Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.08.2014, Side 1

Fréttatíminn - 29.08.2014, Side 1
 Skátastarf er skemmtilegt ævintýri fyrir alla SKÁTABLAÐIÐ Meðal efnis: Vinátta, gleði og sjálfsöryggi Stigvaxandi áskorun og ævintýriGeggjað gaman að ákveða sjálfurLeiðtogar í eigin lífi skátablað 2014-6.indd 1 27/08/14 16:24 29.–31. ágúst 2014 35. tölublað 5. árgangur Viðtal Höfuðfat verkamanna og kóngafólks Missti konuna í bílslysi meðan á tökum stóð Gleðja alzheimer- sjúklinga með söng 18 Saksóknarar í hörkuformi Sérkafli uM HeilSu oG líkaMSrækt síða 24 lj ó sm yn d /H ar i Viðtal 16 úttekt22 92 fylgir Frétta- tímanum í dag Skátablaðið DæGurMál Kringlunni og Smáralind Facebook.com/veromodaiceland Instagram @veromodaiceland FULL BÚÐ AF FLOTTUM ÚLPUM FYRIR HAUSTIÐ LONDON ÚLPA 14.900 Ástríða fyrir óperu fylgdi Ragnheiði Elín æfir strandblak í Brighton Viðtal 30 Hund- leiðist Snap- chat lætur hótunar- bréf ekki stöðva sig Viðtal 34 Þóra Einarsdóttir óperusöng- kona er flutt heim eftir nær 20 ára dvöl ytra þar sem hún hefur sungið í mörgum löndum. Hún fetar nýja braut þegar hún hefur kennslu í Listaháskólanum en næsta stóra verkefni hennar á söng- sviði er hlutverk Víólettu í La Traviata í Hörpu í september. Þóra sló í gegn sem Ragn- heiður í samnefndri óperu Gunnars Þórðarsonar. Sú ópera verður tekin aftur upp í desember. Þóra segir marga Íslendinga hafa uppgötvað þetta listform með sýning- unum á Ragnheiði, að með meistaraverki Gunnars hafi komið áður óþekkt ástríða fyrir óperu.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.