hættu svo fljótt. Ef umtalsvert
launabil væri á milli háseta og
netamanns þarrnig að háseta þætti
eftirsóknarvert að komast í þann
launaflokk, þá tel ég að slysum mundi
fækka til muna vegna þess að þá mundi
kjaminn haldast betur. Það mundi
trekkja upp í þriggja túra strákunum
þarrnig að þeir teldu eftirsóknarvert að
læra rétt vinnubrögð og verða vanir
sjómenn."
Kvörtunum illatekiö
Jafnvel þótt Siglingamálastofnw
skoði skip einu sinni á árí tryggir það
ekki að ýmis öryggisbúnaður sé í lagi
þess á milli. Fer fram einhver skipuleg
starfsemi um borð sem miðar að því að
yfirfara öll tæki og búnað og aðra þá
aðstöðu þar sem hætta getur verið fyrir
hendi?
„Nei, það er ekki. Ég held að menn
séu gersamlega ómeðvitaðir um
hættumar. Þeir ræða þær ekki. Kannski
em hættumar svo miklar að þeir taka
ekki eftir þeim einu sinni. Það er aðeins
einn og einn maður sem ræðir um
JAFNHÆTTULEG
SJÓMENNSKA VIÐ ÍSLAND
Fyrir nokkru var því slegið upp í
einhveijum fjölmiðlanna að það
væri hættulegra að vera íslenskur
sjómaður en að stunda hermennsku
með öðrum þjóðum. Þegar ég
heyrði þetta hélt ég í fyrstu að hér
hlyti að vera um ýkjur að ræða, en
tölur um slysatíðni meðal íslenskra
sjómanna nægðu til að sannfæra
mig um hversu óhugnanlega raun-
hæfur þessi samanburður var. Sjó-
mennska er langhættulegasta at-
vinnugrein okkar.
Árið 1984 urðu 17 banaslys á sjó
og 437 bótaskyld slys (þ.e. slys þar
sem viðkomandi er frá vinnu 10
daga eða lengur) samkvæmt því
sem segir í skýrslu Rannsóknar-
nefndar sjóslysa fyrir árið 1984. Þeg-
ar litið er yfir síðustu 20 ár (1964-
1983) kemur í ljós að á þessu tíma-
bili hafa 365 sjómenn látið lífið í
vinnutengdum slysum (langflestir
fiskimenn), þ.e. 18 menn að meðal-
tali á ári - þetta jafngildir 18.000
manns í Bandaríkjunum, en mannfall
þeirra í Víetnamstríðinu var 55.000
manns. í skýrslunni kemur fram að
síðustu 10 árin hafi orðið 2.554 bóta-
skyld slys. Það lætur nærri að síð-
ustu 20 ár hafi orðið u.þ.b. 6.000
bótaskyld slys eða sem svarar 300
slíkum slysum að meðaltali á ári.
Þetta eru ískyggilegar tölur, eink-
um þegar haft er í huga að um er að
ræða starfsstétt sem taldi að meðal-
tali 5.500 manns þessi 20 ár sem um
ræðir. Talið er að Vinnueftirlit ríkis-
ins hafi eftirlit með heilsu og öryggi
rúmlega 100 þúsund launaðra starfs-
manna á íslandi (allra nema þeirra
sem stunda sjósókn og loftferðir), en
í þeim stóra hópi má gera ráð fyrir
að verði að meðaltali fúnm dauða-
slys á ári.
Ef slysatíðni meðal íslenskra fiski-
manna er borin saman við það sem
gerist meðal starfsbræðra þeirra í
Noregi, er samanburðurinn óhag-
stæður;
Á ráðstefnu sem haldin var í Noregi
í apríl sl. um öryggismál sjómanna
á fiskiskipum, komu fram þær upp-
lýsingar, að á árunum 1976-1983
hefðu 234 fiskimenn látist af slys-
förum, eða 29 á ári að meðaltali.
Fjöldi starfandi fiskimanna í Noregi
er um 20.000 og telja Norðmenn
þetta hlutfall slysa óviðunandi hátt.
Eins og fyrr segir er fjöldi fiski-
manna hjá okkur milli 5 og 6 þús-
und og banaslys á fiskiskipum okk-
ar síðustu ár urðu 134 eða 13-14 að
meðaltali á árí. Er hlutfallið hjá okk-
ur að þessu leyti mun óhagstæðara
en hjá Norðmönnum.
(Haraldur Henrýsson,
skýrsla RS 1984, s. 27)
Samkvæmt skýrslu Rann-
sóknamefndar sjóslysa töpuðust alls
91 skip á tímabilinu 1974-1983. Af
þeim voru 83 fiskiskip og þar af 73
undúr 100 brúttólestum. Ef litið er yfú:
oc
20 ára tímabil kemur í ljós að 120
skip hafa strandað og 54 skip hafa
orðið fyrir eldsvoða. Skýrslan nefnir
engar tölur um hvað þetta tjón hefur
kostað, en greinilegt er — einkum ef
gert er ráð fyrúr aflatjóni af þessum
sökum — að um gífurlegan kostnað
er að ræða.
Það er reyndar allt að því ósvífið
að ætla að meta mannslífin í pening-
um, enda ekki hægt að meta t.d.
hver áhrif dauði eða örkuml fjöl-
skylduföður kann að hafa á örlög
fjölskyldu hans. Engu að síður verð-
ur ekki fram hjá því horft að áhrifa-
mikill minnihlutahópur í þjóðfé-
laginu getur ekki skilið þessi mál
öðruvísi en að þau séu umreiknuð
yfúr í krónur og því skal þess
freistað að áætla kostnað þjóðfélags-
ins vegna sjóslysa undanfarin 20 ár.
Rétt er samt að taka það strax fram
að skýrsla Rannsóknamefndar sjó-
slysa veitúr það ófullnægjandi upp-
lýsmgar að engar forsendur em til
nákvæmra útreikninga.
Davíð Gunnarsson, forstjóri ríkis-
spítalanna, hefur reynt að gera gróft
kostnaðarmat á slysum (umferðar-
slysum). Samkvæmt mati hans kost-
ar hvert dauðaslys 6,6 milljónir
króna á verðlagi í nóvember 1985,
slys þar sem viðkomandi hlýtur þau
örkuml að hann verður að vistast á
stofnunum það sem eftir er ævinnar
er metið á 20 milljónir króna og önn-
60 ÞJÓÐLÍF